Bændablaðið - 18.12.2007, Blaðsíða 42

Bændablaðið - 18.12.2007, Blaðsíða 42
Gjöfin til þeirra sem eiga allt! Gefðu vinum og kunningjum ársáskrift að Bændablaðinu. Blaðið kemur út á tveggja vikna fresti og kostar einungis kr. 2.300 fyrir eldri borgara og kr. 5.100 fyrir aðra. Hringdu núna í síma 563-0300 eða sendu tölvu- póst á bbl@bondi.is. Gjafabréf er hægt að nálgast á skrifstofu Bændasamtakanna eða fá sent í pósti. Áskrift að Bændablaðinu er gjöf sem gleður. Til afgreiðslu á lækkuðu verði diskasláttuvélar 2,6 m - 3,05 m, stjörnumúgavélar 3,4 m og 6,8 m, heytætlur 7,2 m og hjólrakstr- arvélar 6 m. Uppl. í símum 587- 6065 & 892-0016. Til á lager á hagstæðu verði: Snjóblásarar 2,29-2,59-2,74 m, fjölplógar 3 m, skekkjanlegar tennur 2,65 m og snjókeðjur. Uppl. í símum 587-6065 & 892- 0016. Til sölu BobCat 553 árg. ‘95 með skóflu og lyftaragöflum. Notuð 1.702 vst. Uppl. í síma 862-3594 eða 451-3456. Tilboð óskast í 338 ærgilda greiðslumark í sauðfé sem gild- ir frá 1. janúar 2008. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist á netfangið: 338aergildi@gmail.com Jeppadekk til sölu. Lítið slitin 38” Super-Swamper dekk á 16,5” álfelgum. Gatadreifing 5-135. Passar á eldri Ford eða Lincoln. Uppl. í síma 897-1036. Hreinræktaðir Schaffer hvolpar til sölu. Undan skapgóðri tík og varðhundinum í Bílapartasölunni Vöku. Skoðaðu hvolpana á 123. is/tanjasara notendanafn er: TANJASARA. Uppl. í 482-2955. Hörku fjórhjól til sölu. Bombardier Traxter Max 500cc, árg. ´03, ekið um 2.500 km, 30 l. Algjörlega vatnshelt geymslu- hólf. Ný 27” dekk, nýir bremsuk- lossar og nýuppgerður startari, dráttarkúla vindhlífar á hand- föngum. Snilldar vinnuþjarkur. Einnig hörku ferðahjól um fjöll og firnindi. Verðhugmynd u.þ.b. kr. 520.000. Sími 865-8873. Til sölu er hnakkur sem heitir Faxi úr Ástund. Hnakkurinn er um fjögurra ára gamall, ábor- inn í haust og lítur ágætlega út. Verðhugmynd kr. 50. þús. með gjörð. Möguleiki að skoða ýmis skipti. Nánar uppl. í síma 822- 8763 eða á lifstill@visir.is Til sölu Murska 350-S-2 korn- vals, árg. ´04. Afköst um fimm tonn á klst. Uppl. í síma 587- 6065 eða 892-0016. Tilboð óskast í 355 ærgilda greiðslumark, að hluta eða í heild. Sendist til rhs@bondi.is fyrir 29. desember. Til sölu Suzuki Quad-Runner- 500, árg. ´02, 4x4. Ekið 8.500 km. Verð kr. 400.000. Uppl. í síma 861-8894. Til sölu nýtt fjórhjól Polaris X2, 700cc, árg. ´08. Aldrei verið auðveldara að eignast fjórhjól. Með palli sem hægt að breyta í farþegasæti á skotstundu. 