Fréttablaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 38
4 • LÍFIÐ 31. ÁGÚST 2012 Sjá nánar á visir.is/lifid Þórunn Antonía í föngulegum vinkvennahópi. Christina Gregers, fram- kvæmdastjóri skór.is ásamt fleiri flottum konum. Vinkonurnar Rakel Lind Michel- sen, Salome Guð- mundsdóttir, Anna Lilja Johansen og Rakel Ósk Þórhallsdóttir. Hver er konan? Manneskja, kona, móðir, kærasta, vinkona, dóttir og allt hitt. Starf? Forstöðumaður mann- auðssviðs Tals. Ég er mikið fyrir börn en líka mjög mikið fyrir full- orðið fólk. Hjúskaparstaða og börn? Er í sambúð og eigum við tvo gull- mola Dreka og Jaka, þriggja ára og eins árs. Það er ekki einu sinni tími fyrir gúbbífiska til við- bótar í dagskrána. Áttu góð ráð fyrir sjálfstraustið? Sættast við sjálfan sig, gera allt- af sitt besta og láta ekki óttann skemma fyrir sér. Við eigum eitt líf og um að gera að ögra sér og stíga út fyrir rammann til að vinna sigra og vaxa. Sjálfstraust á sterum fæst svo meðal annars á námskeiði hjá Dale. Hvernig er „þinn tími“ hjá þér? Svefn er mesti munaður sem ég veit um. Að tala í heilum setningum og tyggja matinn er manni framandi þegar maður er með lítil börn. Það er ekki allt löðrandi í „Me-time“ og ég get ekki sagt að ég sé að reyna að drepa mikinn tíma í lífinu en að verja tíma með molunum mínum og finna fyrir einlægri nærveru á góðri stundu gefur mér mikið og fær mig til að hugsa: „Aha þetta er lífið – hamingjan er hér!““ HAMINGJUHORNIÐ Andrea Róberts mannauðsstjóri SJÁLFSTRAUST Á STERUM FÆST HJÁ DALE Fögur fljóð mættu á Skuggabarinn um síðustu helgi og kvöddu sumarið með stæl. Eins og sjá má var gleðin við völd.SUMARIÐ KVATT Á SKUGGABAR Blágrænn kjóll frá Top Shop og vesk- ið er frá H&M. MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ.IS ALLSKONAR MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ HAUSTDAGSKRÁ Matreiðsluskóli krakkanna 12 vikur Spennandi námskeið fyrir krakka sem hafa áhuga á mat og matargerð. Tveir aldurshópar: 8-10 ára og 11-13 ára. Örfá pláss í hvorum hóp Bókið strax! Hefst í september. Matur án mömmu 15 – 99 ára Skemmtilegt námskeið fyrir þá sem þurfa að rifja upp grunnatriðin í eldhúsinu. Tilvalið fyrir ungt fólk á leið að hei- man eða þá sem að mega taka meira á því í eldhúsinu. Námskeið hefst 3. September. 9. klukkustundir (3x3 tímar) 3, 5 og 10 september. Indversk matargerð. Ljóð fyrir bragðlaukana. Indverskur matur á einfaldan hátt. