Bændablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 38

Bændablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 38
38 Bændablaðið | fimmtudagur 29. mars 2012 Til Sölu Ford F550, árg. 2008, 4x4. Ekinn aðeins 11 þús. km. Pallurinn er 4,5 metra langur og burðargeta 4,2 tonn. Verð kr. 5.900 þús. Uppl. í síma 891-8843. Til sölu Humbaur kerra, árg. 2008. Lengd 6100 mm, breidd 2480 mm, burðargeta 3.500 kg. Eigin þyngd 350 kg. Ásett verð kr. 1.200 þús. Uppl. í síma 864-5425 eða 864-2400. Kæru sauðfjárbændur! Jón bóndi býður ykkur velkomin í heimsókn 30. mars af tilefni árshátíðar LS. Mörg góð tilboð og veitingar í boði. Bestu kveðjur, Jón bóndi. Jón bóndi ehf., Réttarhálsi 2, 110 Rvk. Örmerkihandtölva loksins fáanleg á ný. Vinsamlega hafið samband við verslun Jóns bónda sem fyrst ef þið hafið áhuga á að fá afgreitt úr fyrstu sendingu. Jón bóndi ehf. Sími 571-3300 eða netfangið jonbondi@jonbondi.is (áður Ísbú búrekstrarvörur). Til sölu báturinn Svalan frá Stykkishólmi. Hún er smíðuð árið 1906 og endursmíðuð 2011. Með 5 hestafla Albin-vél sem gengur 6 mílur. Lengd er 575 cm, breidd 175 cm. Mjög flottur bátur. Skoða skipti á landi fyrir vestan. Verð: 1,4 milljón kr. Uppl. í síma 691-3002. Jón Ragnar Daðason. Bílskúrar – vélageymslur – vinnustofur – garðhús - sumarhús. Erum með sniðugar og hagstæðar lausnir í fljótsamsettum bjálkahúsum. Dæmi: Bílskúr 3,3 x 5,1 m (44 mm bjálki), kr. 647.000,- Dæmi: Garðhús 2,4 x 2,4 m, kr. 277.900- Mikið úrval á heimasíðu okkar www.kofaroghus.is Kofar og hús. Sími 857-7703. Kerra til sölu. Ný og ónotuð sterkbyggð kerra, heitgalvanhúðuð og klædd með krossviði. Stærð 2,5 x 1,2 m. Ber 750 kg. Tilboðsverð: 200.000 kr. Uppl. í síma 892-7687. Til sölu Volvo F12, árg. ´90, tveggja drifa (stellari) m. vagni. Tilboð óskast. Uppl. í síma. 866-7432. 2ja hesta kerra með hörðum toppi. Skilrúm á milli hrossa, gúmmí á gólfum, varadekk. Lækkaður toppur. Til á lager. Brimco ehf. Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111. Opið 13:00- 16:30. Frábær 3ja hesta kerra með segltoppi. Skilrúm á milli hrossa, gúmmí á gólfum, varadekk. Lækkaður toppur. Verð aðeins 1.490.000 m. vsk. Brimco ehf. Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111. Opið 13:00-16:30. Hnakkar frá þýska stórfyrirtækinu Sommer. Vandaðir hnakkar, sérhannaðir fyrir íslenska hestinn. Frábært heildsöluverð eða kr. 279.000- Brimco ehf. Sími 894-5111. Opið 13:00-16:30. Terex 880 sx, árg. 2005, ekinn 2700 vst. 85% dekk , 4 skóflur og gaflar. Verðhugmynd kr. 4,3 millj. án vsk. Uppl. gefur Viðskiptaþjónusta Suðurlands í síma 487-8688 eða 892-9658. Til sölu Dodge Ram 2500, árg. 1996, Cummings dísel, beinskiptur. Ekinn 395 þús. km. Skítsæmilegt útlit, gott viðhald. Skoðaður til 08.2013. Verð kr. 950 þúsund. Skipti á station fólksbíl. Sími 862-7898, Jens. Til sölu John Deere 6010, 75 hestöfl, árg. '00. Notuð 3.200 tíma. Vél í góðu lagi, mjög gott útlit og góð dekk. Ámoksturstæki fáanleg. Uppl. 844- 7795 eða 865-3842. Nýjar og notaðar hestakerrur. 