4x4 með mismunadrifi og raflæs- ingu í millikassa og út í hjól. Sjá myndir á www.motorhjol.net. Verð kr. 795.000 án vsk. Uppl í síma 824-6600. Jólatilboð Fremstafellsbænda, rýmum fyrir nýjum tækjum! Til sölu: John Deere 6420s, 120 hö dráttarvél, árg. ´05, ekin 1.400 tíma. Vélin er með ámokst- urstækjum, loftkælingu, fjaðr- andi húsi og fl. JCB lyftari, 4x4, dísel, 95 hö, ekinn 3.800 tíma. Lyftarinn er með Euro-ramma og þriðja svið t.d. fyrir rúllugreip, einnig er vökvasnúningur sem auðveldlega má nota til afrúll- unar. Steyr 9094 árg. ´97, ekin 2200 tíma, með frambúnaði ,PTO, sláttuvélar að framan og aftan, Krone 2,4 m, geta fylgt. John Deere rúlluvél 575 árg. ´99 og NHK pökkunarvél sem getur verið samtengd rúlluvél- inni en einnig verið sjálfstæð. Toyota Landcruicer 80, árg. ´92, ekinn 380 þús. km. sjálfskiptur. Breyttur fyrir 38”, er á 35” dekkj- um, skráður 8 manna. Læstur framan og aftan. Toyota Corolla 1300, árg. ´96, ekinn 216 þús, aukafelgur, góður bíll í topp- standi. Einnig 38” dekk Super- Swamper, negld og skorin á 14” breiðum felgum og góð 35” negld vetrardekk. Uppl. í síma 894-3367 og 821-9772. Nýjung á vélamarkaði. Nýtt vsk.- tímabil að hefjast. TYM, T450 er svarið við liðléttingn- um. Fjölhæf vél á góðu verði. Þriggja ára ábyrgð. Leitið til- boða. Sími 697-3217, vefsíða: www.tym.is Til sölu Ford 6640 turbo árg. ’94, 4x4, notaður 4.400 vst. Með vendigír og þyngdarkloss- um að framan. Lítur mjög vel út. Verð kr. 1.100.000. án vsk. Uppl. í síma 698-3200. Til sölu Valtra T 140, 140 hö, árg. ´05, ekin 1520 tíma. Með frambún- aði +PTO, fjaðrandi framhás- ing, loftkæling o.fl. Uppl. í síma 866-9881. Til sölu ódýr dekk. 18,4 R-38” hálfslitið, verð kr. 35.000. Ný 16,9x24”, verð kr. 59.000. Ný 205/55 R-16. Verð kr.32.000. Ný 205/65 R-15”, burðardekk, verð kr. 35.000. Einnig Nalli B-414, árg. ´62, á nýjum dekkj- um. Góð vél. Verð kr. 250.000. Uppl. í síma 697-3217. Votheysgerð. Tvö stk. Fox 6350 múgsaxar og 1 stk. Spragelse hásturtuvagn. Sópvindur fyrir venjulega hirð- ingu og 1 stk. skurðarborð fyrir t.d. heilsæði fylgja auk bóka og mikið af varahlutum. Vélarnar eru gangfærar og tilvaldar í votheysgerð. Verð kr. 890.000 án vsk. Einnig til sölu Claas 46 rúlluvél, árg. ‘98, breiðsóp- ur/netbinding og Kverneland pökkunarvél, árg. ‘95, breið- filma/teljari. Verðtilboð saman eða stakar. Sími 478-2229 og 861-1029 eða netfang sae- mundurj@simnet.is Óska eftir að kaupa vélarhlíf (húdd) á Datsun 100A, árg. 1971. Einnig kemur til greina að kaupa heilan bíl í varahluti. Vinsamlega hafið samband við Árna í síma 557-4309. Óska eftir að kaupa keðjudreif- ara og haugsugu. Uppl. í síma 434-7729. Óska eftir að kaupa 20-100 ærgilda greiðslumark í sauðfé til nýtingar frá 1. janúar 2008. Uppl. í síma 893-5772. Starfsmaður óskast á kúabú á S-Vesturlandi. Í boði er hús- næði. Starfið er fólgið í almenn- um bústörfum og getur verið til lengri tíma. Umsóknir sendist á netfangið: eh@bondi.is fyrir áramót. Ráðskona óskast á gott heim- ili í Borgarfirði, bæði til inni- og útiverka. Upplýsingar í síma 433-8986. Dönsk stúlka í landbúnaðarnámi óskar eftir vinnu á íslenskum sveitabæ frá 1. mars til júlí/ ágúst 2008 sem hluta af verk- námi við danskan landbúnaðar- skóla. Hefur reynslu af störfum við landbúnað á Íslandi og í Danmörku og hefur unnið með sauðfé, hesta og kýr. Verður tví- tug í janúar 2008. Er með bílpróf og réttindi til að keyra dráttarvél með tengivagni. Áhugasamir geta haft samband á welshpo- nyer@yahoo.dk Óskum eftir að ráða starfs- menn eða fjölskyldu á kúabúið á Hrafnagili í Eyjafirði. Góð laun. Húsnæði á staðnum. Einnig vinna við tamningar. Uppl. í síma 892-1197 eða 463-1197. Jón Elvar eða Berglind í síma 693-6524. Atvinna óskast. 