Fréttablaðið - 30.06.2012, Side 39

Fréttablaðið - 30.06.2012, Side 39
30. júní 2012 LAUGARDAGUR2 Helstu verkefni og ábyrgð » Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra » Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á deildinni » Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem honum eru falin Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Starfreynsla » Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni Nánari upplýsingar » Framlengdur umsóknarfrestur er til og með 14. júlí 2012. » Starfshlutfall er 90 – 100% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi til tveggja ára með möguleika á áframhaldandi ráðningu. » Upplýsingar veitir Sigrún Lind Egilsdóttir, deildarstjóri, siglind@landspitali.is, sími 543 9404. » Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferliskrá ásamt afriti af próf- skírteinum og hjúkrunarleyfi. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar Starf aðstoðardeildarstjóra á bráðaöldrunarlækningadeild er laust til umsóknar. Deildin er 21 rúma og sérhæfir sig í meðferð og hjúkrun eftir bráðainnlögn. Starfið veitist frá 1. september eða eftir samkomulagi til tveggja ára með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. VILTU MÓTA FRAMTÍÐ MEÐ OKKUR? SKÓLA- OG FRÍSTUNDASVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR óskar eftir fólki til starfa næsta vetur við fjölbreytt störf með börnum og unglingum. Undir sviðið heyrir meðal annars rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar. Hlutverk skóla- og frístundasviðs er að veita börnum og ungmennum í Reykjavík bestu mögulegu tækifæri til leiks, menntunar og frístundastarfs í samvinnu við fjölskyldur og nærsamfélagið. Í boði eru heilsdagsstörf og hlutastörf. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: WWW.REYKJAVIK.IS/STORF STERK SJÁLFSMYND HEILBRIGÐI GLEÐI VÍÐTÆK ÞEKKING FÆRNI ÁBYRGÐ VIRKNI VÍÐSÝNI LÝÐRÆÐI FJÖLBREYTNI SAMÞÆTTING NÝBREYTNI FAGMENNSKA FORYSTA HVATNING Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir Náms- og starfsráðgjafi óskast til starfa við Grunnskóla Fjalla- bygg ðar í 50% starfshlutfall. Starf námsráðgjafa fer fram á þrem- ur starfs stöðvum skólans, á Ólafsfirði og tveimur á Siglufirði. Helstu verkefni Náms- og starfsráðgjafi Grunnskóla Fjallabyggðar er trúnaðar- maður og tals maður nemenda. Hlutverk námsráðgjafa er að standa vörð um velferð allra nemenda og veita ráðgjöf varðandi nám, námstækni og námsvenjur. Náms- og starfsráðgjöfin er hugsuð sem hjálp og stuðningur til að auka sjálfstæði og sjálfs- vitund nemenda. Náms- og starfsráðgjafi tekur þátt í samstarfi innan og utan skólans. Hæfniskröfur • Starfsréttindi sem náms- og starfsráðgjafi • Geta starfað sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum • Jákvæðni og frumkvæði Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi launanefndar sveitar- félaga og KÍ. Nánari upplýsingar veitir Jónína Magnúsdóttir skólastjóri 845-0467 eða jonina@fjallaskolar.is Sameinaður leikskóli Flúðir/Pálmholt óskar eftir að ráða til starfa: • Deildarstjóra • Leikskólakennara • Leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa • Aðstoðarmatráð Sameinaður leikskóli er fyrir 140 börn. Skólarnir eru grænfánaskólar, þeir vinna með SMT- styðjandi skólafærni og leggja áherslu á læsi í leikskóla og tákn með tali. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt Umsóknarfrestur er til 8. júlí 2012 Störf í boði við sameinaðan leikskóla Flúðir/Pálmholt Sigurjón M. Egilsson stýrir Sprengisandi á sunnudags morgnum kl. 10–12 Sprengisandur kraftmikill þjóðmálaþáttur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.