Bændablaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 30
26 Bændablaðið | fimmtudagur 27. ágúst 2009 Til sölu eru 1.000 kg sekkir með stúta að ofan og neðan, tilvaldir undir fræ, korn o.fl. Uppl. í símum 660-2619 og 896-2314. Vesturland, Austurland! Til sölu Moel hús sem eru einingar úr vinnubúðum. Húsin eru 7,4m X 2,4 m. Margar gerðir í boði. Tveggja herbergja hús, hús með einu her- bergi og klósetti og sturtuaðstöðu, eldhús, borðsalir, snyrtieiningar, fatageymslur o.fl. Hentugt í ferðaþjónustu, veiðihús, aðstöðu- hús fyrir tjaldsvæði, geymslur, sumarhús og fl. Auðveld í flutningi hvert á land sem er. Vorum að fá hús staðsett á Austurlandi. Verð 150-390 þús. per hús. Uppl. í símum 896-1415 og 861-5940. Til sölu Muller mjólkurtankur, 1.200 ltr. með áfastri þvottavél og lausri pressu. Uppl. í síma 481-3046 og 897-3046. Snjókeðjur. Mikið úrval snjókeðja fyrir allar stærðir dekkja. Betra verð til bænda! SKM ehf. Bíldshöfða 16, s: 517-8400 eða www. snjokedjur.is Húsbíll til sölu. M. Bens 207, árg. ´80. Verð kr. 500.000. Uppl. í síma 863-8278. Til sölu Zetor 5718, árg. ´74. Gott eintak, gangfær og á óslitnum afturdekkjum. Uppl. í síma 898-1542 eða á netfanginu vor@ vor.is Til sölu Veneri VF-1033 B. Traktorsgrafa, árg. ´07. Notuð 400 vst. Áhv. kr. 7.400.000. Verð kr. 8.400.000. Uppl í síma 864-0695. Til sölu Nissan Patrol árg. ´94, beinskiptur, ekinn 330.000 km. Einnig Subaru Legacy, árg. ´91, 4WD, beinskiptur, ekinn 268.000 km. Ársgömul vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 863-2854. Til sölu Artic Cat Thundercat, árg. ´08, ekið um 1.000 mílur, 4x4 hjól, hentar vel í veiði eða hobbíið. Óskað er eftir yfirtöku á láni sem er um kr. 1.200.000. Afb er um 25.000 á mánuði. Er götuskráð. Uppl. í síma 847- 0431. Fyrir bókafólk og safnara. Ertu að leita að Gráskinnu, Hafurskinnu, Refskinnu eða Selskinnu? Þær er allar að finna og tvöþús- und titla til viðbótar á bókavefsíðunni bok- menntir.netserv.is og síminn er 841-0322. Til sölu þurrkaður, snittaður og rykfrír hálmur. Frábær undirburður fyrir hesta og kýr. Pakkaður í ca. 25 kg pakka. Verð kr. 2.000 kr m.vsk. Þurrkar betur en spónn og spónkögglar samkv. rannskókn LbhÍ. Uppl. í síma 843-1140. Til sölu Polaris Sportsman 500 x2 fjórhjól, árg. ´08, götuskráð. Mjög lítið notað og allt- af geymt inni. Verð kr. 1.500.000. Uppl. í síma 894-1169. Til sölu Bobcat 753, árg.´98, notuð 1.700 vst. Útlit þokkalegt, lítið slitin vél. Verð kr. 900.000 án vsk. Einnig New Holland bindivél, árg. ´85. Alltaf geymd inni. Verð: Tilboð. Sími 844-0299. Til sölu traktorsdrifin rafstöð og suða (stærð óviss), eins fasa. Hún er 15 kw miðað við cosf. 0,8 eða cr. þá 13 kw / 13,5 kw miðað við mótor eða spóluálag, ef álagið er hreint ohmskt þá er hægt að lesta hana 15 kw. Uppl. á spjaldi: Kva = 15 Volt = 220 Phase = 1 Amps. = 63 Hz. = 50 Input speed = 540-550 R.P.M cosfí = 0,8 http://www.fro- ment.co.uk/ Verð kr. 180.000. Uppl. í síma 843-7928. Nothæf New Holland ´82 rúllubindivél til sölu (ódýr). Er á Suðurlandi. Uppl. í síma 898-7905. Til sölu varahlutir í MF-HX-50, 4x4, trak- torsgröfu, árg. ´82. Bacho gæti hentað á dráttarvél. Einnig vélar, Volvo F-7, árg. ´79. 