Fréttablaðið - 30.06.2012, Síða 33

Fréttablaðið - 30.06.2012, Síða 33
KYNNING − AUGLÝSINGSparneytnir bílar LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 201284 Mörgum vex í augum að gefa straum enda nauðsynlegt að fara varlega. Aðgerðin er þó ekki flókin ef rétt er að farið. Eftirfarandi upplýsingar eru unnar upp úr vefsíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Þar er einnig að finna skýringarmynd sem sýnir í hvaða röð kapalklemmurnar eru tengdar. 1. Þegar startkaplar eru tengdir milli bíla og annar bíllinn er með full- hlaðinn rafgeymi en hinn með tóman neistar á milli þegar síðasta kapalklemman er tengd. Á því augnabliki getur orðið allt að 3000 volta yfirspenna sem getur skaðað rafeindabúnað bílsins. 2. Skynsamlegt er að fjarlægja lykla úr kveikilásum bílanna áður en startkaplarnir eru tengdir. 3. Fyrst skal klemma í plúspólinn á tóma rafgeyminum og svo í plús- pólinn á fulla geyminum. Plúspóllinn er yfirleitt merktur með rauðu. Svo skal tengja í mínuspólinn á fulla geyminum en síðasta kapalklemman er klemmd við ómálaðan málm eins langt frá geyminum og kostur er. Ástæðan er sú að í tómum rafgeymi getur verið bráðeldfimt vetni sem snöggkviknar í og geymirinn getur sprungið ef neisti myndast þegar fjórða kapalklemman er tengd of nærri geyminum. 4. Þegar startkaplarnir eru tengdir við báða bílana skal setja hjálpar- bílinn í gang og síðan skal starta straumlausa bílnum. 5. Athugið að mesta hættan á því að skemma rafkerfin í bílunum við straumgjöf skapast þegar aftengja skal startkaplana. Þegar bíllinn með tóma geyminum er kominn í gang skulu startkaplarnir vera tengdir saman um stund til þess að jafna út spennumismuninn milli tóma og fulla geymisins. 6. Startkaplarnir eru svo fjarlægðir í öfugri röð. Heimild: www.fib.is. Leiðbeiningar um hvern- ig tengja á startkapla Illt er að stranda straumlaus á ferðalagi. Gott er að hafa startkapla alltaf með í för. Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 www.adalskodun.is HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ Í GÓÐUM HÖNDUM HVAR HENTAR ÞÉR AÐ LÁTA SKOÐA? Við erum með fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG! Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 17 ár Fáðu áminningu Skráðu þig á póstlistann okkar þegar þú kemur í skoðun og veldu í hvaða mánuði þú vilt að við minnum þig á að láta skoða bílinn á næsta ári. Þú gætir unnið 200 lítra bensínúttekt hjá Atlantsolíu eða 50.000 kr. úttekt hjá Pústþjónustu BJB. Vinningar verða dregnir út mánaðarlega úr skráningum á póstlistann. E N N E M M / S ÍA / N M 5 2 9 2 6 Ergo vill aðstoða þig við að eignast farartæki Með því að lækka lántökugjöld um 50% vill Ergo auðvelda þér að taka lán fyrir farartækinu sem þig dreymir um. Á ergo.is finnur þú nánari upplýsingar um bílalán, græn lán og ferðavagnalán. Reiknaðu með Ergo. 50% lægri lántökugjöld* Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > ergo@ergo.is *Tilboðið gildir til 15. júlí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.