Bændablaðið - 18.12.2007, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 18.12.2007, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Þriðjudagur 18. desember 20071 R E Y K J AV Í K : Á r m ú l a 1 1 | S í m i : 5 6 8 - 1 5 0 0 | A K U R E Y R I : L ó n s b a k k a | S í m i : 4 6 1 - 1 0 7 0 | w w w . t h o r . i s Öflugar dráttar vélar AGROTRON TTV-1160 DEUTZ-FAHR Agrotron TTV-1160 er ein vinsælasta dráttarvélin hjá DEUTZ. Stiglaus skipting og afar einfaldur en fullkominn stjórnbúnaður. 173 ha sparneytinn DEUTZ mótor. Annar búnaður af fullkomnustu og bestu gerð. AGROTRON 120 ProfiLine DEUTZ-FAHR Agrotron 120 er öflug en snörp dráttarvél með þrepaskiptum gírkassa 24/24. Sparneytinn og gangöruggur 131 ha DEUTZ mótor . Afar vel útbúin vél með álagsstýrðu vökvakerfi og fullkominni rafstýringu, 4 aflútakshröðum, 4 vökvasneiðum, raftýrðu loftkælingu, ofl. ofl. FASTEIGNAMI‹STÖ‹IN Stofnsett 1958 jardir.is 550 3000 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali Hópur ferðaþjónustubænda fór í þriggja daga ferð til Þýskalands um miðjan nóvember og var gist í borginni Koblenz sem er á mörkum Rínar og Mósel. Ferðin var skipulögð af utanlandsdeild Ferðaþjónustu bænda. Flogið var til Frankfurt að morgni fimmtudagsins 22. nóvember. Á leiðinni til Koblenz var stopp- að í bænum Rüdesheim þar sem ferja var tekin yfir ána Rín. Eftir tveggja klukkutíma ferð var síðan komið í Mercure Hotel Koblenz þar sem gist var í þrjár nætur. Inga Ragnarsdóttir var fararstjórinn í ferðinni en hún starfar hjá Ferðaþjónustu bænda sem fararstjóri, meðal annars í Kínaferðum og einnig í ferðum Þjóðverja hér á landi. Á föstudeginum var borgin Trier heimsótt. Borgin er með elstu borg­ um Þýskalands og þar má finna margar fornar minjar frá tímum Rómverja. Stórt borgarhlið er þar, Porta Negra, sem er eina bygging­ in frá tímum Rómverja sem stóð af sér styrjaldir síðustu alda. Í Trier er einnig stórt baðhús frá sama tíma og var það fimmta stærsta baðhús sem stóð í Rómaveldi hinu forna. Að sjálfsögðu voru söfn og dóm­ kirkjur skoðaðar í ferðinni, farið í vínsmökkun og sameiginlegan kvöldverð. Ekki má gleyma versl­ unargötunum, kaffihúsunum og veitingahúsunum og á laugardeg­ inum var fyrsti dagur jólamark­ aðanna í Þýskalandi þar sem ýmis varningur er borinn á torg og víða hægt að smakka á hinu hefðbundna Glüh­víni. Ferðin var mjög vel heppnuð og stefnt að annarri ferð ferðaþjónustubænda á sama tíma að ári. Hægt er að skoða fleiri myndir frá ferðinni á vefsíðunni www.sveit. is Ferðaþjónustubændur í uppskeruferð 3 ára ábyrgð Sparaðu með TYM 603 tym.is s.6973217 CATERPILLAR motor

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.