2, 3 og 4 hesta kerrur. Íslensk framleiðsla. www.mosblikk.is Sími: 894-1236. Sauðburðarvörur í úrvali. Æ t t l e i ð i n g a s p r e y , burðarslím, lambateygjur, pelar, krítar og margt fleira spennandi. Jón bóndi ehf. Réttarhálsi 2, 110 Rvk. Sími 571- 3300, www.jonbondi.is Til sölu Land Rover Discovery 2 TD5, árg. 2000. Ekinn 230 þús. Sjálfskiptur, 5 manna. Alveg óbreyttur, lítur mjög vel út. Bíll í mjög góðu standi og mjög vel við haldið. Einungis bein sala. Uppl. í síma 899-4068. Til sölu Ford-250 turbo dísel, árgerð 2004, Harley-Davidson. Sjálfskiptur, ekinn 144 þúsund mílur. Ný skoðaður, ný dekk. Allt nýtt í bremsum, klossar og skálar. Verð kr. 1.850.000. Uppl. í síma 660-1773. Til sölu er Nissan LKC212 vöruflutningabifreið, árg. 2001, ekinn 113.000 km. Kassinn er 7 m langur m. 2ja tonna lyftu. Verð kr. 1.850 þús. án vsk. Uppl. í síma 544-5466. Óska eftir dráttarvél, svipuð og myndin sýnir. Lámark 60 hestöfl, helst 4x4 með tækjum. Þarf að vera í lagi í aðalatriðum. Góð staðgreiðsla fyrir rétt eintak. Upplýsingar í netfanginu hans@internet.is Tveir vel ættaðir Border Collie hvolpar til sölu frá Húsatóftum. Undan Taff sigurvegara landskeppninar 2011 og Kríu frá Daðastöðum sem var í öðru sæti í unghundaflokki í landskeppni 2011. Uppl. í síma 868-6576. Nissan Terrano Luxury dísel, árg. ´00. Beinskiptur. Ekinn 195.000 km. Skoðaður janúar 2013. Krókur, topplúga. Sumardekk á álfelgum fylgja. Verð kr. 550.000 staðgreitt. Uppl. í síma 695-5030. Til sölu er býlið Ásgarður vestri í Skagafirði. Íbúðarhús 175,7 fm2, byggt 1997, hesthús 86,8 fm2 og um 35 ha lands. Góð aðstaða fyrir hestaáhugamenn og stutt til næstu þéttbýlisstaða. Nánari upplýsingar: http:/asgardurvestri.webs.com og í síma 847-5800. Til sölu Subaru Legacy Station, árg. 2001. Ekinn 167.000 km. Með kúlu og nýtt pústkerfi, ný kerti og rafgeymir, ný smurður, nýjar bremsur. 20-30 þús. km eftir af tímareim. Verð kr. 580.000 kr. Uppl gefa Einar og Halldóra í síma 891-8322 eða 691-4869. Til sölu krosshjól, KTM 125sx, árg. 2006. Vel með farið, keyrt 3 tíma á stimpli. Verð kr. 450.000.- eða tilboð. Uppl. í síma 775-1841. Einn flottasti alhliða ferðajeppi landsins til sölu. 11 farþega (skólabíll - Taxi) Ford 350 King Ranch Excursion, árg. 2008. Ekinn 91.000 km. Breyttur 2010 með leyfisskoðun (ekki jöklabreyttur), 37" dekk á 17" felgum. Viðskiptaþjónusta Suðurlands, sími 487-8688 og gsm 892-9658. Til sölu Nissan Patrol GR Elegance, dísel, 1/2007, ekinn 167þús. km, 7 manna, leður, topplúga, og m. fl. Fallegur bíll. Ásett verð kr. 3.990.000. Bílahöllin-Bílaryðvörn. Bíldshöfða 5. Sími 567-4949. Til sölu vökvaknúinn Tulip SX-6000 áburðardreifari. Uppl. í síma 892- 7500. Frábært fóður fyrir hesta og kindur. Til sölu heilsöltuð síld, 100 kg í tunnu eða í körum. Saltsíld gefur skepnum bæði fitu og vítamín. Getum útvegað ódýran flutning. Upplýsingar í síma 775-7129. Saumavélar - Prjónavélar. Nýjar og notaðar iðnaðarsaumavélar. Notaðar heimilisprjónavélar. Tökum notað upp í nýtt. Sjá www.salan.is Sími 480- 0500. Til afgreiðslu: Dráttarvél 87 hö, heytætlur 7,2 m, 9-hjóla rakstrarvélar 6 m, flagjöfnur, áburðardreifarar 800 lítra, slóðar, Gaspardo sáðvél 300 cm. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Kornvalsar til sölu. Ýmist súrsað eða þurrkað korn. Vélsmiðja Suðurlands ehf. Gagnheiði 5, 800 Selfoss. Sími 482-1980. Til sölu sumarhúsalóðir í Kerhrauni / Grímsnesi. Hægt að skoða lóðaskipulag á www.kerhraun.is (fara í deiliskipulag) eða hringja í síma 896-0587. Ódýr dekk fyrir alla. Kíkið á www. dekkverk.is til að sjá verð á dekkjum eða hringið í okkur í síma 578-7474. Kveðja, Gummi og Gunni í Dekkverk. Þanvír. Verð kr. 7.500 rl./ 25 kg m. vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130 Tilboð: Galv. bárustál 0,5 mm. Verð kr. 1.150 m2 m. vsk. