Fréttablaðið - 30.06.2012, Síða 46

Fréttablaðið - 30.06.2012, Síða 46
30. júní 2012 LAUGARDAGUR9 Mývatnssveit er einn eftirsóttasti áfangastaður erlendra ferða- manna á Íslandi, allt að 60% erlendra gesta sækja sveitina heim, sem telst með helstu náttúruperlum landsins. Þar starfar Mývatnsstofa sem er hlutafélag og hefur upplýsingagjöf til ferðamanna og viðburðarstjórnun sem meginmarkmið í starfsemi sinni. Auk þess sinnir félagið markaðssetningu Mývatnssveitar og nágrennis í sérverkefnum. Félagið auglýsir hér með eftir framkvæmdastjóra í fullt starf. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: • Hafa menntun sem nýtist í starfi. • Hafa þekkingu á innviðum ferðaþjónustunnar og jarð- og landafræði Íslands. • Hafa starfsreynslu og þekkingu á fjármálum, viðskiptum og markaðsmálum. • Hafa reynslu á sviði viðburðastjórnunnar. • Hafa góða tungumálakunnáttu. • Eiga auðvelt með að tjá sig í ræðu og riti. • Eiga auðvelt með mannleg samskipti. Í Mývatnssveit búa tæplega 400 manns, þar er leikskóli, grunnskóli og tónlistarskóli. Góð aðstaða er til íþrótta- iðkunnar innanhúss sem utan. Aðalatvinnuvegir á svæðinu eru ferðaþjón usta, landbúnaður og orkuvinnsla. Stjórn Mývatns- stofu mun liðsinna umsækjanda um hentugt húsnæði gerist þess þörf enda er nauðsynlegt að viðkomandi hafi fasta búsetu á svæðinu. Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí 2011. Umsækjandi þarf að hefja störf á tímabilinu 15. ágúst til 1. september 2012. Umsóknir berist til Leifs Hallgrímssonar, stjórnarformanns á netfangið: leifur@myflug.is sem jafnframt veitir nánari upp- lýsingar sé þess óskað. Viðskipta- stjóri óskast! PIPAR\TBWA – Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími 510 9000 – www.pipar-tbwa.is PIPAR\TBWA auglýsir eftir viðskiptastjóra til starfa. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og tekið þátt í hópastarfi í líflegu umhverfi. Hæfniskröfur: \ Háskólamenntun á sviði viðskipta eða markaðsfræði \ Góð reynsla af markaðs- og sölustörfum \ Reynsla af verkefnastjórnun \ Hugmyndaauðgi \ Jákvæðni, gott skap og þjónustulipurð Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að fylla út umsóknarform á Facebook-síðu stofunnar, facebook.com/pipartbwa, fyrir 8. júlí nk. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Hjá PIPAR\TBWA starfa 29 manns. PIPAR\TBWA er hluti af TBWA sem er ein af fram sækn ustu sam starfs - keðj um aug lýs inga stofa í heim inum. Þar starfa um 12.000 manns á 258 stofum í 77 löndum. We’re looking for two graphic designers to work with us full time on exciting projects with worldwide reach and visibility. We are looking for team oriented, talented and positive individuals who can fit easily into our talented in-house design team. Graphic designer / illustrator - Great illustration skills - Design related background i.e. advertisements, products, etc - A good eye for typography - Good communication skills - Speaks, reads and writes fluent English - Comfortable working under pressure - Takes initiative, shows interest, and has drive and ambition - Is ready to move the world! Graphic designer / multi-tasker - Various tools in his/her locker - Skills in Photoshop, InDesign, Illustrator, Flash and After Effects are essential - Good communication skills - Speaks, reads and writes fluent English - Comfortable working under pressure - Takes initiative, shows interest, and has drive and ambition - Is ready to move the world! Are you what we’re looking for? Please send us your CV and portfolio consisting of previous projects. We will respond to all applicants. Those that catch our eye will be contacted for a formal interview. Please send all applications via e-mail to job@lazytown.com. The application deadline is July 10. OUR DESIGN TEAM IS EXPANDING Radisson Blu 1919 hótel leitar eftir starfsmanni á næturvaktir í gestamóttöku. (unnið í viku frá 20:00 – 08:00 og frí í viku). Reynsla æskileg ásamt góðri tungumálakunnáttu. Góð íslenskukunnátta skilyrði. Æskilegur aldur er 25 ára og eldri. Umsóknir sendist á netfangið: sigridur.valdimarsdottir@radissonblu.com eða Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík. sími: 511 1144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.