Fréttablaðið - 30.06.2012, Side 54
LAUGARDAGUR 30. júní 2012 17
- með þér alla leið -
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Atli S. Sigvarðsson
Sölufulltrúi
sími: 899 1178
atli@miklaborg.is
Verð: 23,1 millj.
- Rennandi vatn allt árið um kring
- Gott aðgengi, liggur
að Eyrarbakkavegi
- Nýjar girðingar
- Spennandi tækifæri,
miklir möguleikar
Allar nánari upplýsingar gefur Atli.
Nyrðri Trévörðumýri
55 ha land, miklir möguleikar, frábært verð
Skammt frá Selfossi
( gegnt Tjarnabyggð )
Frábært fyrir hestamenn
Til leigu glæsilegt 411 m2 einbýlishús á tveimur hæðum við Skild-
inganes 50 Reykjavík. Húsið stendur við sjávarsíðuna í Skildingar-
nesi. Fyrsta hæð er 140 m2 fyrir utan geymslur sem eru um 80 m2.
Aðalhæð þar sem er inngangur og bílageymslur eru um 251,0 m2. Yfir
aðalhæð er um 30 m2 stofa með arni og miklu útsýni. Bifreiðageymslan
er um 41 m2 og með rafmagnsopnun. Allar innréttingar í húsinu er mjög
vandaðar, á gólfum er granít og parket. Í húsinu eru fimm svefnherbergi,
fjórar stofur, þrjú baðherbergi. Skápar í forstofu og herbergjum. Húsið er
laust frá 1. ágúst 2012. Allar nánari upplýsingar veitir Fasteignasalan
Eignaborg. sf.
Til leigu
leitar að ...
- með þér alla leið -
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Svan G. Guðlaugsson
sölufulltrúi
sími: 697 9300
svan@miklaborg.is
Húsið þarf að vera í góðu ástandi, en
breytingar innandyra eru ekki fyrirstaða.
Húsið þarf að hafa bílskúr og möguleika
á góðri gestaaðstöðu.
… einbýlishúsi
(+/- 250 fm) í hverfum
109, 200 eða 203
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Veitingastaðurinn
Á næstu grösum
Til sölu þessi rótgróni veitingastaður við Laugaveginn. Staðurinn
er í um 150 fm. húsnæði og skiptist í glæsilegan veitingasal með
sætum fyrir um 50 manns. Innaf veitingasal eru eldhús með
tækjum og tólum, starfsmannaaðstaða, salerni o.fl. Samhliða
sölu veitingastaðarins er gert ráð fyrir að kaupandi rekstrarins
geri langtímaleigusamning um húsnæðið sem staðurinn er
rekinn í. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Fasteignasalan Bær • Ögurhvarf 6 • 203 Kópavogur
FR
U
M
Sumarhús á eignarlóð, byggt 1970. Lóðin er kjarri vaxin og liggur að vatninu.
Margt er upprunalegt en annað endurnýjað s.s. miðstöð, ofnalagnir og ofnar,
raflagnir utanáliggjandi og rafmagnstaflan. Endurnýjaður pallur með heitum potti
og annar sem þarfnast endurnýjunar. Forstofa, eldhús og stofa í opnu rými, 2 herb.,
spónarparket á gólfi, panell á veggjum og lofti. Baðh., dúklagt, sturtuklefi, t.f. þv.vél.
Eldhúsinnr. í þokkalegu standi. Í risi er svefnloft og geymsla. Húsið er á timbursúlum.
Viðhald hefur verið í lágmarki. Viðarklæðning og þakjárn þurfa viðhald.
Áhugaverð eign á einstökum stað. Víðátta og útsýni frá vatnalóð.
Uppl. Snorri Sigurfinnsson lögg. fast.s. s. 864 8090, snorri@fasteignasalan.is
Snorri Sigurfinnsson
Lögg. fasteignasali
Tilboð óskast Tilboð óskast
Indriðastaðir 1a við Skorradalsvatn
leitar að ...
- með þér alla leið -
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Svan G. Guðlaugsson
sölufulltrúi
sími: 697 9300
svan@miklaborg.is
Húsið þarf að vera í góðu ástandi, en
breytingar innandyra eru ekki fyrirstaða.
Húsið þarf að hafa bílskúr og möguleika
á góðri gestaaðstöðu.
… einbýlishúsi
(+/- 250 fm) í hverfum
109, 200 eða 203
DIMMUHVARF 27
203 Kópavogur
Hestamenn athugið
Stærð: 331 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 2002
Fasteignamat: 67.800.000
Bílskúr: Já
Verð: 130.000.000
DRAUMAEIGN HESTAMANNSINS
Einstaklega fallegt einbýlishús á tæplega 1700 fm lóð á frábærum útivistarstað ásamt tíu hesta lúxus hesthúsi
og 25 fm vinnustofu og 1000fm grænusvæði.
Fasteignirnar eru á einstaklega fallegum stað,einstakt umhverfi, stutt í allar helstu reiðleiðir vatnsendahverfis.
Húsið er klætt að hluta og allur frágangur að utan sem innan er til fyrirmyndar. Á neðri hæð er þriggja
herbergja séríbúð(auðvelt að opna aftur á milli)
Allar upplýsingar veitir Hannes s.699-5008 hannes@remax.is
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Hannes
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
hannes@remax.is
Draumaeign hestamannsins
RE/MAX Lind - Hlíðasmára 6 - 201 Kópavogur - Sími: 5107900 - www.remax.is
5107900
699 5008
Þórarinn Jónsson
lögg. fasteignasali
Gunnar Valsson
gv@remax.is
Álfurinn ísbúð
Frábært atvinnutækifæri fyrir
einstaklinga / hjón
Til sölu góður rekstur, Ísbúð / Grill / Söluturn á góðum
stað í Vesturbæ Kópavogs á móts við Sundlaug Kópavogs.
Húsnæði, innréttingar og tæki mikið endurnýjað.
Frábær aðstaða í skjólgóðum garði með bekkjum
fyrir viðskiptavini.
Allar nánari uppl veitir
Gunnar Valsson í síma 699 3702
eða gv@remax.is