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Timbur 32 x 100 mm. Verð kr. 250 lm m. vsk. 25 x 150 mm. Verð kr. 240 lm m. vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Spónakögglar 20 kg. Verð kr. 1.690 m. vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Hey til sölu í Kjós. Úrvals hestahey í rúllum rétt utan við Reykjavík á kr. 7.000 rúllan. Sækið sjálf eftir hendinni. Upplýsingar í síma 896- 6984. Quicksilver sport fjögurra manna gúmmíbátur með hörðum botni og uppblásnum kjöl til sölu. Honum fylgir 4 hö. utanborðsmótor og hálfsmíðuð bátakerra. Báturinn hefur einu sinni verið blásinn upp en aldrei farið á vatn. Alltaf geymdur í tösku eins og hann var keyptur í á þurrum stað. Verð fyrir allan pakkann kr. 170.000. Kostar nýr kr. 300.000. Uppl. í síma 893-8215. Til sölu: Rúllubindivél - Krone 130 S með breiðsóp + netbindingu, lyftutengd pökkunarvél, 3ja metra slóðar/ávinnsluherfi, kerrutetur, afturdekk á traktor fyrir 38 tommu felgur, 2 stk. 750 x 16 tommu dekk, góð að framan á léttan traktor, rúllubaggakló. Ford Winstar, 7 manna, þarf lagfæringu, tank- mykjudreifari 4 tonn, Massey Ferguson 130, PZ 165 sláttuvél, 31" dekk undir jeppa. Uppl. í síma 868- 7951 eða á netfangið valdemarkt@ gmail.com Til sölu Man 18-272, árg. ́ 93, á grind til niðurrifs. Einnig Renault 26-500 á grind. Uppl. í síma 892-7500. Til sölu Claas 440 U heyhleðsluvagn, 8 tonna, árg. ´87. Einnig dekk á Multi-One á felgum 23x8.50-12. Uppl. í síma 864-4819. Til sölu Polaris Pheonix götuskráð fjórhjól, árg. ´04. Ekið 2.130 km. Sjálfsk. Lítur vel út og er í góðu lagi. Ásett verð kr. 450.000. Einnig antik-saumavél í borði. Uppl. í síma 866-4775. Til sölu Jeep Grand Cherokee, árg. ´98, sjálfsk. Bensín. Ekinn 180 þús. km. Skoðaður athugasemdalaust 2011 er eigandi flutti af landinu. Númerin þá lögð inn en jeppinn settur með nr. á bílasölu í nóv. Góður bíll. Óseldur en á betra skilið. Verð kr. 420 þús. Uppl. í síma 616-9841. Til sölu 1200 l. Eletrogane mjólkurtankur með þvottavél, árg. ´97. Uppl. í síma 486-5520. Til sölu á hagstæðu verði. 4 stk. KSB 15kW ónotaðar skólpdælur. Mestu afköst 300 l/sek. upp í 2,2 m. Uppl. í s. 664-5647. Ónotuð tveggja hesta kerra til sölu, árg. 2010. Af gerðinni Gaupen, B20 H2 XL. Verð kr. 1.250 þúsund án vsk. Sjá nánar á www.gaupen.no. Uppl. í síma 892-4350 eða 895-0039 eða í netfangið karl@forsvar.is Til sölu Q-35 ámoksturstæki. Lítið notuð ásamt vökvakistu, stjórnboxi og skóflu. Einnig bolfestingar af Case JX-95. Uppl. í síma 868-7336. Til sölu vörubílafelgur 22,5". Tvö stk. pípuhlið, sperrur í stálgrindarhús, handstýrður keflavaltari og tvær Lada sport í varahluti. Uppl. í síma 892-5021. Ve s t f i r s k u r h j a l l þ u r r k a ð u r harðfiskur til sölu. Hjallþurkaður steinbítur til sölu. Sendi fisk um allt land í póstkröfu. 1 kg lágmarkspöntun, verð 8.900 kr./kg Pantanir í síma 772-2205 eða á netfangið hardfiskur1@gmail.com Til sölu

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.