Bændablaðið - 18.12.2007, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 18.12.2007, Blaðsíða 25
Bændablaðið | Þriðjudagur 18. desember 2007 Hestahindrunar- grindur smíðaðar í Fjölbrautaskóla Suðurlands Það er ýmislegt sem nemend­ ur Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi taka sér fyrir hendur. Það nýjasta er smíði á hestahindrunar­ grindum fyrir hestabraut skólans, sem nemendur í tréiðnaðardeild smíðuðu með umsjón kennara síns, Svans Ingvarssonar. Hér er hópurinn við eina grindina, ásamt Svani, sem er lengst til vinstri á myndinni. MHH Óskum viðskiptavinum okkar um allt land gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk LÍFLANDS www.lifland.is jolakvedja07_baendabl.indd 1 10.12.2007 11:20:17 ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Heyskerar Aftan á þrítengibeisli traktors eða framan á ámoksturstæki. Halda rúllunni að sér og skera hana í tvennt. Landstólpi óskar viðskiptavinum sínum sem og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum viðskiptin á árinu og vonumst til að geta boðið enn betri þjónustu á komandi ári. Sérfræðingur Rekstur og ráðgjöf Búnaðarsamtök Vesturlands óska eftir starfsmanni i bókhaldsráðgjöf og áætlanagerð fyrir bændur. Við leitum að starfsmanni sem hefur áhuga og góða þekkingu á rekstrarumhverfi landbúnaðarins. Starfið er fjölbreytt og felur í sér mikil samskipti við bændur og teymisvinnu á skrifstofu. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Jóhannesdóttir í síma 437-1215 eða á netfanginu sjo@bondi.is. Umsóknir sendist til Búnaðarsamtaka Vesturlands, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes fyrir 4. janúar n.k. Búnaðarsamtök Vesturland eru samtök bænda á Vesturlandi sem reka ráðgjafaþjónustu á Hvanneyri. Samtökin hafa einnig samstarfssamninga við Búnaðarsamband Vestfjarða og Búnaðarsamband Kjalarnesþings.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.