6 cyl. Nal, árg. ´81, Detroit 6-71 og 3-53. Uppl. í síma 861-8994. Til sölu greiðslumark í sauðfé allt að 200 ærgildi. Tilboð sendist til Bókhaldsþjónustu Þórðar Stefánssonar ehf. á netfangið doddi@d2.is. Frestur til að skila tilboðum er til 10. september n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sláturtíð að hefjast. Sæplastskörin henta sérlega vel í sláturtíðinni sem og í allan búskap. Útlitsgölluð 310 lítra á kr. 8.500 án vsk. og 380 ltr. á kr. 10.500 án vsk. Sérlega hagstætt verð. Uppl. í síma 460-5000. Plastprófíll í vinsælu plastrimagólfin er nú fáanlegur á nýjan leik. Íslenskar búrekstr- arvörur. Símar: 434-7702 eða 865-1717. Þakgluggar - þakgluggar. Til sölu 3. stk. þakkúplar í álramma 1,80x1,80 m. Uppl. í síma 864-9410. Til sölu Polaris Sportsman 500cc 38 hö.tveggja manna, árg. ´07, götuskráð, ekið 3.300 km. Mjög gott hjól, ásett verð kr.1.000.000. Skoða öll tilboð. Uppl. í síma 843-7838 eða á netfanginu vsap@simnet.is Til sölu tveir Nedap kjarnfóðurbásar ásamt tölvubúnaði og 50 hálsböndum. Á sama stað óskast rafdrifinn kornvals fyrir þurrt korn. Uppl. í síma 893-3480. Til sölu: JOSKIN haugsugur, RECK mykju- hrærur, diskasláttuvél 3,05 m, stjörnu- múgavélar 3,4 m- 6,8 m, heytætlur 7,2 m, hjólarakstrarvélar 6 m, plöntustafir og bakkabelti. Uppl. í síma 587-6065 og 892- 0016. Til sölu korn beint af akri eða sýrt og vals- að í sekkjum. Hey slegið í júní og hálmur. International 484, árg. ´82, bogasperrur í 270 m2 skemmu. Fjósmottur, glerrör úr rörmjaltakerfi. Liber 912 grafa með biluðum mótor og Volvo F10 6 hjóla vörubíll. Uppl. í síma 893-9610 eða jspeg@emax.is Til sölu Röka mjólkurtankur 3000 ltr. og kælipressa. De Laval þvottavél fyrir mjalta- kerfi type C 100 E, model 80 l. Einnig De Laval sogdæla type DVP 1600 mótor 4,00kw. 5 hö. 3. fasa. Uppl. í síma 892- 1624. Þanvír Verð kr. 6.600,- rúllan með vsk. H. Hauksson ehf. S: 588-1130. Flagheflar. Breidd 2,5 m. Verð kr. 350.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. S: 588-1130. Flatvagnar. Stærð palls 2,5 x 8,6 m. Verð kr. 1.710.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. S: 588-1130. Sturtuvagnar. 12 tonn. Verð kr. 1.900.000,- með vsk. 10 tonn, verð kr. 1.700.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. S: 588-1130. Stálgrindarhús. Stálburðarvirki + stállangbönd Stærð 19,7 x 30,5 m. vegghæð 3,6 m Verð kr. 8.700.000,- mínus 20% afsl. = kr. 6.960.000,- með vsk. H. Hauksson ehf. S: 588-1130. Útvegum alla varahluti í JCB og New Holland. Útvegum einnig allar stærðir af dekkjum. www.ispartar.is Uppl. í síms 697- 3390, Hinrik. Til sölu. Kerra undir smágröfur, einnar hásingar m. sturtum. Snjótönn, skekkjanleg á dráttarvél. B: 3m – H: 95 cm. 21 m2 vinnuskúr m. dráttarbeisli og rafmagnstöflu. Nall Payloder Dresser 520cc, Cummings vél, opnanleg skófla með hraðtengi, fjöl- plóg og sóp. Atlas Copco GA30 loftpressa, 15 bör (36m3) ,34 kw rafall, 53.888 tímar, árg. ´88. Jurop vacumdæla (lofttæmi) á haugsugu –glussadrifin, model 142D, 16m3.Lyftari TCM dísel. Einnig til sölu snúningur á lyftara. HAMM valtari, tvegga kefla,liðstýrður, ca. 3 t. 20 feta gámakerra m/snúningsbeisli, hentar sem rúlluvagn. Eins cyl. Lister rafstöð 4,3 kw, 60 riða, 120 v. Tvær skóflur á Cat 428, 55 og 30 + ripper. JCB, opnanleg skófla 50cm. og gafl- ar. Lyftari, bensín. Ein hásing, burðargeta 20 tonn +. Dekk stærð. 