blaðið - 17.11.2006, Qupperneq 38
blaðið
38 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006
Drogba vill enda ferilinn hjá Chelsea
Didier Drogba gaf þaö út í gær að hann vildi spila með Chelsea til loka feriis
síns, en hann er nú 28 ára gamall. Litlu munaði að Drogba hefði verið seldur til
Lyon siðasta sumar, en hann hefur verið sjóðandi heitur með Chelsea það sem
af er tímabili og skorað 14 mörk, þar af tvær þrennur. Þá var Drogba á skot-
skónum þegar Fílabeinsströndin lagði Svíþjóð í æfingaleik á miðvikudag, 1-0.
0:
<r
^MSUNG
roobllo
MEIDDIR:
var stofnað árið 1891 og dregur
nafn sitt af konunglega dýra- og
skemmtigarðinum í Stokkhólmi.
Félagið.hefur alls ellefu sinnum
orðið sænskur meistari en þrír af
titlunum hafa komið síðustu fjögur
árin. Þegar Djurgárden varð meist-
ari árið 2002 var það fyrsti meist-
aratitill félagsins síðan 1966.
Djurgárden var nálægt því að
komast í Meistaradeildina árið
2004 er liðið dróst gegn Juventus
í viðureignum sem réðu því hvort
liðið kæmist í riðlakeppni Meist-
aradeildarinnar. Þeir náðu óvænt
jafntefli í fyrri leiknum i Róm, 2-2
en töpuðu heimaleiknum, 1-4.
Djurgárden náði aðeins sjötta
sæti deildarinnar í haust, sem er
slakasti árangur liðsins frá því árið
2000. Agavandamál hafa sett mark
sitt á liðið þar sem leikmenn liðsins
rægðu meðal annars hver annan
í sænskum fjölmiðlum. Kjell Jon-
evret, sem stýrt hafði liðinu í tvö
ár, sagði af sér sem þjálfari eftir
tímabilið og nýtt þjálfarateymi var
ráðið, með Sigurð Jónsson sem yfir-
þjálfara. Sigurði til halds og trausts
eru engir nýliðar í knattspyrnu-
stjórnun. Ráðgjafi Sigurðar hjá
félaginu er Tord Grip, sem hefur
starfað sem aðstoðarmaður Svens-
Görans Erikssonar síðustu átta
árin, bæði þegar Eriksson þjálfaði
enska landsliðið og Lazio á Italíu.
Sigurður ætti að vera fljótur að
rifja upp sænskuna, en hann lék
með sænska liðinu Örebro tíma-
bilin 1996 og 1997 og hittir fyrir tvo
fyrrum lærisveina sína hjá Víkingi,
þá Kára Árnason og Sölva Geir
Ottesen.
Ljóst er að Sigurðar bíður verð-
ugt verkefni að rífa félagið upp að
nýju eftir slakt gengi síðasta árið.
Endurheimtir gamla þjálfarann
Sölvi Geir Ottesen sést hér ibaráttu
viö Peter Ijeh, leikmann Gautaborgar.
Sölvi lék fyrir Sigurð hjá Víkingum.
Þar er ekki síst mikilvægt að ná
upp aga í leikmannahópi félags-
ins og má telja Sigurði til tekna að
hann er þekktur fyrir allt annað en
linkind og agaleysi.
Meiöslavandræði hjá Barcelona:
Deco eini heili miðjumaðurinn
Frank Rijkaard, stjóri Barcel-
ona, á í mestu vandræðum með að
manna liðið hjá sér þessa dagana
en sex leikmenn, sem oftar en ekki
eru í byrjunarliði Börsunga, eru
nú frá vegna meiðsla, þar af fjórir
miðjumenn.
Þrír leikmenn bættust á meiðsla-
lista Börsunga um síðustu helgi
þegar liðið mætti Real Zaragoza og
var það sami leikmaður Zaragoza
sem varð valdur að öllum meiðsl-
unum, miðjumaðurinn Alberto
Zapater. Zapater slapp með gult
spjald frá leiknum en Lionel Messi,
Edmilson og Andreas Iniesta hlutu
allir meiðsl í leiknum, misalvarleg
að vísu.
Eins og staðan er hefur Rijkaard
aðeins Portúgalann Deco heilan
heilsu á miðjunni en reiknað er með
að varnarmaðurinn
Rafael Marques verði
færður upp að hlið
hans og reynt verði
að koma Xavi í stand
þrátt fyrir meiðslin.
