Harpan


Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 32

Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 32
H A R P Á N Þjálfun huga og handar III. 1. Þrir drengir silja saman. Páll silur til vinstri við Pét- ur, og Jón til vinstri vió Pál. Hver þeirra er í miðj- unni? 2. Gimna litla bjó til tenings- lagartan kassa — 20 sm. há- an, 20, sm. breirtan, 20 sm. langan. Nu langaði hana að klæða kassann utan — nema bolninn — mert mislitum pappir. Hún gat fengirt 20 sm. breiðan renning. Hve langur þurfti hann art vera? ó. Orrtin hér á eftir eru fugla- nöfn. í start punktanna eiga art konia stafir. Finndu þá: a) H . . f . b) D . . a c) L . m . r dj . ó . e) S . . nu . 4. Klipptu pappírskringlu • — eins og myndin sýnir- Hve margar sneiðar af ná- kvæmlega sömu stærð og'lögun og þá auðu á myndinni, geturðu klippt úr kringlunni allri? Sneið- in er 30 gráður, 5. Hve marga hringi fer (a) 94 litli vísirinn, (b) stóri vísir- inn, frá kl. 12 á hádegi til kl. 12 á miðnótt. C. Finndu 5 orð, sem rirna móti „und*. 7. Nonni var með ritblý og blart og dró línu, I sm., nið- ur blaðið, síðan 2 sm. til hægri, þvínæst 3 sm. upp og siðast 2 sm. til vinstri. Hve langt var milli enda línunnar? Lausnir á þjálfun huga og hand- ar II: 1. a) Fótbolti. b) Þorskur. c) Skófla. d) Pumpa (átti að vera dæla). e) Bolli. 2. 20 kr. 3. 13, 589. 4. 12 og 1. 5. A, T, M, 0, U, t, d. 6. Hvernig er grasið litt? 9, 21, 32, 17, 23. G á t u r Hvað er það sem liggur ígöngum með löngum spöngum, gullinu fegra, en gripa má þó enginn? Hvað er það hið mikla og mæta, sem ég ber — í munni mér? Gettu nú, og gættu að þér.

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.