Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2012, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 30.06.2012, Qupperneq 85
42 30. júní 2012 LAUGARDAGUR Kim Kardashian ræddi samband sitt og Kanye West við spjall- þáttadrottninguna Opruh Win- frey fyrir stuttu og sagði sam- bandið hafa komið henni mikið á óvart. „Við kynntumst fyrst fyrir tíu árum síðan og höfum því þekkst í langan tíma. Ég veit ekki af hverju það tók okkur svo lang- an tíma að ná saman, ég held að hrifningin hafi ávallt verið til staðar en að tímasetningin hafi ekki hentað fyrr en nú,“ sagði raunveruleikastjarnan um sam- band sitt og rapparans. Kardashian vildi þó ekki tjá sig um það hvort þau ætluðu að hefja búskap saman strax. „Það að hann skuli vera í lífi mínu segir nóg um samband okkar.“ Lengi hrifin af West ÁNÆGÐ Kim Kardashian segist lengi hafa verið hrifin af Kanye West. NORDICPHOTOS/GETTY Bíó ★★★★ ★ Bernie Leikstjórn: Richard Linklater Leikarar: Jack Black, Shirley MacLaine, Matthew McConaughey Aðstoðarútfararstjórinn Bernie Tiede vingast við geðstirðu ekkj- una Marjorie Nugent eftir útför eiginmanns hennar. Bernie er vin- sæll í heimabænum en hin forríka og aldraða ekkja er fyrirlitin af flestum, enda fræg fyrir kaldlyndi og skepnuskap. Áður en langt um líður er Bernie orðinn eins konar þræll hjá gömlu konunni og van- líðanin eykst í sífellu þar til dag einn hann bugast og blýfyllir hana með beltisdýrabyssu. Kvikmyndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í austurhluta Texas- fylkis árið 1996. Richard Linklater er heimspeki- legur og leitandi leikstjóri, og sumar mynda hans höfða alls ekki til allra. Bernie er listræn og hæg- fara, en um leið bæði aðgengileg og þrælskemmtileg. Linklater nær því besta úr leikurunum og þá sér- staklega Jack Black, heimsþekkta spéfuglinum og sprelligosanum sem sýnir hér glænýja og glæsi- lega hlið sem dramatískur leik- ari. Oft er þó létt yfir honum enda persónan bæði litrík og óvenjuleg. Sagan er svo krydduð með grát- broslegum viðtölum við raunveru- lega íbúa smábæjarins sem þekktu þau Bernie og Marjorie, en engan hafði nokkru sinni grunað hvað síðar myndi gerast. Og það er afneitunin sem gerir þessa sorglegu sögu svo merki- lega, en meirihluti bæjarbúa krafð- ist þess að saksóknari sleppti Ber- nie við ákæru. Rökin voru þau að hann væri svo yndislegur maður og gæti þess vegna ekki hafa fram- ið þennan hryllilega verknað. Í hljóði flissaði ég yfir barnalegum og sveitó Ameríkananum en mundi fljótlega eftir ítrekuðum dæmum um umræðu á svipuðu plani hér heima og var skyndilega ekki leng- ur hlátur í hug. Sveitó barnaskap- ur virðir líklega engin landamæri. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Bernie er afbragð og Jack Black hefur aldrei verið betri. Ný og glæsileg hlið á Jack Black FRÁBÆR Jack Black sýnir nýjar hliðar í Bernie og stendur sig mjög vel. LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR WHAT TO EXPECT WHEN... KL. 3.10 L PROMETHEUS 3D KL. 3 16 STARBUCK KL. 3.20 L INTOUCHABLES KL. 3 12 PROMETHEUS 3D KL. 1 16 MADAGASCAR 3D KL. 1 L MADAGASCAR 2D KL. 1 L MIB 3 3D KL. 1 10 -V.J.V., SVARTHOFDI.IS- ROGER EBERT MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: BERNIE 17:50, 20:00, 22:10 UNG (GOODBYE FIRST LOVE) 17:50, 20:00 SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50, 20:00, 22:10 COOL CUTS: 101 REYKJAVIK 18:00 COOL CUTS: WHEN THE RAVEN FLIES 20:00 COOL CUTS: HEIMA SIGUR RÓS 22:00 BLACK’S GAME 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. FRÁ 5. JÚLÍ: GLASTONBURY THE MOVIE! SAGA SVO ÓTRÚLEG AÐ HÚN HLÝTUR AÐ VERA SÖNN! BERNIE JACK BLACKMATTHEW McCONAUGHEYSHIRLEY MACLAINE á sam o.isþ a r gyr é bðt g u iiðm AUGLÝSINGUM Í ÓBÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 OGKBÍÓ Á GRÆN KR 7 . T SPARBÍÓ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS WHAT TO EXPECT...KL. 3.45 (TILB) -5.45 - 8 - 10 L PIRANHA 3D KL. 10.20 16 PROMETHEUS KL. 5.45 - 8 16 MIB 3 3D KL. 3.45 (TILBOÐ) 10 -V.J.V., SVARTHOFDI.IS “HEILLANDI LEIKUR OG FALLEG SAGA.” - H.S.S, MBL - ROGER EBERT STARBUCK KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.20 L WHAT TO EXPECT.. KL. 3.10 (TILB) - 5.35 - 8 - 10.25 L INTOUCHABLE KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 12 PROMETHEUS 3D KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 16 “BÆTIR, HRESSIR OG KÆTIR.” - H.V.A., FBL THE AMAZING SPIDERMAN 3D KL. 8** 10 WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL. 5.35 - 8 - 10.25 L WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING LÚXUS KL. 5.35 - 8 L MADAGASCAR 3D ÍSL.TALKL. 1 (TILB)-3.20 - 5.50 L MADAGASCAR 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB) - 3.20 L PROMETHEUS 3D KL. 1 (TILB) - 5.20 - 8 - 10.30* 10.45** PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 2 - 10.30 16 PROMETHEUS 2D KL. 10* - 10.30** 16 MIB 3 3D KL. 1 (TILB) - 3.20 - 5.30 - 8 - 10.30 10 PIRANHA 3D ÓTEXTUÐ KL. 8* 16 *AÐEINS LAU **AÐEINS SUN 5% WHAT TO EXPECT 5.50, 8, 10.15 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 2, 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 2, 4 SNOW WHITE 7, 10 LORAX 2 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D Ástir, kynlíf og Rokk og Ról FRÁ LEIKSTJÓRA HAIRSPRAY KEMUR PARTÝMYND SUMARSINS Tom Cruise er stórkostlegur sem rokkarinn Stacy Jaxx kvikmyndir.is ÖEGILSH LL 12 12 10 10 16 16 16 V I P V I P 12 12 12 12 12 L L L L L L L ÁLFABAKKA 16 12 12 12 L L L KRINGLUNNI 16 12 12 L L L 16 16 KEFLAVÍK 12 12 L L L AKUREYRI 16 16 L 12 16 SELFOSS kl. 20.00 laugardag í Álfabakka FORSÝNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.