blaðið - 17.11.2006, Síða 47

blaðið - 17.11.2006, Síða 47
blaðiö FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 47 ■HHHkv/ SÆ' SANDRA TRAUSTADÓTTIR 18 ARA 1. Hver er sterkasti vöðvi mannslikam- ans? Er það ekki tungan? 2. Hvernig er mannsnafnið Sif fallbeygt? Hér er Sif, um Sif, frá Sif til Sifjar. 3. Hvað er algengasta mannsnafn á fslandi? Jón. 4. Hver er bankastjóri Landsbankans? Ekki hugmynd. 5. Er einhver í Andrésar Andar-teikni- myndasögunum í nærbuxum? Nei, ég held ekki. HEIÐRÚN HAFÞÓRSDÓTTIR 20 ÁRA 1. Hver er sterkasti vöðvi mannslikam- ans? Ég veit ekki. 2. Hvernig er mannsnafnið Sif fallbeygt? Hér er Sif, um Sif, frá Sif til Sifjar. 3. Hvað er algengasta mannsnafn á Islandi? Anna. 4. Hver er bankastjóri Landsbankans? Veit það ekki. 5. Er einhver i Andrésar Andar-teikni- myndasögunum í nærbuxum? Mikki mús. MARGRÉT LINDA ELLERTSDÓTTIR 20 ÁRA 1. Hver er sterkasti vöðvi mannslikam- ans? Lærið. 2. Hvernig er mannsnafnið Sif fallbeygt? Hér er Sif, um Sif, frá Sif til Sif. 3. Hvað er algengasta mannsnafn á Islandi? Jón. 4. Hver er bankastjóri Landsbankans? Nú er ég ekki viss. 5. Er einhver í Andrésar Andar-teikni- myndasögunum i nærbuxum? Það getur vel verið. ELVAR SIGURÐSSON 26 ÁRA 1. Hver er sterkasti vöðvi mannslikam- ans? Veit það ekki. 2. Hvernig er mannsnafnið Sif fallbeygt? Hér er Sif, um Sif, frá Sif, til Sifjar. 3. Hvað er algengasta mannsnafn á Islandi? Guðmundur. 4. Hver er bankastjóri Landsbankans? Er það ekki Björgúlfur? 5. Er einhver i Andrésar Andar-teikni- myndasögunum í nærbuxum? Þetta á ég að vita, er það ekki Andrés Önd? SNÆDÍS SNORRADÓTTIR 18 ÁRA 1. Hver er sterkasti vöðvi mannslíkam- ans? Hjartað. 2. Hvernig er mannsnafnið Sif fallbeygt? Hér er Sif, um Sif, frá Sif, til Sif. 3. Hvað er algengasta mannsnafn á Islandl? Jón. 4. Hver er bankastjóri Landsbankans? Ég veit það ekki. 5. Er einhver i Andrésar Andar-teikni- myndasögunum i nærbuxum? Örugglega Guffi. O/t ****** ****** ****** * * * * * _ * * * * * * I * * * * * ****** * * * * * i ****** * er('ó/‘/o/ /' nettö 7 16.-19. nóvember Kynnumst betur og smökkum saman gómsætan hátíðarkalkún! i- !>)>I!IA| Bo !)jn0 -g uoseujy •g uoþnBis 6o uossueþsiJ)! T JOþ||BH T upr 'E JBÍJiS ‘i!S ‘)!S 'flS ‘Z ueBuni ’t :joas

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.