Lionel Messi:
Samuel Eto'o:
Javier Saviola:
Edmilson:
Andreas Iniesta
Xavi:
12 vikur
6 vikur
6 vikur
10dagar
5 dagar
3-5 dagar
Roman
Calderon,
forseti Re-
al Madrid, segir
félagið ætla að
verja tæpum
þremur millj-
örðum til leik-
mannakaupa ' \
í janúar.
Þá fullyrti
Calderon að félagið
hefði náð samkomulagi við
tvo unga argentínska leik-
menn og aðeins eigi eftir að
semja um kaupverð milli
Real og félagsliða þeirra. Annar
leikmannanna heitir Fern-
ando Gago og er tvítugur
varnarsinnaður miðjumaður
sem leikur með Boca Juniors.
Hinn heitir Gonzalo Higua-
in og er 18 ára sókndjarfur
miðjumaður hjá River Plate.
Frank Lampard og John
Terry voru báðir ánægðir
með frammistöðu enska
landsliðsins í vináttuleiknum
gegn Hollandi á miðviku-
dagskvöld og sögðu liðið
vera að nálgast sitt besta
form að nýju. Leik-
urinn fór x-i
þar sem Wayne
Rooney skor-
aði langþráð
mark fyrir
landsliðið,
en hann
hefur aðeins
skorað þrjú
mörk í tutt-
ugu landsleikj-
,;g - -#V0 um. Hagstæð
úrslit í leiknum
voru nauðsynleg fyrir Steve
McClaren, þjálfara enska lands-
liðsins, sem hefur mátt sitja
undir orrahríð fjölmiðla frá því
hann tók við liðinu í sumar.
Steven Gerrard, fyrir-
hði Liverpool, sagði
við breska
fjölmiðla í gær að
Rafael Benitez hafi
lofað hon-
um að
hann
yrði
færð-
ur aftur á
miðjuna meðan
miðjumaður-
inn Moham-
ed Sissoko
nær sér af axlarmeiðslum.
Aftur með Sigurð Kári Árnason
fór líkt og Sölvi Geir út íatvinnu-
mennsku sumarið 2004. Hér
reynir hann að hafa boltann
af Magnusi Svensson hjá
Halmstad.
Nígeríumaðurinn ungi,
Mikel John Obi, sem
gekk til liðs við Chelsea
í sumar frá Lyn fyrir tvo millj-
arða króna, hefur beðið Jose
Mourinho afsökunar á hegðun
sinni. Obi er sagður hafa reitt
Mourinho til reiði
vegna slæmrar
framkomu á æfing-
um liðsins. Mo-
urinho, Obi og
umboðsmað-
ur hans, John
Shittu, áttu
fund í gær þar
sem Obi lofaði
því að bæta fram-
ferði sitt. Obi
hefur leikið einn
leik með Chelsea
á tímabilinu og
var þá rekinn út af
með tvö gul spjöld.
Sigurður Jónsson tekur við
stjórn Djurgárden á ólgutímabili
eftir einhvern besta árangur liðs-
ins frá upphafi. Þetta forna félag
hefur notið mikillar velgengni
síðustu ár og hefur þrívegis orðið
sænskur meistari frá aldamótum
og jafnoft hampað sænska bik-
arnum. Djurgárden náði þó aðeins
sjötta sæti deildarinnar í haust,
sem er slakasti árangur liðsins frá
árinu 2000.
Iþ^óttafélagið Djurgárdens IF
Frank Ftijkaard,
stjóri Barcelona
Ekki öfundsverður af
þvíað púsla saman 1
liði Barcelona.
Arangur og agaleysi Djurgárden
hefur náð góðum árangri á síðustu
árum en agaleysi reyndist liðinu dýr-
keypt á síðasta keppnistímabili.
Sigurður Jónsson þarf aö takast á við agaleysi og lakan árangur:
Reynir á hörku Sigurðar
Slakasti árangur Djurgárden frá 2000 Hefur reyndan ráögjafa
ÞJÁLFARAFERILL
SIGURÐAR:
2002: FH.
2003: Víkingur:
2004: Víkingur:
2005: Víkingur:
2006: Grindavík:
2007: Djurgárden:
Árangur: 6. sæti
2. sæti í 1-deild.
9. sæti í úrvalsdeild.
2. sæti ii 1. deild.
9. sæti I úrvalsdeild