Harpan


Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 31

Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 31
A R P A tí N Hvítar gimbrar Pcgar vctur víkur frá, vil ég ykkur glaðar sjá fagna vorsins stilltu stund, stíga létt á pýða grund, laglegar, ljóshærðar, léttfættar og barnslegar. Mcðan fögur morgunsól mildar loft og skín á hól, út i grasið grænt á kreik gangið pið scm börn í leik, viðfclldnar, vinsælar, vorglaðar og fallegar. Pað mun sælt að sjá í vor sumarfallcg gimbraspor, ykkar hlaup og ykkar dans úti í ríki gróandans, gleðispor, gæfuspor, gimbraspor um fallcg vor. fór. En eftir augnablik kom hann aftur og sagði: „Afsakið. Ég er kominn aftur til að segja: þakka pér fyrir. Og ef ég hefði skott, skyldi ég einnig dingla því. Lausl. pýtt úr ensku. Mart. Magnússon Gaman mun að sjá í svcit svona gimbrar standa á beit, mcðan tönnin traust og slyng tckur sprottinn nýgræðing, græna beit, góða beit gimbrarbeit í haga í sveit. Meðan lömb sín annast ær, ykkur pað ci truflun fær. Móðursorg cr ennpá ei ykkar hlutur, — sussunci, Góð cr stund, glöð er stund, gimbrarlund á vorsins stund. Skemmtun í að skoða ég finn skúf á nös og var á kinn, eyrnalag og ættarmót, augnaráð og grannan fót, grannan fót, gimbrarfót, góðan fót í klcttagrjót. Dást að ykkar yndi ég vii, úti að sjá ég hlakka til, hvítan bol við grænleitt gras, gimbrar með hið létta fas, laglcgar, ljóshærðar, léttfættar og barnslegar. Guðmundur Ingi. Tímaritið Dvöl 1.—2. h. 91

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.