16 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit. Uppl. í síma 692-1471. Gefins þrjú systkini af sjö. Border Collie-Labrador hvolpar. Langar að komast á gott heimili. Uppl. í síma 475-6789 eða 896- 4239. Viltu styrkja þig, þyngjast eða léttast? Þú getur það með Herbalife. Sendi hvert á land sem er. Eva sími 892-6728 eða www.eva.topdiet.is Til leigu einbýlishús/jörð 10 km frá Akureyri (Svalbarðseyri). Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð kr. 95.000 á mánuði. Uppl. gefur hjalti14@hotmail.com Tamningafólk. Gott hesthús og íbúð til leigu eftir ármót í upp- sveitum Árnessýslu. Uppl. í símum 486-6079 og 895-8079. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 BorgarnesTil sölu Óska eftir Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Bændablaðið | Þriðjudagur 18. desember 2007 Gefins Næsta Bændablað kemur út 15. janúar GISTIÐ ­ VIÐ GEYMUM BÍLINN Bjóðum heimilislega gistingu í miðbæ Keflavíkur. Flatskjár og nettenging í hverju herbergi. Morgunmatur og akstur á völlinn. Hagstætt verð. G.G.Guesthouse Sólvallagata 11, Keflavík Sími 568-1813 / 892-4766 Póstfang. gguest@gguest.is Veffang: gguest.is Atvinna Heilsa Leiga Jarðir Drykkjarskál með hitaelementi Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888 nr. 162 JÚGURHALDARAR Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888 nr. 164 Hrossaræktarbúið Strandar- höfuð hefur opnað nýja heima- síðu, www.strandarhofud.is. Frá Strandarhöfði í V-Landeyjum hafa komið margir þekktir gæð- ingar úr ræktun fyrri ábúanda, Alberts Jónssonar, eins og Dagur og Aron frá Strandarhöfði en nú reka þar hjónin Guðmundur Már Stefánsson og Auður M. Möller hrossaræktarbú ásamt dætrum sínum, Signýju Ástu, Ásdísi Björk og Eddu Rún. Einn- ig ræktar heimilisfólkið hunda af tegundinni West Highland White Terrier. Hrossaræktin er mjög ung hjá þeim Guðmundi og fjölskyldu en elsti árgangurinn kom til tamn­ ingar nú í sumar, þá fjög­ urra vetra trippi. Má þar nefna hryssur undan Aroni frá Strandarhöfði, Markúsi frá Langholtsparti, Stíg frá Kjartansstöðum og Stæl frá Miðkoti. Síðustu tvö ár hafa hryssur sem hafa sannað sig í keppni verið að detta inn í ræktunina og má þar nefna gæðingshryssurn­ ar Fiðlu frá Höfðabrekku, Framtíð frá Árnagerði og Dimmu frá Strandarhöfði. Við vonum að heimasíð­ an leggist vel í hestamenn en á henni er að finna efnium hrossaræktina okkar, stóðhesta, ræktunarhryssur ásamt þeim hross­ um sem við höfum til sölu hverju sinni og hundaræktina. Vefsíðan er hönnuð hjá IceSoft. Hrossarækt í Strandarhöfði

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.