blaðið - 17.11.2006, Síða 44

blaðið - 17.11.2006, Síða 44
blaöiö UR 17. NÓVEMBER 2006 I fangelsi I Kentucky í Bandaríkjunum er það í lögum að dæma megi manneskju í fimm ára fangelsi fyrir að gefa vini eða vandamanni áfengisflösku, hvort sem það er léttvín, bjór eða eitthvað sterkara. Fljúgandi fitubolla Stærsta vængjaða lífveran sem hefur gengið um jörðina er pterosaur sem var uppi fyrir um 70 milljón árum. Þetta skriðdýr hafði vænghaf sem nam allt að 12 metrum og varum 100 kíló að þyngd. spólað áfram X-Faktor er einn stærsti sjónvarps- viðburður ársins og verður fyrsti þátturinn sýndur í kvöld á Stöð 2. „Ég er búin að sjá þáttinn,” segir Halla og hún lofar góðri skemmtun. „Við sáum þáttinn á bíótjaldi í Smárabíó og ég held að ég hafi hleg- ið svo mikið að ég hafi truflað aðra í salnum. Það eru margir skrautleg- ir og hæfileikaríkir keppendur sem koma fram í þættinum og mikil spenna ríkir um sýningu þáttarins.” Halla segir markmiðið með X- Factor vera að uppgötva nýjar popp- stjörnur og laða fram í sviðsljósið hæfileikaríkt fólk. Aldurinn skiptir engu máli í X-Faktor því þeir sem hafa náð 16 ára aldri gátu freistað þess að komast í úrslitakeppn- ina. X-Factor-þættirnir í Bret- landi slógu öll áhorfs- met en þáttaformið er búið til af Simon Cowell - dómaranum alræmda úr Id- ol-þáttunum. Þriggja manna dómnefnd hefur ver- ið skipuð í X-Faktor, en það eru Einar Bárðarson, Páll Óskar Hjálmtýsson og Elín Halldórsdóttir eða Ellý í Q4U eins og hún hefur jafn- an verið kölluð. „Ég hélt ég væri algjör töffari,” segir Halla um það þegar kepp- endur eru dæmdir úr leik. ,Það er auðvelt að sitja heima í sófa og dæma hinn og þennan úr leik en öðruvísi þegar maður erínávígi. Ég tek það alltaf nærri mér þegar einhver er sendur heim og hleyp inn í dóm- araherbergið og ulla á þá.” Dómararnir eru hins vegar ekki bara í vondukalla-hlutverkinu þar sem þeim er ekki aðeins ætlað að gefa álit sitt heldur gengur X-Factor að stórum hluta út á keppni þeirra á milli. Hver dómari velur úr hópi umsækjenda þá þátttakendur sem hann hefur mesta trú á og fær svo tækifæri til að vinna með þeim og beita þekkingu sinni og innsæi á tón- listarsviðinu til að búa keppendur sem best undir keppnina. „Hver dómari er með einn hóp en flokkarnir eru 16-24 ára, 25 ára og eldri og svo sönghópar,11 segir Halla. „En það er algjört leyndó hvaða dóm- ari fer með hvern flokk,” bætir hún við. afsláttur af öllum O nagdýrabúrum Risa hamstrabúr á mörgum hcBÓum meö vatnsflösku, húsi, matardaUi oe hjóli x núkr. 8831,- áðurkr. 14718,- Naagrísbúr með vatnsflösku ogheigrind nu to’. 2432,- áður kr. 4054.- Hamstrabúr með vatnsflösku, húsi, matardallf og hjóli nú kr. 3437.- áður kr. 5728.- Lúxus kaninubúr með vatnsflösku, heigrind, húsi og matardatli nú kr. 6708.- áðurkr. 11180.- úrval aukahluta fyrjr g—^ hamstrabur Hamstrabúr með vatnsflösku, húsi, matardalli og hjóli núkr. 2191.- áðurkr. 3652,- nú kr. 1118.V áðurkr. 1863. Staekkanlegt hamstrabúr með vatnsfUgj^^natardalli, hjóti ‘ í ' H og rörum - núkr. 3520.- ^nnllUyr kr. 5867, nú kr. 2462? áður kr. 410i DÝRARÍKIÐ Grensásvegi s: 5686668 Skútuvogi 16 s:5680020 - Akureyri s:4612540 - www.dyrarikid.is Augnskuggar fyrir alla Hvort sem augnskuggar eru látlausir eða litríkir, mattir eða sanseraðir þá er alltaf hægt að finna flotta liti enda endalaust úrval í búðum bæjarins. Augn- skuggar þurfa heldur ekki alltaf að vera svartir eða brúnir og er um að gera að sleppa sér svolítið og finna sig í fallegum litum. Satin d or Jólaaugnskuggarnir frá Guerlain koma í tveimur litum og eru ótrúlega flottir. Satin dor 05 er gylltur með sanseringu og kemur ótrúlega vel út á augnlokunum og hið sama má segja um Grenat Taffetas 04 sem er fallegur rauð- brúnn litur með glimmeri. Yum Yum Virkilega flottir augnskuggar frá Gosh, nokkrir litir í boxi. í grænu litunum er örlítið glimmer sem gerir áferðina sérstaklega fallega og Ijósbrúni liturinn er örlitið sans- eraöur. Ljós appelsínugulur er mjög flottur fyrir hátíðleg tilefni. Queen Bee Þessi nýi augnskuggi frá Gosh er ótrúlega fallegur, appelsínugulur með smá glimmeri í en samt alls ekki of ýktur. Rosalega flottur við lát- lausa förðun og tilvalinn ef það áað breyta til. Love that Moss Fallegur mosagrænn augnskuggi í stiftformi frá Gosh. Flottur litur sem er ótrú- lega þægilegur í notkun og hægt er að nota hann dagsdaglega eða við flnni tilefni.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.