1100 x 20'', 10 stk. Skúffa á Dodge Ram 3500, árg. ´96. Dekk stærð 750/15, 12 laga, 6 stk. Dekk stærð 250/75, 12 laga 5 stk. Svört 2” rör í hestagerði og gaflar á lyftara. Uppl. í síma 847-2513. Ódýrari hylki í prentara. Prentvörur.is er vefverslun sem sérhæfir sig í nýjum og endurgerðum blek- og dufthylkjum fyrir flestar gerðir bleksprautu- og laserprent- ara. Allt að 70% verðmunur. Pantaðu á www.prentvorur.is. Við sendum frítt heim, hvert á land sem er. Útvegum alla varahluti í JCB og New Holland. Útvegum einnig allar stærðir af dekkjum. www.ispartar.is Uppl. í síma 697- 3390, Hinrik. Stórsekkir fyrir kornið. Höfum til sölu stór- sekki sem taka um það bil 1.200 kg með trekt að ofan og neðan. Verð kr. 1.245,- m. vsk. Landstólpi ehf. Sími 480-5600. Til sölu stuttur Pajero, árg. '88, 2,5 turbo dísel, mikið uppgerð vél. Bíllinn hentar einkar vel t.d. í hestamennsku eða sem dráttabíll fyrir t.d. motocross. Áhugasamir hafi samband í síma 692-8150, Sigurður. Til sölu mjög vönduð sög til að kljúfa stór- gripaskrokka. Uppl. í síma 895-7588 eða 557-4378. Til sölu Polaris Sportsman 500 sexhjól, árg. ´07. Uppl. í síma 451-1176, Hilmar. Til sölu fimm ára Sac mjaltakerfi af full- komnustu gerð 2x4, tölvustýrt og aftakarar, ásamt ryðfrírri innréttingu. Uppl. í síma 895-3322. Til sölu 5.5 mw rafstöð (Kingstorm), mjög lítið notuð. Verð kr. 60.000 kr. Uppl. gefur Vilmar í síma 891-9999. Til sölu Röka 1.500 ltr. mjólkurtankur, árg. ´06 án kælivélar. Verð kr. 500.000. Sac sogdæla 1.000 ltr. Verð kr. 20.000 og fjögur Duovac mjaltatæki með Harmony krossum. Verð kr. 10.000 pr. stk. Verð án vsk. Uppl. í síma 863-1363. Til sölu Urban-20 kálfafóstra. Ársgömul. Uppl. í síma 898-4992. Til sölu Man 19-280, 4x4, árg. ´79, mal- arharpa, matari, kastbrjótur (þarfnast við- gerðar), Cat rafstöð, 480 kw (þarfnast viðgerðar) Michican-175 hjólaskófla, biluð skipting, önnur skipting fylgir. Uppl. í síma 894-7337. Til sölu MF-675, Ford 6600, IH-275 með tækjum og margt fleira. Uppl. í síma 865- 6560. Til sölu Toyota Hi-ace, 4x4, dísel, árg. ´04. Níu manna. Uppl. í síma 824-2933. Til sölu nýr Patz fóðurblandari 15 m3 á gamla verðinu. Níðsterkur og étur hvað sem er. Uppl. í síma 899-1776. Til sölu 4.000 ltr. Vélboða mykjutankur, gömul Fahr heytætla, Belarus taðdreyfari, gamall og slitinn. Á sama stað óskast afrúll- ari eða hlaupaköttur fyrir rúllur. Uppl. í síma 868-0357. Til sölu 10 fylfullar stóðhryssur, grunnskráð- ar. Fimm fagurlitar unghryssur. Huberstur hnakkur. Óslitinn með öllu. Stórviðarsög og vökvadrifinn rúlluskeri. Uppl. í síma 865- 6560. Til sölu hross á öllum aldri af góðum ættum. Uppl. í síma 898-6247 Róbert. Rúlluhey til sölu. Til sölu rúmlega 40 stk. af rúllum. Áborið og vel verkað hey. Er í V-Hún. Verð samkomulag, ýmis skipti athugandi, t.d. á dráttarvél. Uppl. í síma 898-3935 eða dalgeir@islandia.is Til sölu Citroen Berlingo, árg. ´05, dísel. Ekinn 90.000 km. Góður vinnubíll. Ásett verð kr. 850.000. Uppl. í síma 847-0207 eða á netfangið jonabjorkb@simnet.is Til sölu Case traktorsgrafa, árg. '96. Notuð 7.300 vst., keðjur fylgja. Verð kr. 2 millj. Einnig Scania 141 með Hiab 195 krana, góður pallur og góð dekk. Verð kr. 2,5 millj. Kaffiskúr, 2,70 X 6 metrar, frá Mest. Verð kr. 700 þús. Uppl. í síma 893-9773 eða 895-3879. Aflúttakssdrifin loftpressa óskast. Hafið samband við yfirverkfræðing Sorpu bs. á netfangið bjarni.hjardar@sorpa.is Óska eftir Fellu TH 540-790 snúningsvél, má vera biluð. Uppl. í síma 868-1559. Óska eftir að kaupa bensín Ferguson, þ.e. þann gráa. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 847-1153. Óska eftir að kaupa Deutz 4005 með tækj- um. Einnig kæmi 4006 með tækjum til greina. Símar 659-6008 eða 557-6008. Óska eftir að kaupa gamlan vélsleða, má vera óökuhæfur/ónýtur. Árg. ´80 eða eldra módel. Skoða allt. Rúnar sími 897-6151. Er að gera upp Harley JD frá 1925, er með vél og gírkassa en vantar rest, stell, gaff- al, tank, bretti allt sem við á að éta. Hjól sem þessi voru víða og þessi vél kemur úr Eyjafirði. Liggur einhver inni með afgang- inn ? Eða eitthvað þessu tengt ? Er einnig að gera upp AC 50 Suzuki og CD/SS 50 Hondur. Allir varahlutir eða hræ velþegin. Ólafur 849-3166 www.rufalo.is Óska eftir að kaupa ódýra vörubíla, drátt- arvélar og sturtuvagna. Uppl í síma 453- 5735. Átt þú rafmagnsskilvindu í fórum þínum sem safnar bara ryki? Óska eftir einni. Uppl. í síma 865-0313. Óska eftir að kaupa 4x4dráttarvél með ámoksturstækjum í góðu ástandi, verð allt að 1.5 m.kr. Jón Magnús 899-5458. jon- msig@gmail.is Óska eftir að kaupa vel með farin eldri hey- vinnutæki á góðu verði. S.s. áburðardreif- ara, sláttuvél, heyþyrlu, rakstrarvél, rúllu- vél, rúllupökkunarvél, rúllugreip, MF-135 með vökvastýri. Uppl. í síma 893-2659. Óska eftir að kaupa neysluvatnshitara og rafmagnstúpu til upphitunar á 160 fermetra húsi (gólfhiti). Sími 894-1918. Óska eftir að kaupa varahluti í Suzuki Mink, 4x4, árg. ´86 eða hjól í heilu lagi. Uppl. gefur Dóri í síma 895-0172. Óska eftir að kaupa tæki á MF-675 og leð- ursaumavél. Á sama stað er til sölu Kia jepplingur árg. ´98, ekinn 82.000 km á góðum sumardekkjum. Verð: Tilboð. Einnig stórættaður Border Collie hvolpur (hundur) og trippi á öllum aldri. Vel ættuð. Uppl. í síma 472-9987. Óska eftir gefins/til kaups gömlum eldhús- um frá 1930,1940,1950,1960. Skápar, vinnuborð, vaskar og eldavélar. Má vera í slæmu ástandi og verður sótt. Vinsamlegast hringið í s. 663-4606. Óska eftir að kaupa greiðslumark í mjólk. Talsvert magn. Uppl. í síma 892-2090. Ungt fjölskyldufólk óskar eftir að hafa makaskipti á tveggja hæða einbýlishúsi með bílskúr og bújörð. Uppl. í síma 695- 3744, Eggert. Óska eftir að kaupa góða notaða dráttarvél 75-90 hö, tæki ekki skilyrði. Staðgreiðsla í boði. Einnig fjölfætlu með 7-9 m. vinnslubr. á sömu kjörum. Uppl. í síma 865-3842. Óska etir að kaupa heyhleðsluvagn. Má vera af minni gerð. Uppl. í síma 472-9955 eða magnus@eldhorn.is Óskum eftir að kaupa brautarkerfi í 35-40 kúa fjós. Einnig 2.500-3.500 ltr. eins fasa mjólkurtanki með þvottavél. Uppl. í síma 849-6868 eða 864-2665. Óska eftir að kaupa Krone diskasláttuvélar til niðurrifs. Uppl. í síma 893-7616, Kristinn. Starfsmaður óskast á kúabú á Suðurlandi frá 15. sept. n.k. Uppl. í síma 865-8839. Starfskraftur