Fréttablaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 16
31. ágúst 2012 FÖSTUDAGUR16 MYNDASYRPA: Íslandsmeistaramótið í fjallabruni í Skálafelli Á fleygiferð niður fjallshlíð BARA FYRIR OFURHUGA Margir af bestu hjólreiðamönnum Íslands tóku þátt í mótinu. Keppnin er gríðarlega erfið og reynir bæði á snerpu og úthald keppenda. FJALLABRUN Íslandsmeistaramótið í fjallabruni fór fram laugardaginn 25. ágúst. Brunað var niður hlíðar skíðasvæðisins í Skálafelli. Þar er búið að útbúa sérstaka braut sem hentar vel í keppni sem þessa á sumrin þegar skíðin ráða ekki ríkjum í brekkunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FLUG Keppt var bæði í kvenna- og karlaflokki í fjallabruni. Brautin er erfið og verða þeir sem niður hlíðina fara að taka stökkið af stökkpallinum, berjast við erfiða drulluna en umfram allt höndla þann gríðarlega hraða sem hægt er að ná. Ræst er við topp fjallsins en endamarkið er við rætur þess. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM UTAN BRAUTAR Það getur verið sárt að fara út fyrir brautina og líklegt að sú svaðilför endi einmitt í forinni. Þessi hjólreiðakappi lá vankaður eftir volkið. HRAÐINN ÓUMFLÝJANLEGUR Fjallabrun snýst um að komast eins hratt niður fjallshlíðina eftir fyrirfram ákveðinni braut og mögulegt er. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sjá nánar á visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.