Harpan


Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 34

Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 34
A R A H Biðlarnir (Auslræn þjóósaga) Konungur einn á Austurlöndum, er átti tvær fallegar dætur, lét kunngera það um ríki sitt, að allir þegnar sínir, ekki einungis hinir ríku og tignu, heldur einnig hinir fátæku og vesælu, hefðu leyfi til að koma og biðja yngri dótturinn- ar. En flestir voru hræddir um, að þetta væri gabb eitt, og komu því einungis fjórir menn. Sá fyrsti, sem kom, var speking- ur mikill, einn hinna lærðustu og mikilvirtustu manna landsins. Hann hætti þegar við bónorðið, er hann heyrði, að konungur ætlaði ekki að gifta dóttur sína neinum öðrum en þeim, sem gæti sagt eitt- hvað svo heimskuiegt, að. aliir væru samdóma um, að aðra eins heimsku og haugavitleysu hefði þeir aldrei heyrt. Sá næsti vildi bjarga ykkur sjálfir. — Ég mun ekki kenna ykkur framar.“ Þetta er ástæðan fyrir því, að hreiður skjórsins hefur þak, en hreiður nágranna hans eru opin. Þeir voru svo montnir yfir því, sem þeir héldu sig vita, að skjórinn gat ekki kennt þeim það, sem þeir vissu, að þeir ekki kunnu. Spurn.: Voru fuglarnir kurteisir við skjórinn? Hvers vegna neitaði skjórinn að kenna þeim framar? Endursegið eða leikið söguna. Þýtt. M. M. ekki gefast upp að óreyndu, og sagði, að hann hefði enga innilegri ósk, en þá, að mega ala allan aldur sinn á eyðimörk. En ráðherrunum þótti það ekki svo afskaplega heimskulegt, því að það væru mörg dæmi þess, að jafnvel guðhrædd- ustu einsetumenn hefðu alið aldur sinn úti á öræfum. Þriðji bið llinn kvaðst halda, að sólin væri diskur, og mýflugan spendýr. En ráðherr- arnir sögðu, aö sólin væri spendýr og mýflugan diskur. Nú var iöé; n komin að þeirn síðasta. I að var f tækur sjómaður, en ungur, rö::k- legur, glaðlyndur og svo lag’egur, að prinsessan roðnað', þegar hún sá hann. Þegar hann hafði hugsr.ð sig um litla stund, mæiti hann: „Ég hefi nú um mörg ár stund- að fiskveiðar, en þó hefi ég aldrei á æfi minni séð meiri þorsk, en yðar hátign!“ Það varð dauðaþögn í salnum. Allir stóðu á öndinni og voru í hreinustu vandræðum. Loksins rauf prinsessan þögnina og mælti: „Kæri faðir minn! Þegar hann segir, að þú sért sá mesti þorskur, sem hann hefir séð, þá er það án efa sú auðsæasta heimska, sem hægt er að hugsa sér — og jafn- framt þeir allra stærstu gull- hamrar!“ Ráðherramir voru á sama máli og prinsessan, og konungurinn varð að gefa sjómanninum dóttur sína. Ritstjóri: Marteinn Magnússon. Víkingsprent. 96

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.