óskast á stórt blandað bú á Norð-Austurlandi. Reynsla af landbúnaðar- störfum skilyrði. Uppl. í síma 899-1139 eða 863-0262 Eða halldoraa@simnet.is Starfsmaður óskast á kúabú á Suðurlandi. Uppl. í síma 898-7186 eða á netfanginu: birting@emax.is Óskum eftir að ráða starfsmann á blandað bú á Vesturlandi. Uppl. í síma 864-2665. Starfskraftur óskast í sveit. Aðallega við hross. Á sama stað eru til sölu hross. Uppl. í síma 435-1384. Border Collie-hvolpar fást gefins. Á sama stað er óskað eftir grjótskóflu. Uppl. í símum 891-6381 og 848-3426. Ung hjón óska eftir jörð í rekstri kúa- og/ eða sauðfjárbúskapur til leigu sendið á emailið gugganoa@simnet.is. Óska eftir aðstöðu til tamninga á Suðurlandi til leigu. Ef að einhver veit um eða er tilbúinn til að leigja endilega hafið þá samband í síma 841-9697 eða 869-6888, birna_solveig@hotmail.com Óska eftir að taka á leigu jörð eða jarð- arpart. Íbúðarhús og einhver útihús þurfa að vera til staðar. Skipti möguleg á móteli/ gistiaðsöðu til útleigu. Uppl. í síma 899- 8561, Gummi. Frímerki óskast. Átt þú frímerki, FDC, afrif- ur, gömul póstkort, gamla íslenska pen- inga eða annað áhugavert? Viltu selja? Vinsamlega hafðu þá samband í síma 660- 4134. Safna og kaupi litlar íslenskar vínylplötur. Er að leita að 45 snúninga vínylplötum frá útgáfum eins og SG og Íslenskum tónum og HSH og annað í þeim dúr. Kaupi líka vínylplötusöfn. Vinsamlega hringið í síma 897-7454 eða skrifið póst á netfangið plotusafnari@gmail.com Silunganet. Silunganet. Breytt felling – meiri veiði. Flotnet – sökknet. Heimavík s. 892-8655. Óskum eftir góðu gæsaveiðisvæði til leigu á Suðurlandi eða í nágrenni Reykjavíkur, helst kornakur. Vanir, snyrtilegir og bráð- skemmtilegir veiðimenn. Vinsamlega skilið vinsamlegum tilboðum í 821-3221 og 694- 2266. Skotveiðiréttur á jörð eða akri óskast til langtímaleigu. Rjúpnaveiðiland kemur einnig til greina. Ábyrgir og hófsamir veiði- menn. Nánari uppl. í veidithor@gmail.com eða í síma 899-5857 - Árni. Óska eftir að komast í gæsaveiði í haust, góðri umgengni heitið. Allt innan 3 tíma aksturs frá Rvk. kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við Hjörleif í síma 860-9965 eða hjolliha@gmail.com Til leigu gæsaveiðilendur í Hornafirði. Bleikir akrar og slegin tún. Gisting mögu- leg. Uppl. í síma 478-1830. Til leigu eru 3 ha gæsalendur í A-Hún. Uppl. í síma 862-4285. 35 þúsund krónur! Erum farin að taka niður pantanir í tamningu á Fremstagili. Mikil reynsla og vönduð vinnubrögð. Getum einnig tekið að okkur hagabeit á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 844-5428 eða á siggi@fremstagil.is Vantar þig hringgerði, pípuhlið eða annað úr járni? Ef svo er erum við til þjónustu reiðubúin. Smíðum nánast hvað sem er úr járni, allt eftir þínum óskum. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 435-1391 og 892- 1391. Einnig hægt að senda fyrirspurnir á skard@vesturland.is Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Til sölu Óska eftir Leiga Veiði Tamningar Þjónusta Safnarar Atvinna Gefins Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar            Bændabíll 825-3100 P IP A R / S ÍA / 7 11 17

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.