blaðið - 17.11.2006, Qupperneq 54
blaöið
54 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006
dagskrá
Hvað heitir leikarinn fullu nafni?
Hvaða ár er hann fæddur?
Hverri var leikarinn giftur á fyrri hluta tíunda áratugarins?
Hverrar trúar er hann?
í hvaða mynd sem er á dagskrá i kvöld fer Gere með hlutverk?
30uca a/w IICIIS
lisippnq jo uiich
pj0|wu»J3 Apuio
6Þ61
3J39 Auoilll pJClJOjU
S
'P
X
'Z
'l
ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Hrútur
|21. mars-19. apríl)
Þú þarft að skoða allar hllðar spurnlngarinnar áður
en þú kemst að niöurstöðu. Prófaðu að vera í ein-
rúmi því skoöanir annarra geta truflað þig. Áttaðu
þig á hverju þú trúir.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Safnaðu öllum þeim upplýsingum sem þú þarft
áöur en þú leggur til atlögu. Það þýðir að taka því
rólega, alveg sama hvað gengur á. Ef einhver kref-
ur þig um niðurstöðu skaltu segja að þú sért ennþá
að hugsa málið.
©Tvíburar
(21. mal-21. júnO
Þú þarft á svörum að halda en þú ert ekki viss
hvaðan þú faerð þau. Af hverju íhugarðu ekki spurn-
ingarnar áður en þú krefst svara. Þegar þú ert
tilbúin/n þá færðu þau svör sem þú þarft á þeim
tímapunkti.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlí)
Þú ert að leita uppi allt sem er leiðinlegt, niður-
drepandi og óþolandi og þú vilt skola þvf út. Þér
á eftir að ganga vel í för þinni, sérstaklega ef þú
tekur vini og kunningja með. Það eru skemmtilegir
tímar framundan.
®Ljón
(23. júlí- 22. águst)
Þú ert næstum þvi 100 prósent viss en ekki alveg.
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur þvf þú færð verð-
mætar upplýsingar einmitt þegar þú þarft mest á
þeim að halda. Þangað til skaltu bara haida áfram
og ekki missa trúna.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú ættir að velja leiðina sem allir eru sammála um
nema þegar kemur að þinu einkalifi. Ef þú vilt fá
eitthvað þá þarftu að spyrja um það og jafnvel aö
vera ósanngjörn/gjarn annað slagið.
Vog
(23. september-23. október)
Ef það er eitthvað sem þú skilur þá er þaö þörftn
fyrir góð sambönd við aðra. Aðrir blómstra þegar
þú ert nærri því þú veist nákvæmlega hvernig á að
draga fram það besta í þeim.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú vilt frekar stjórna í bakgrunninum en það hent-
ar þér jafnvel enn betur að stjórna fyrir framan aðra.
Farðu fram í sviðsljósið og hver veit nema þú eigir
eftir að elska það.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ert oftast í góðu skapi, hvort sem það rignir eða
snjóar. Ef það er þrumuveður syngurðu á meðan þó
forðast eldingarnar. Præg kímnigáfa þín kemur þér
itrekað til bjargarog breytir óþægindum í skemmti-
legan viðburð.
Steingeit
(22. desember-19. janúarj
Fólk vill annast þig og bráðum myndast ný tæki-
færi sem eru sérsniðin fyrir þig. Þá munu hæÓleikar
þínir verða metnir að verðleikum. Þér er því óhætt
að hlakka til framtiðarinnar.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú dregur fram það besta i öðrum. Hæfileiki þinn
til að færa fólk nær markmiðum sínum hjálpar
frama þínum. Þú getur búist við fjárhagslegum
ávinningi einmitt þegar þú þarft á þvi að halda.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú hefur töfrandi viðhorf í erfiðum aðstæðum en
stundum getur samt verið erfitt að finna lausnina.
Vertu vakandi og stilltu þig inn á alvarleika að-
stæðna svo gjörðir þínar hafi jákvæðar afleiðingar.
Blessuð jólin
konu sem gefur honum að borða
tvisvar á dag, elur honum þrjú
indæl börn og skreytir heimilið
á jólum. Þá verður allt í lagi með
drenginn minn.
