Bændablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 13
Bændablaðið | fimmtudagur 29. mars 2012 13
Átt þú stórafmæli á árinu 2012?
Hótel Rangá býður öllum sem eiga stórafmæli á árinu einstakt afmælistilboð.
Gisting fyrir tvo á aðeins 2012 krónur á sjálfan afmælisdaginn
ef haldið er upp á afmælið með kvöldverði á veitingastað hótelsins.
Nánari upplýsingar á hotelranga.is/IS/afmaeli
... 20 - 30 - 40 - 50 - 60 - 70 - 80 - 90 - 100 ára ...
Lúxus · Rómantík · Úrvals veitingastaður · Mannfagnaðir
Nýtt landslag - nýjar áskoranir
HÁSKÓLINN Á BIFRÖST
Staða landbúnaðar á Íslandi í breyttum heimi
Ráðstefna á Bifröst föstudaginn 13. apríl
Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í þróun
landbúnaðarumhverfis hér á landi og erlendis. Liggur framtíðin í óbreyttu
ástandi? Ef ekki, hverju þarf að breyta í núverandi landbúnaðarstefnu til
að tryggja bændum eðlileg kjör og sókn til fjölþættari atvinnutækifæra,
innan eða utan ESB? Sérfræðingar á sviði landbúnaðar-, neytenda- og
matvælamála halda fyrirlestra og hagsmunaaðilar úr ólíkum undirgreinum
atvinnugreinarinnar segja frá reynslu sinni.
Dagskrá föstudaginn 13. apríl. Nánari upplýsingar og skráning á bifrost.is og í síma 433 3000.
Verð 3.000 kr. (hádegisverður innifalinn).
Fyrirlesarar
10.30 - 10.40 Bryndís Hlöðversdóttir
Rektor Háskólans á Bifröst
10.40 - 11.05 Þórólfur Matthíasson
Hagfræðingur, prófessor, Háskóla Íslands
11.05 - 11.35 Veki-Pekka Talvela
Yfirmaður alþjóðamála í landbúnaðar-
og skógræktarráðuneyti Finnlands
11.35 - 12.00 Daði Már Kristófersson
Náttúruauðlindahagfræðingur, dósent
við Háskóla Íslands
12.00 - 12.30 Kristín Vala Ragnarsdóttir
Forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ
13:30 - 15:30 Ýmis erindi
Neytendur
Brynhildur Pétursdóttir, Neytendasamtökin (NS)
Lífræn ræktun og matvælaframleiðsla
Eygló Björk Ólafsdóttir, Móðir jörð, Vallanesi
Fulltrúar launþega
Gylfi Arnbjörnsson,
Alþýðusamband Íslands (ASÍ)
Sauðfjárræktin
Sindri Sigurgeirsson, formaður
Landssambands sauðfjárbænda
15:30–16:30
Hringborðsumræður