Fréttablaðið - 30.06.2012, Síða 42

Fréttablaðið - 30.06.2012, Síða 42
LAUGARDAGUR 30. júní 2012 5 www.vedur.is 522 6000 Eldfjallasérfræðingur Veðurstofa Íslands er opinber stofnun og heyrir undir umhverfisráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 130 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 120 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Viðfangsefni Veðurstofu Íslands eru eðlis- þættir jarðarinnar: Loft, vatn, snjór og jöklar, jörð og haf. Hlutverk stofnunarinnar er öflun, varðveisla, úrvinnsla og miðlun upp lýsinga. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Athugana- og tækni sviði, úrvinnslu- og rannsóknasviði, og fjár mála- og rekstrarsviði. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is. Starfið heyrir undir Eftirlits- og spásvið sem hefur m.a. það hlutverk að samþætta raun tíma vöktun og útgáfu viðvarana og spáa vegna náttúruvár. Undir samþætta rauntímavötkun fellur eftirlit með jarðvá, veðurvá, vatnavá, ofan flóðum og sjávar- flóðum. Auk þessa veitir sviðið alþjóðlegri flug starfsemi flugveðurþjónustu innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. Starfssvið Leiðandi hlutverk í verkefnum og rannsóknum tengdum eftirliti með eldfjöllum Þróun og uppbygging eftirlits og spáa varðandi náttúruvá vegna eldgosa Tengiliður við alþjóða flugmála stofnunina (ICAO), ráð gjafar miðstöð um gjósku- dreifingu (London VAAC) og aðra hags muna aðila varðandi má lefni tengd eld fjöllum Uppbygging og vinna við kortlagningu eldfjalla á Íslandi Samskipti við innlenda og erlenda eldfjallasérfræðinga Aðkoma að hættumati vegna eldfjalla á Íslandi Þátttaka í jarðvárveftirliti Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf á sviði náttúru- og raunvísinda Framhaldsmenntun nauðsynleg á sviði eldfjallafræði Þekking og farsæl reynsla af stjórnun verk- efna innan náttúru- og raunvísinda Farsæl reynsla á sviði úrvinnslu mæligagna Kunnátta í ensku mikilvæg Hæfni til að vinna sjálfstætt Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu Skipulagshæfni og nákvæmni Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Theodór Freyr Hervarsson (teddi@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson (borgar@vedur.is). Umsókn um starfið skal fylgja ítarleg starfs ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök- stuðningur fyrir hæfi viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2012. Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðan leiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Hvaleyrarskóli Hvaleyrarskóli auglýsir eftir leikskólakennara/deild- arstjóra til að stýra fimm ára deild sem starfrækt verður í skólanum á komandi skólaári 2012-2013. Kennt verður samkvæmt aðalnámskrá leikskólans en lögð sérstök áhersla á skapandi starf og tengsl við fyrstu bekki grunnskólans. Dvalartími barnanna tekur mið af starfi leikskólanna. Í Hvaleyrarskóla fer fram metnaðarfullt og frjósamt skólastarf. Lögð er áhersla á að allir aðilar skólasam- félagsins vinni saman að því markmiði að gera góðan skóla enn betri. Umsækjandi þarf að geta hafið störf við undirbúning sem allra fyrst því leikskólabörn mæta í skólann 9. ágúst. Nánari upplýsingar veita Helgi Arnarson, skólastjóri í síma 664-5893, netfang: helgi@hvaleyrarskoli.is og Marsibil Ólafsdóttir, aðstoðarskólastjóri í síma 664-5869, netfang: marsibil@hvaleyrarskoli.is. Lítið einnig við á vefsíðu skólans http://www.hvaleyrarskoli.is, en þar er að finna ýmsar upplýsingar um það starf sem fram fer í skólanum Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi FÍL fyrir deildar- stjóra leikskóla. Umsóknir berist á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Linnets- stíg 3, 220 Hafnarfjörður eða í tölvupósti til skólastjór- nenda fyrir 8. júlí 2012. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Þjónustufulltrúi sem gerir sitt, gerir sitt, gerir sitt, gerir sitt besta H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -1 4 1 9 Þín ánægja er okkar markmið Vodafone hjálpar viðskiptavinum sínum að ná því besta út úr neti, heimasíma vodafone.is/storf. Vinnustaðurinn okkar er skemmtilegur og fólk sem tekst á við krefjandi verkefni með bros á vör er okkur að skapi. Við tökum verkefnin hátíðlega en ekki okkur sjálf og viljum gera viðskiptavini okkar þá ánægðustu á Íslandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.