Jólaundirbúningur hefst aldrei
nógu snemma og getur aldrei orð-
ið of flottur. Nöldur og tuð vegna
jólaundirbúnings er að verða
árlegur viðburður í fjölmiðlum.
Það er eitthvað mikið að ef fólk
getur ekki lengur glaðst vegna
jólanna. Á hverju ári breytist ég í
Það skiptir mig engu máli hvort
fólk sem ég mæti á lífsleiðinni hefur
sömu skoðanir og ég eða einhverjar
allt aðrar skoðanir. Eg tek hins vegar
strangt á fólki sem vanvirðir jólin og
talar hæðnislega um jólaundirbún-
ing, eins og Atli fóstursonur minn á
Blaðinu gerði í þessum dálki í gær. Ég
ól drenginn ekki upp til að hann legði
fyrir sig slík skrif. En Atli er ungur og
það er svo margt sem ungt fólk skilur
ekki. Næsta verkefni mitt verður að
finna jarðbundna konu handa Atla,
Kolbrun Bergþórsdóttir
Skrífar um jólanöldrara
Fjölmiðlar
kolbrunÁubladid.net
barn vegna þess að jólin nálgast. Mér finnst það
voðalega gott því ég vil ekki verða gömul nöldur-
kerling. Jólin og litla Jesúbarnið eru það besta í
þessum heimi. Og svo er líka voða gaman að fá
gjafir.
Sjónvarpið
-S^rr? Sýn
17.05 Leiöarljós
(Gulding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (10:18)
(Disney’s Little Einsteins)
18.25 Ungar ofurhetjur (4:26)
(Teen Titans I)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Edduverðlaunin 2006
Kynntar verða tilnefningar
til Edduverðlaunanna 2006
sem afhent verða í beinni
útsendingu frá Hótel Nord-
ica á sunnudagskvöld.
20.25 Hver er pabbinn?
(Kimberly)
Bandarísk gamanmynd frá
1999. Fjórir ungir menn
verða ástfangnir af sömu
konunni en hafa lofað hver
öðrum að reyna ekki að
ganga í augun á henni. Það
gengur illa að efna loforð-
ið. Leikstjóri er Frederic
Golchan og meðal leikenda
eru Veronica Alicino og
Gabrielle Anwar.
22.10 Fallið
(Fall)
Bandarísk spennumynd frá
2001. Þjófur ber vitni gegn
mafíuforingja sínum og fær
f staðinn vernd yfirvalda.
Leikstjóri er Daniel Bald-
win og meðal leikenda eru
Michael Madsen, Daniel
Baldwin og Joe Mantegna.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
23.45 Gamlir menn á nýjum
bilum
(Gamle mænd i nye biler)
Dönsk gamanmynd frá
2002 um tvo menn sem
reyna að ræna banka til
að standa straum af lifr-
arígræðslu pabba annars
þeirra og fósturpabba hins.
Leikstjóri er Lasse Spang
Olsen og meðal leikenda
eru Kim Bodnia, Nikolaj
Lie Kaas, Tomas Villum
Jensen, Iben Hjejle og Jens
Okking. Atriði i myndinni
eru ekki við hæfi barna. e.
20.20 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
06.58 fsland í bítið
09.20 í fínu formi 2005
09.35 Oprah
10.20 l'sland i bitið (e)
I 12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
(Nágrannar)
13.05 Valentina
13.50 Valentína
14.35 Jamie Oliver - með sinu
nefi (6:26)
(Oliver's Twist)
15.00 Extreme Makeover:
Home Edition (16:25)
(Hús í andlitslyftingu)
16.00 Skrimslaspilið
16.20 Nýja vonda nornin
16.40 Hestaklúbburinn
17.05 Yoko Yakamoto Toto
17.10 Pingu
17.15 Simpsons
17.40 Neighbours
18.05 Bold and the Beautiful
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 fslandídag
20.05 The Simpsons (22:22)
(Simpsons-fjölskyldan)
20.30 X-Factor
Stærsti sjónvarpsviðburður
í sögu Stöðvar 2. X-Factor
er einstök sönghæfileika-
keppni þar sem keppendur
eru á öllum aldri, allt frá
16 ára og uppúr. Einstak-
lingar og hópar taka þátt
og reyna að sannfæra
dómarana Einar Bárðar-
son, Ellý og Pál Óskar um
að þeir eigi erindi í sjálfa
úrslitakeppnina sem fram
fer (Smáralindinni. Tólf
atriði komast í úrslit og
munu dómararnir skipta
jafnt á milli sín þátttakend-
um og aðstoða þá við að
komast alla leið. Kynnir er
Halla Vilhjámsdóttir. Hver
verður næsta poppstjarna
Islands? Hver er með x-
faktorinn? Fylgist með frá
upphafi.
