Bændablaðið - 18.12.2007, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 18.12.2007, Blaðsíða 37
Bændablaðið | Þriðjudagur 18. desember 20073 Gæðastýring í hrossarækt Árið 2007 stóðust eftirtalin hrossabú úttektir vegna landnýtingar Nr. Nafn jarðar Bóndi Sýsla 1. Hólar Hólaskóli/Víkingur Gunnarsson Skagafjarðarsýsla 2. Ásgeirsbrekka Bjarni Maronsson Skagafjarðarsýsla 3. Þóreyjarnúpur Þóreyjarnúpshestar ehf, Halldór G. Guðnason Vestur-Húnavatnssýsla 4. Fet Hrossaræktarbúið Fet, Karl Wernerson Rangárvallasýsla 5. Kirkjubær Kirkjubæjarbúið Rangárvallasýsla 6. Hafsteinsstaðir Skapti Steinbjörnsson og Hildur Claessen Skagafjarðarsýsla 7 Lundar II Sigbjörn Björnsson Mýra- og Borgarfjarðarsýsla 8. Ytra- Skörðugil Ingimar Ingimarsson Skagafjarðarsýsla 9. Keldudalur Keldudalsbúið ehf. Skagafjarðarsýsla 10. Jarðbrú Þorsteinn Hólm Stefánsson Eyjafjarðarsýsla 11. Bakki Þór Ingvason Eyjafjarðarsýsla 12. Hrafnkelsstaðir Haraldur Sveinsson/Jóhanna Ingólfsd. Árnessýsla 13. Tunguháls II Þórey Helgadóttir Skagafjarðarsýsla 14. Ölvaldsstaðir Guðrún Fjeldsted Mýra- og Borgarfjarðarsýsla 15. Hof, Vatnsdal Jón Gíslason Austur-Húnavatnssýsla 16. Litli-Hvammur Einar Örn Grant S-Þingeyjarsýsla 17. Hjaltastaðir Þórólfur Pétursson Skagafjarðarsýsla 18. Enni Haraldur Þ. Jóhannsson Skagafjarðarsýsla 19. Flugumýri II Páll B. Pálsson/Anna Sigurðardóttir Skagafjarðarsýsla 20. Hverhólar Freysteinn Traustason/Birna S. Hafsteinsd. Skagafjarðarsýsla 21. Ás I, Hegranesi Magnús Jónsson Skagafjarðarsýsla 22. Þingeyrar Þingeyrabúið/Gunnar Ríkharðsson Austur-Húnavatnssýsla 23. Steinnes Magnús Jósefsson Austur-Húnavatnssýsla 24. Þorkelshóll II/Auðunnarstaðir I/Gröf II Júlíus G. Antonsson Vestur-Húnavatnssýsla 25. Syðsti-Ós Friðrik Böðvarsson Vestur-Húnavatnssýsla 26. Stóra-Ásgeirsá Elías Guðmundsson Vestur-Húnavatnssýsla 27. Auðsholtshjáleiga/Grænhóll Gunnar Arnarson Árnessýsla 28. Skeiðháholt Jón Vilmundarson Árnessýsla 29. Hofsstaðasel Vésteinn Vésteinsson Skagafjarðarsýsla 30. Oddhóll Sigurbjörn Bárðarson Rangárvallasýsla 31. Hemla Vignir Siggeirsson/Lovísa Ragnarsdóttir Rangárvallasýsla 32. Árbær Gunnar Jóhannsson Rangárvallasýsla 33. Hvoll Ólafur H. Einarsson Árnessýsla 34. Varmilækur Björn Sveinsson Skagafjarðarsýsla 35. Víðidalur Pétur Stefánsson Skagafjarðarsýsla 36. Árbæjarhjáleiga Kristinn Guðnason/Marjolyn Tiepen Rangárvallasýsla 37. Vakursstaðir Valdimar og Hjörtur Bergsteð Rangárvallasýsla 38. Torfastaðir Ólafur og Drífa Árnessýsla 39. Miðhjáleiga Jón Þ. Ólafsson Rangárvallasýsla 40. Þóreyjarnúpur Þórey ehf, Gerður Hauksdóttir Vestur-Húnavatnssýsla 41. Hólsgerði Brynjar Skúlason/Sigríður Bjarnadóttir Eyjafjarðarsýsla 42. Litla-Brekka Vignir Sigurðsson Eyjafjarðarsýsla 43. Bringa Félagsbúið Bringu Eyjafjarðarsýsla 44. Geitaskarð Íslensk hrossarækt Austur-Húnavatnssýsla Að venju sá Landgræðsla ríkisins um landnýtingarþátt gæðastýr- ingar í hrossarækt. Úttektir á landnýtingu á hrossabúum voru gerðar á haustmánuðum og lauk þeim í nóvember. Alls stóðust 44 hrossaræktarbú þær úttektarkröfur, sem gerðar eru vegna landnýtingarþáttar gæða­ stýringarinnar. Í ár bættust fjögur ný bú í hóp þeirra er viðurkenn­ ingu hlutu árið 2006, Hólsgerði, Bringa og Litla­Brekka í Eyjafirði og Geitaskarð í A­Hún. Einnig var gerð frumúttekt á Gröf II í Víðidal en sú jörð er nytjuð með tveim­ ur öðrum jörðum sem falla undir gæðastýringuna. Eitt bú sem var með á síðasta ári hætti þátttöku. Flest þátttökubúin eru í Skagafjarðarsýslu, 14 talsins en næst flest í Rangárvallasýslu, 8 að tölu. Í öðrum sýslum eru þau færri. Flest þau bú sem eru með í gæðastýringunni standast úttekt­ arkröfur með ágætum og er greinilegt að landlæsi ábúenda og markviss beitarstýring þróast með jákvæðum hætti á þessum hrossa­ ræktarbúum. Þeir bændur, sem þátt hafa tekið í gæðastýringunni hafa átt stærstan hlut í að bæta ímynd hrossabænda sem landnotenda og brýnt er að þeir fái viðurkenningu fyrir það starf umfram aðra. Ástæða er til þess að hvetja hrossabændur, sem ekki taka þátt í gæðastýringunni að skoða hvort ekki geti verið hagstætt fyrir þá að gerast þátttakendur í landnýting­ arþættinum. Fyrir alla hrossabænd­ ur ætti það að teljast eftirsóknarvert að hafa landnotkun í lagi á jörð sinni og fá það viðurkennt opinber­ lega. Til eru hrossabændur, sem hafa beitarmál sín í ólestri og ofnýta jarðir sínar að meira eða minna leyti og ná ekki að uppfylla þær úttekt­ arkröfur sem settar eru í gæðastýr­ ingunni. Brýnt er að þessir bændur bæti landnýtingu og beitarskipulag á jörðum sínum. Af því er beinn fjárhagslegur hagnaður. Héraðsfulltrúar Landgræðslunn­ ar eru reiðubúnir til ráðgjafar og samstarfs um bætta beitarmenningu og uppgræðslu lands eftir því sem tilefni gefst til. Bjarni Maronsson héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins á Norðurlandi vestra bjarni.maronsson@land.is Gæðastýring Gæðastýring í hrossarækt 2007, landnýting ����������� ���������� ��������������������������������� �������������������������������������������������� ��������������������������� ��������������������������������������������� ���������������������������������� ���������������������������� �� ����������� �������������� ������������� ������ ����������������� �� ��� ����� ������� ��������� ���������������������������������������������������� �������������������������������������������������������� ��� ������� ��������� ���� ������ ������ ������ �������� �� ����������������������������������������������������� �������������������� ����������� ��������������� ������������� �������� ���������� www.bbl.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.