Harpan - 01.06.1937, Side 24
H x A R P A N
Kínverskir fljóiabáiar
Hér á Islándi eru árnar ekki
til samgöngubóta — heldur far-
artálma, og stundum mjög örð-
ugur og hættulegur, eða með öllu
ófær farartálmi. — Hverns vegna?
En ef við setjumst aftur á bak
Hug — okkar fótfráa fáks, sem
við munum eftir úr Fenevjaför-
inni — og bregðum okkur aust-
ur til Kína, þá komumst við að
raun um, að ár eru ekki ávallt
til farartálma. í Kína eru marg-
ar stórar, straumlygnar ár. Um
þær ganga þúsundir báta, mis-
munandi að stærð og lögun, en
yfirleitt eru þeir flatbotna. í þess-
um fljótabátum og 'skútum ala
oft heilar fjölskyidur allan aldur
sinn. Þeir eru fljótandi heimili-
Ung börn eru oft bundin á bak
móður sinnar til öryggis, en
eldri börnin hafa flothylki á bak-
þetta væri sama og að ganga út
í opinn dauðann. Nei, það væri
eins gott að bíða með það að
stökkva í land. í einu vetfangi
ýtti hann þeim inn í ldefa nokk-
urn og skreið síðan sjálfur á eftir,
og þar láu þeir allir hljóðir sem
mýs.
í sömu svipan heyrðu þeir há-
vaða á þilfarinu og heinhver
sagði: „Hér hafa verið menn um
borð!“
Frh-
inu, svo að þau bjargist, ef þau
falla í fljótið.
í þessum bátum eru fluttir
farmar af steini, timbri, reyr-
mottum, ýmsri körfuvinnu o. fl.,
jafnvel óOO til 1000 mílur upp eft-
ir ánum, eða farmar af hrísgrjón-
um, silki. baðmull, te, og kálmeti
milli hafna.
Stundum er samankominn slík-
ur fjöldi báta, að ganga'má eftir
þeim bakka á milli á ánum, en
til nokkrum stundum síðar eru ef
til vill fáir einireftir. Bátarnir ,sér-
staklega þeir stærri, eru látnir
reka fyrir straumi og vindi, ef
hann blæs úr hagstæðri átt, og
stýrt með stórri ári. Segl með
ýmískonar lagi nota þeir líka-
Sé. straumur og vindur óhag-
stæður, eru bátarnir dregnir af
mönnum, sem ganga árbakkann
með taugar úr bátnum.
Fljótabúarnir láta sig litlu
skipta, hve langan tíma ferðin
tekur, því að á ánum eru líka fjöldi
fljólandi búða, sem geta birgtþá
að vistum-
Um árnar er stöðugur straum-
ur fólks og báta. Enginn veit
86