21.25 Balls of Steel (2:6)
(Fífldirfska)
22.05 Shall We Dance?
(Viltu dansa?)
23.50 Thirteen
(Þrettán)
01.25 The Package
(Sendingin)
j 03.10 Island í bítið e
04.35 Fréttir og island í dag
06.10 Tónlistarmyndbönd
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Sigtið (e)
15.00 The King of Queens (e)
15.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.20 Beverly Hills 90210
Bandarísk unglingasería.
17.05 RachaelRay
Glænýir spjallþættir sem
hafa vakið mikla athygli í
Bandaríkjunum.
18.00 6 til sjö
Guðrún Gunnarsdóttir og
Felix Bergsson eru í beinni
útsendingu alla virka daga
og taka á móti góðum gest-
um í myndveri SkjásEins.
19.45 Gegndrepa (e)
Ný, íslensk þáttaröð þar
sem barist er með vatn að
vopni. Sá'sem stendur einn
eftir vinnur hálfa milljón
króna.
20.10 Surface
Dramatískir ævintýraþættir
um lífið í dimmu djúpinu
og ófreskjur sem þar búa.
Laura og Rich er nóg boðið
og ákveða að reyna að fá
svör frá Lee.
21.00 The Biggest Loser
Gríðarlega vinsæll raunveru-
leikaþáttur um baráttuna
við mittismálið. Að þessu
sinni eru liðin kynjaskipt
til að sjá hvort það sé rétt
að karlar eigi auðveldara
með að grennast en konur.
Þjálfarinn Jillian Michaels
stjórnar körlunum og Bob
Harper konunum.
21.55 Law&Order:
Criminal Intent
Bandarískir þættir um
störf Stórmálasveitar New
York-þorgar og leit hennar
að glæpamönnum. Ungur
leikari særist í skotárás og
unnusta hans deyr. Böndin
berast að fyrrverandi kær-
ustu leikarans en það eru
fleiri sem liggja undir grun.
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.20 Masters of Horror
00.10 Sigtið(e)
01.35 Close to Home (e)
02.20 C.S.I: New York (e)
03.10 Beverly Hills 90210 (e)
03.55 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05.25 Óstöðvandi tónlist
18.00 Entertainment Tonight
18.30 Fréttir NFS
19.00 island í dag
19.30 TheHills(e)
20.00 Wildfire
20.45 8th and Ocean (e)
Framleiðendur Laguna
Beach eru hér komnir með
nýja þáttaröð frá South
Beach f Miami þar sem
fylgst er með ungum krökk-
um sem þrá ekkert heitar
en að verða fyrirsætur.
Módelin þurfa að ganga í
gegnum öll þau erfiði sem
hinn harði heimur tískunn-
ar býður upp á og fáum við
að fylgjast með krökkunum
í baráttunni.
21.15 The Newlyweds (e)
Þriðja serían af hjóna-
kornunum fyrrverandi og
sambandi þeirra. f þessum
þáttum fylgjumst við með
poppsöngkonunni Jessicu
Simpson og þáverandi
eiginmanni hennar Nick
Lachey út í gegn. Við fylgj-
umst með þeim frá 2 ára
brúðkaupsafmæli þeirra
og lifið er ekki alltaf dans
árósum.
21.45 SirkusRvk(e)
22.15 SouthPark(e)
22.45 Chappelles Show (e)
23.15 Pepper Dennis (2:13) (e)
00.00 X-Files (e)
00.45 The Player - NÝTT (e)
01.55 Tóniistarmyndbönd
Skjár sport
07.00 Liðið mitt (e)
14.00 Parma - Inter (frá 12.
nóv)
16.00 Blackburn - Man. Utd.
(frá 11. nóv)
18.00 Upphitun
18.30 Liðiðmitt(e)
Boltinn skoðaður frá öllum
hliðum af Bödda Bergs og
gestum.
