blaðið - 17.11.2006, Page 37

blaðið - 17.11.2006, Page 37
ÖRYGGI Á ÖLLUM EGOstöðvum L"V,V'/ í VETUR f EGO býður viðskiptavinum sínum ekki aðeins ódýrt ® eldsneyti, heldur líka aukið öryggi með nýjum rúðuvökvadælum og nýjum loftjöfnunarbúnaði á öllum stöðvum. Það kemur sér vel í vetrarfærðinni. Nýi búnaðurinn auðveldar þér að fylgjast með loftþrýstingi, fínstilla hann og jafna með það að markmiði að ökutækið sé sem best búið undir akstur við misjafnar aðstæður og ójafn þrýstingur valdi ekki óþarfa eyðslu. Þannig getur þú bæði sparað eldsneyti og aukið öryggi þitt og farþeganna. Þín er ábyrgðin - þinn er ávinningurinn! ALLT AÐ 10% SPARNAÐUR Viðurkenning Orkuseturs EGO fær sérstaka viðurkenningu fyrir tölvustýrða mælingu og loftjöfnun á hjólbörðum á öllum stöðvum. Reynslan sýnir að réttur loftþrýstingur getur sparað eldsneytisnotkun um allt að 10% auk þess að auka öryggi í umferð. Upplysingasskjár sem symr valinn og mældan lotfþrýsting í pundum PREmium Loftþrystingur ákveðinn með stjórntökkum. ATH. Velja skal loftþrysting sem framleiðandi bifreiðar mælir með © ® © EGO er við: Fellsmúla, Hæðasmára, Salaveg, Smaralinri, Stekkjarbakka og Vatnagarða!

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.