Fréttablaðið - 30.06.2012, Page 51

Fréttablaðið - 30.06.2012, Page 51
30. júní 2012 LAUGARDAGUR14 Reykhólahreppur Við Grunnskólann á Reykhólum er laust hluta- starf í myndmennt og smíðakennslu og lífsleikni. Nánari upplýsingar gefur Anna Gréta Ólafsdóttir, skólastjóri, í síma 695-2506. Skólastjóri Vantar vana verkamenn strax! Helst vana smíðavinnu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 864-5111 Laus störf Lágafellsskóli Mosfellsbæ auglýsir eftir Dönskukennara í 100% starf. Ráðning frá 1.ágúst Kennara í upplýsingatæknimennt á mið- og unglingastig frá 1. ágúst. Tímabundin ráðning til eins árs vegna námsleyfis. Stuðningsfulltrúa Sérstaklega er leitað eftir karlmanni til starfans. Ráðning frá 15.ágúst. Þroskaþjálfa í 100% starf við skólann og Frístundasel Lá- gafellsskóla frá og með næsta skólaári. Leikskólakennara eða starfsmanni í leikskóladeild 5 ára barna. Ráðning frá 7. ágúst. Frístundaleiðbeinendur í Frístundasel Lágafellsskóla. Vinnutími frá kl. 13:00. Allar nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.mos.is Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur um störfin er til 14. júlí. Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 525- 9200 eða 896-8230. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist á netfangið johannam@lagafellsskoli.is Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006-2026 ásamt umhverfisskýrslu og tillaga að deiliskipulagi, Athafna- og urðunarsvæði á Búðaröxl, Vopnafirði, ásamt umhverfisskýrslu Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps samþykkti þann 24. maí 2012 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006-2026 ásamt umhverfisskýrslu samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýsist hún hér með. Breytingin felur f.o.f. í sér stækkun urðunarsvæðis á Búðaröxl með aukinni urðunarheimild og stækkun athafnasvæðis. Einnig samþykkti hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps að auglýsa samhliða aðalskipulagsbreytingu tillögu að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og auglýsist hún hér með. Skipulagssvæðið er um 46 ha að stærð og nær til urðunarsvæðis og skilgreindra athafnalóða. Svæðið afmarkast af nýjum Norðausturvegi í norðvestri, Hestamýrum í austri og klettunum í Hrauni í suðri. Á urðunarsvæðinu er gert ráð fyrir að urða allt að 1.000 tonn á ári og er framkvæmdin umhverfismatsskyld skv. 12. tl. 1. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Á athafnasvæðinu eru skilgreindar 53 lóðir og þar af eru 49 lóðir fyrir nýjar byggingar. Tvær iðnaðarlóðir eru skilgreindar, ein þar sem núverandi aðveitustöð stendur og önnur fyrir fyrirhugaða dælustöð. Tillögurnar ásamt umhverfisskýrslum verða til sýnis á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps að Hamrahlíð 15, Vopnafirði og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík frá og með mánudeginum 2. júlí 2012 til og með mánudeginum 13. ágúst 2012. Gögnin verða einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins - www.vopnafjardarhreppur.is - Skriflegar athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist bygginga- og skipulagsnefnd eigi síðar en kl. 16:00 mánudaginn 13. ágúst 2012. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps Auglýsing um skipulagsmál á Vopnafirði Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Lögfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201206/101 Lögfræðingur Neytendastofa Reykjavík 201206/100 Forstöðulæknir lyflækninga Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201206/099 Sérfræðingur í verkefnastjórnun Tollstjóri Reykjavík 201206/098 Starfsmenn Háskóli Íslands, rekstur fasteigna Laugarvatn 201206/097 Hjúkrunarfræðingar Sólvangur Hafnarfjörður 201206/096 Kennarar Iðnskólann í Hafnarfirði Hafnarfjörður 201206/095 Kennarar Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201206/094 Skrifstofustjóri Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201206/093 Iðjuþjálfi í meðferðarteymi barna Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201206/092 Sérfræðingur Vmst, Fæðingarorlofssjóður Hvammstangi 201206/091 Umsjónarmaður fisktæknibrautar Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfjörður 201206/090 Sérkennari, þroskaþjálfi, iðjuþjálfi Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfjörður 201206/089 Biskupsritari Biskup Íslands Reykjavík 201206/088 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | www.brimborg.is | brimborg@brimborg.is Vélvirki / Vélstjóri óskast hjá Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar Stutt lýsing á starfi Greina bilanir og þjónusta vinnuvélar / bátavélar og önnur tæki sem koma inn til þjónustu hvort sem er á verkstæði eða vettvangi. Megin hæfniskröfur • Réttindi í vélvirkjun, vélstjórn og/eða sambærileg reynsla • Rafmangskunnátta kostur • Gilt bílpróf, vinnuvélaréttindi kostur • Góða samskiptahæfileika • Góða þjónustulund • Heiðarlegur og áreiðanlegur • Stundvís • Geta sýnt frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt • Grunnþekking í tölvum • Góð íslensku- og enskukunnátta Nánari upplýsingar Vinnutími er frá 08:00 – 17:15 mánudaga til fimmtudaga og frá 8:00 – 16:15 föstudaga. Þjónustustjóri atvinnutækjasviðs veitir frekari upplýsingar í síma 515 7072 Komdu til okkar í vinnu, sæktu um starfið hjá okkur. Það eru spennandi tímar framundan. Það er gott að vinna hjá Brimborg. Við erum ein liðsheild sem kallast Volvo atvinnutæki. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2012. Þú sækir um á netinu, www.brimborg.is. Nú er tækifærið - við bíðum eftir þér. Save the Children á Íslandi Skipulag

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.