Bændablaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 6

Bændablaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 6
6 Bændablaðið | fimmtudagur 27. ágúst 2009 Málgagn bænda og landsbyggðar LOKAORÐIN Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Því er dreift til allra bænda landsins og fjöl margra annarra er tengjast land búnaði. Bændablaðinu er dreift ókeypis til þeirra er stunda búskap en þéttbýlisbúar geta gerst áskrifendur að blaðinu. Árgangurinn kostar kr. 5.400 en sjötugir og eldri greiða kr. 2.400. Bændablaðið er í eigu Bændasamtaka Íslands. Bændablaðið, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík. Sími: 563 0300 – Fax: 562 3058 – Kt: 631294-2279 – Ritstjóri: Þröstur Haraldsson, ábm. th@bondi.is – Sími: 563 0375 – Blaðamenn: Erla H. Gunnarsdóttir ehg@bondi.is – Margrét Þ. Þórsdóttir mth@bondi.is – Freyr Rögnvaldsson fr@bondi.is – Sigurður M. Harðarson smh@bondi.is – Matthías Eggertsson me@bondi.is Auglýsingastjóri: Eiríkur Helgason eh@bondi.is – Sími: 563 0303 – Myndvinnsla og frágangur: Prentsnið ehf. Netfang blaðsins (fréttir og annað efni) er bbl@bondi.is Netfang auglýsinga er augl@bondi.is Vefsíða blaðsins er www.bbl.is Prentun: Landsprent ehf. – Upplag: sjá forsíðu – Íslandspóstur annast dreifingu blaðsins að mestu leyti. ISSN 1025-5621 Ekkert þunglyndi á dagskrá! Jæja, þá er sumarið farið að sýna á sér fararsnið. Við erum búin að njóta þess vel, enda veðrið hið ágætasta, í það minnsta fyrir okkur þéttbýlisbúa. Við þurfum náttúrlega ekki að mæla raka- stigið á kornökrunum eða frostið            látið okkur nægja að sleikja sól- ina og af henni hefur verið nóg í sumar, í það minnsta hér í höf- uðborginni. ! "  #      $    &  '   löngum og ströngum fundum þar sem fjallað var um leiðindamál sem allri þjóðinni er meinilla við. Í stað þess að hitta kjósendur sína og njóta með þeim blíð- unnar hefur sumarið farið í að binda kjósendum bagga um langa framtíð. Þeir bölsýnustu segja að Icesave-samningarnir stuðli að    "    ( - eyjum á síðasta áratug. Þá hvarf æskublóminn úr landi og kaus  "  )    en baslið í Þórshöfn. Við hin sem ekki vorum bund-            getum leyft okkur þá bjartsýni, eftir allt sólskinið, að aftur komi betri tíð með blóm í haga. Máli okkar til stuðnings getum við vísað til kannana Lýðheilsustöðv- ar þar sem ekki hafa fundist nein alvarleg teikn um almennt þjóðarþunglyndi, þrátt fyrir ítrek- aða leit. Teymið sem sett var á laggirnar eftir hrunið og átti að   #   *             ekkert að gera og var sent heim. Þannig hefur þessi þjóð alltaf tekið áföllum. Við erum vön því  #   ' "  - an ruggist dálítið. Þá fyrst færi nú um okkur ef okkur gengi allt í haginn. –ÞH BÚNAÐARÞING 2009 samþykkti ályktun sem vekur athygli á mikilvægi landbún-      * &   miklu máli fyrir fæðuöryggi, leggur grunn að fjölmörgum störfum um allt land og er efnahagslega mikilvægur, ekki síst á tímum þrenginga og gjaldeyrisskorts. Þingið hvatti landsmenn til þess að slá skjaldborg um landbúnaðinn til framtíðar og skoraði á stjórnvöld að taka afdráttar- lausa afstöðu með íslenskum landbúnaði. Búnaðarþing 2008 skoraði á sjávarútvegs- " '         sem fengi það hlutverk að finna leiðir til þess að tryggja varðveislu góðs rækarlands   +        -  :             (    " jarða- og ábúðarlög. Það er m.a. markmið- ið að stuðla að skynsamlegri landnýtingu með tilliti til fæðuöryggis þjóðarinnar og til eflingar búsetu í sveitum. Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir að útfærsla á þessu kann að vera umdeild meðal bænda. Á nýafstöðnu þingi samtaka norrænna bændasamtaka, NBC, var samþykkt álykt- un um loftslagsmál sem ágætlega er gerð skil hér í blaðinu. Bændur víða um heim munu gegna lykilhlutverki við lausn þessa vanda. Þörf er á að máta þessa heimsmynd við okkar landbúnað. Hér á landi höfum við sérstöðu að því leyti að nægilegt rækt- arland er til staðar. Tryggja þarf að það nýtist sem best til framtíðar. Margir hafa gagnrýnt að nú sé gott kornræktarland úti í heimi tekið undir framleiðslu á lífdísel og öðrum orkugjöfum, það raski mat- vælaframleiðslunni. En hér á landi er nægt ræktarland, þannig að nýjar tegundir í (   #       #    fyrir er. Þróun í loftslagsmálum er alvar- leg, en hún gæti gert það að verkum að við þurfum að auka ræktun hér á landi. Staða Íslands varðandi ræktunarland er gjörólík stöðunni annarsstaðar í nágrannalönd- um, hvað þá því sem gerist í ESB. Það er #      #    $     '   !    " jafnvel undirgangast reglur ESB um land- búnað að meira eða minna leyti, þó ekki væri nema af þessum ástæðum. Reglur þurfa hins vegar að vera til staðar sem tryggja að við Íslendingar njótum góðs af þeirri auðlind sem ræktunar- og beitarland er og það á að vera rými fyrir þær reglur ásamt sterkri hefð eignarréttar. Í flestum iðnvæddum löndum er einn- ig markviss stefna í landbúnaðarmálum. Markmiðin eru m.a. að tryggja fæðu-  +          og framboði, auka fjárfestingu í langtíma framleiðsluferlum og mynda landfræðileg-       '" "    Þannig næst að viðhalda samfélagslegu    '  ;"   Íslendingar við þá þróun að þessi stýr- ing verði eftirlátin stórfyrirtækjum innan ESB. Í núverandi stöðu bændastéttarinnar        "  ógn af hugsanlegri ESB-aðild verða allir bændur að taka sér stöðu og verja sinn hag og stéttarinnar. Bændur verða að láta til sín taka í umræðum á héraðs- og landsvísu, skýra okkar málstað og leiða mönnum fyrir sjónir að standa þarf vörð um íslensk- an landbúnað. EBL LEIÐARINN Ræktarlandið okkar er auðlind Helsta umræðuefnið á fundi nor- rænu bændasamtakanna, NBC, sem haldinn var í Bændahöllinni dagana 12.-14. ágúst sl., voru loftslagsmálin. Það var engin tilviljun því Alþjóðasamtök bú- vöruframleiðenda, IFAP, hafa lagt mikla áherslu á að bændur fái sæti við samningaborðið á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál sem haldin verð- ur í Kaupmannahöfn í desember á þessu ári. Það er mikil hreyf- ing á þessum málum í heiminum, ekki síst eftir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti frum varp um þennan málaflokk í vor og rauf þar með þrúgandi þögn stærsta sökudólgsins sem staðið hafði í hartnær áratug. Svo einkennilega sem það hljóm ar var landbúnaði heimsins alveg haldið utan við Kýótó-bók- un ina á sínum tíma. Samt blasir það við að bændur heimsins hafa mikið fram að færa við lausn á "     <=>   bar ist fyrir því að þetta breytist í )       " # gengur eftir, Sameinuðu þjóðirnar hafa fallist á að fulltrúar bænda fái sæti við samningaborðið. Lausnin liggur í landbúnaðinum Á fundi NBC var gengið frá drög- um að ályktun sem stjórninni er falið að koma í endanlegt horf áður en hún verður afhent Ráðherraráði Norðurlanda með ósk um að þeir geri sjónarmið bænda að sínum á     )    Mikil vinna hefur verið lögð í þetta á vettvangi norrænu bændasamtak- anna og hafa Danir verið leiðandi í þeirri vinnu. Jan Laustsen frá dönsku bænda- samtökunum skýrði frá um ræð- um sem urðu á fundi sem haldinn    ( <=>  ) ? mannahöfn í lok maí á þessu ári. Þar settu samtökin fram stefnu í loftslagsmálum undir yfirskrift- inni Farmers Solutions – Lausnir bænda. Þar var bent á að vand- inn sem bændur heimsins standa frammi fyrir um þessar mundir er   #(  =      krafa að bændur taki þátt í því að leysa loftslagsvandann með því að draga úr losun eða koma með mótvægi við hana, en á sama tíma hvetja Sameinuðu þjóðirnar þá til að auka matvælaframleiðsluna um helming á næstu tveimur áratugum. Laustsen sagði að í umræðun- um hefði komið fram að loftslags- vandinn byggi bæði til sigurvegara "   @ !   #  væntanlega birtast þannig að auknir þurrkar og vatnsskortur dregur úr framleiðslunni í sunnanverðri álf- unni, en aukin hlýindi geta styrkt Norðurlönd sem þar að auki standa flest hver vel hvað varðar aðgang að vatni. Það væru því bæði ógn- anir en ekki síður sóknarfæri fyrir bændur í stöðunni. Engar lausnir án bænda Hvað loftslagsvandann áhrærir þá sjá menn fyrir sér að bændur geti gegnt lykilhlutverki við lausn hans, eins og margir ræðumenn á fundi NBC bentu á. Þar er fyrst til að taka að öll framleiðsla á lífeldsneyti, hverju nafni sem það nefnist, bygg- ist á framtaki bænda, hvort sem um (      $ + etanól úr sykri, timbur úr skógum til brennslu, vindmyllur sem rísa á Bændur gegna lykilhlutverki í lausn loftslagsvandans O (  "         " ( '(  @+  "    

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.