Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.05.2012, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 03.05.2012, Qupperneq 29
HÓGVÆR „Ég vil hafa svolitla hógværð í kringum þetta og krúttleg- heit. Ég ætla ekkert að sigra heiminn með þessu.“ Drífa Skúladóttir hefur lengi saumað á sjálfa sig, vini og vanda-menn. Hún hefur nýlega opnað vinnustofu þar sem hún er farin að selja vörurnar sínar undir merkinu Zolo Design. „Ég byrjaði að pæla í hönnun og saumaskap þegar ég var í menntó og skellti meira að segja í útskriftardressið þegar ég kláraði. Ég er ófaglærð en vann lengi á saumastofunni hjá Ástu Guð- mundsdóttur hönnuði.“ segir Drífa. „Mér finnst skemmtilegast að gera yfirhafnir og djúsí peysur. Ég hef hannað slár í langan tíma og þær seljast alltaf vel. Ég nota mikið ullartvídefni og nota leður með því. Jarðarlitir eru í uppáhaldi hjá mér, brúnn, beislitur, drappaður og ferskjulitur. Svo hef ég verið að útfæra fötin mín í barnastærðum og þá aðallega kápur. Mér finnst gaman að gera eitthvað sætt á stelpuna mína sem er nýorðin tveggja ára.“ Drífa hannar fyrir ólíkan hóp kvenna. Hún hefur gert mikið af kjólum á fermingarstelpur og svo koma líka margar fullorðnar konur til hennar og vilja kaupa yfirhafnir. Hún hannar á alla flóruna en segist þó nánast vera hætt að sauma leggings og annað sem auð- velt er að fá í búðum. „Ég fjöldafram- leiði vörurnar mínar ekki og það á að vera spennandi að kíkja á vinnu stofuna mína og finna sér eitthvað öðruvísi. Fólk á að geta notað fötin frá mér í langan tíma og við allar aðstæður. Þau eru hönnuð út frá íslenskum aðstæðum og þetta eiga alls ekki að vera einhver fín föt sem er bara hægt að fara í einu sinni. Ég vil hafa svolitla hógværð í kringum þetta og krúttleg- heit og langar ekki að hafa hönnunina mína stóra í sniðum.“ Frekari upplýsingar um hönnun Drífu er að finna á síðunni drifaskula.is. ■ lbh VIÐBURÐUR Í KÖBEN Copenhagen Fashion Summit 2012 hefst í Kaupmannahöfn í dag. Mary, krónprinsessa Danmerkur, verður með fyrirlestur á ráðstefnunni ásamt þekktum tískuhönnuðum. Íslensku fata- hönnuðirnir Ásta Creative Clothing og Hanna Felting taka þátt í tískuviðburði þar sem áherslan er á vistvæna efnisnotkun. YFIRHAFNIR Í ÚRVALI Drífu finnst skemmtilegast að hanna yfirhafnir í alls kyns útfærslum, jakka, slár, peysur og fleira. MYND/PJETUR SKELLTI Í ÚTSKRIFTARDRESSIÐ HÖNNUN Drífa Skúladóttir hefur verið að hanna föt síðan hún var í menntaskóla. Hún opnaði nýlega vinnustofu og hannar undir Zolo Design. teg CAITLYN - fer rosalega vel og fæst í DD, E, F, FF, G, GG, H, HH, J, JJ skálum á kr. 8.950,- Mjög haldgóður Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Sundfatnaður - ný sending komin Gerið gæða- og verðsamanburð Sofðu vel - heilsunnar vegna Listhúsinu Laugardal, 581 2233 · Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 · Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 · laugardaga 12.00 - 16.00 *3,5% lántökugjald VORTILBOÐ Á ÖLLUM STILLANLEGUM HEILSURÚMUM Með okkar bestu heilsudýnu. Verð frá kr. 339.900 á hjónarúmi. MIKIÐ ÚRVAL AF SVEFNSÓFUM 12 má naða vaxtal ausar greiðs lur*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.