19.30 Arsenal - Liverpool (frá
12. nóv)
21.30 Upphitun (e)
22.00 Reading - Tottenham
(frá 12. nóv)
00.00 Upphitun
00.30 Dagskrárlok
18.00 iþróttahetjur
18.25 Sharapova
18.55 Gillette Sportpakkinn
19.25 Spænski boltinn
- upphitun
(La Liga Report)
19.50 X-Games 2006 - þáttur 2
(X-Games 2006 - þáttur 2)
Nýtt tímabil er hafið í
X-Games og er þetta ann-
ar þátturinn átímabilinu.
Aksjóníþróttir eins og þær
gerast bestar í sannkall-
. aðri hátíðarstemningu í
Kaliforníu.
20.45 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
(Meistaradeild Evrópu
fréttaþáttur 06/07)
Allt það helsta úrMeist-
aradeildinni. Fréttir af
leikmönnum, liðum auk
þess sem farið er í gegnum
mörkin, helstu tilþrifin í
síðustu umferð og spáð i
spilin fyrir næstu leiki.
21.15 KF Nörd (12:15)
(KF Nörd)
Rómantíkin knýr dyra í
þessum þætti um KF Nörd.
Sýn verður brugðið á einka-
líf þeirra og sérstaklega
verður fylgjst með Gulla i
þessum þætti sem býður
stúlku á stefnumót.
22.00 Heimsmótaröðin i Póker
(Borgata Poker Classic)
23.30 Pro bull riding
(Tacoma, WA - Oh Boy!
Oberto Invitational)
00.25 NBA 2005/2006
- Regular Season
08.00 Manchester United:
The Movie
10.00 De-Lovely
12.05 Mrs. Doubtfire
16.00 Manchester United:
The Movie
17.55 De-Lovely
20.00 Mrs. Doubtfire
22.05 Confessions of a
Dangerous Mind
00.00 Final Destination 2
02.00 My Little Eye
04.00 Confessions of a Dan
gerous Mind
Gamlir menn á nýjum bílum á RUV klukkan 23.40
Danskur hasar og grín
Danska gaman-
myndin Gamlir
menn á nýjum bílum
(Gamle mænd i nye
biler) er frá 2002 og
er eftir Lasse Spank
Olsen, þann hinn
sama og gerði mynd-
ina ( Kína eru hundar
étnir. í myndinni
segir frá dauðvona
manni sem nefndur
er Munkurinn og á
sér þá hinstu ósk að fóstursonur hans, Haraldur, hafi uppi á Lúðvík,
syni hans. Sá síðarnefndi dúsar í sænskum fangaklefa en áður en
langt um líður hittast feðgarnir í fyrsta skipti á ævinni. Það fer vel á
með þeim en sá gamli þarf að komast í lifrarígræðslu. Haraldur og
Lúðvík reyna að ræna banka til að standa straum af aðgerðinni en
það gengur ekki sem skyldi og fyrr en varir er víkingasveitin komin á
slóð þeírra.
X-Factor á Stöð 2 klukkan 20.30
Leitin að nýrri stjörnu
Leitin að næstu söngstjörnu
íslands hefst í kvöld á Stöð
2. X-Factor er nýr íslenskur
sjónvarpsþáttur, stærsti þáttur
vetrarins á Stöð 2. Þættinum
svipar að mörgu leyti til Idol-
Stjörnuleitar en í báðum þáttum
er leitað að söngstjörnu, en í
X-Factor er leitin mun víðtækari,
því allir eldri en 16 ára máttu
taka þátt. Þar að auki máttu
hópar vera með og þriðja at-
riðið sem gerir X-Factor safarík-
ari er að þar munu dómararnir þrír takast á. Dómararnir fá hver sinn hóp
til umráöa og keppa svo sín á milli um að koma sínu fólki sem lengst í
þættinum. Dómarar í X-Factor eru þau Páll Óskar, Ellý og Einar Bárðar-
son en kynnir er Halla Vilhjálmsdóttir, ung og efnileg leikkona sem nú
þegar hefur vakið mikla athygli, meðal annars fyrir frammistöðu sína í
söngleiknum Footloose. í fyrstu þáttunum verða sýndar áheyrnarprufur,
sem þóttu skemmtilegri og skrautlegri en nokkru sinni fyrr.