Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2012, Qupperneq 83

Fréttablaðið - 30.06.2012, Qupperneq 83
30. júní 2012 LAUGARDAGUR40 lifsstill@frettabladid.is KYNLÍF: TAKTU ÞÁTT! Sendu Siggu Dögg póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. kynlif@frettabladid.is Það var fjölmennt er búningageymsla Þjóðleikhússins opn- aði dyrnar í þeirri von að grynnka á safni sínu fyrir flutn- inga í sumar. Það kenndi ýmissa grasa í geymslunni og margir gullmolar sem fengust gefins. Áhugaleikhús lands- ins voru meðal þeirra sem mættu til að tæma herðatré og troðfylla poka. GRAMSAÐ Í GEYMSLUNNI BLEIKUR PELS Guðbjört og Linda Björt mátuðu föt fyrir Leik- félag Reyðarfjarðar. MEÐ TROÐFULLT FANGIÐ Þessar dömur nældu sér í búninga fyrir Leikfélag Vest- mannaeyja. TÆMAST Tóm herðatré í hrúgum. EINBEITNI Jóakim og Katla úr Sirkus Ísland fundu sitthvað fallegt. HAMAGANGUR Margir sáu hag sinn í að kíkja í búninga- geymsluna. BLEIKIR SILKIKJÓLAR Það kenndi ýmissa grasa í geymslunni. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR REYNIR FYRIR SÉR Í LEIKLIST Victoria‘s Secret-fyrirsætan Anne V fer með hlutverk í kvikmyndinni Lullaby ásamt Amy Adams, Garrett Hed- lund og Jennifer Hudson. Þetta er fyrsta kvikmyndahlutverk fyrirsætunnar. G rasið strýkst við sólbrúnt hör-undið á stinnum kroppnum og þessi ókunnugi maður sem liggur við hlið þér horfir djúpt í augu þín er þú grípur um … Fantasíur eru skemmtilegt fyr- irbæri. Flestallir fantasera á ein- hverjum tímapunkti í lífinu en margir eru hræddir við það, oftar en ekki af því að þeir halda að fantasíur og kynferðisleg hegðun fari saman en svo þarf alls ekki að vera. Sumar fantasíur eiga heima í einkarými heilans og þeirra eini tilgangur er að gera okkur kyn- ferðislega æst og auðvelda full- nægingu í kynlífi. Sumar fantasí- ur langar okkur að framkvæma en þá er mikilvægt að beita heil- brigðri skynsemi til að geta greint á milli þeirra sem hægt er að framkvæma og þeirra sem er það ekki. Það er heldur ekki verra að eiga skilningsríkan og samstarfs- fúsan bólfélaga. Fólk fantaserar um alls konar, bæði vini og kunningja; fyrrver- andi og núverandi; frægt fólk og stjórnmálamenn og jafnvel ofur- hetjur. Fantasían getur gerst hvar sem er og hvenær sem er. Oftar en ekki er lagt mikið upp úr lík- amlegu atgervi elskhugans og umhverfinu í kring. Þá geta sumar fantasíur snúið að „einum snögg- um“ og bólfélaginn verið fleiri en einn. Ef þig vantar fantasíu þá mæli ég með að lesa erótíska smásögu sem æsir þig og gera svo söguna að þinni í huganum. Þó fantasíur séu hinn eðlilegasti hlutur þá virðist fólk eiga erfitt með að tala um þær, og veistu hvað? Það er allt í lagi. Fantasíur geta nefni- lega verið einkamál og ekki eru þær allar til þess fallnar að deila með öðrum. Því máttu eiga fjöldann allan af fantasíum til að verma þér og það er þitt að velja hvort þú deil- ir þeim, einni eða öllum, með elsk- huganum. Þú getur upplifað þig ögn berskjaldaða þegar þú byrjar að deila fantasíunni þinni enda ertu að segja frá hugsunum kynlífslog- ans og að klæmast. Það getur því verið ágætt að byrja smátt og þá á því að segja „dónalegu“ orðin upp- hátt þegar þið kelið. Byrjaðu á því að hrósa: „Mér finnst svo gott þegar þú nuddar/sleikir snípinn.“ Svo til að kanna hvort stemning sé fyrir fantasíunni þinni þá getur þú spurt bólfélagann: „Ég var að hugsa um (það sem þig langar að prufa), er það eitthvað sem þú værir til í að prufa?“ Virkjaðu ímyndunaraflið og kveiktu á kynlönguninni. Þegar þú hefur komist yfir þennan hól halda þér engin bönd. Fantasíur í kynlífi EÐLILEGAR FANTASÍUR Fantasíur eru eðlilegar og það þarf ekki að segja frá þeim öllum. Nánari dagskrá má finna inn á www.hvolsvöllur.is Ræsing Reykjavík kl. 7.00 Ræsing Selfoss kl. 8.30 Ræsing Hella kl. 9.30 Fornvélafélag Íslands verður með hópakstur, sýningu, vélaleiki og rúntar með gesti. Götugrillið verður á sínum stað Kveikt upp í kolunum kl. 18:00 Takið daginn frá Leikir fyrir börnin, Hjólafærni, Dr. Bæk, Sveitamarkaðurinn og margt fleira. Skráning er hafin inn á www.hvolsvollur.is Ljósmyndasýning 860+
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.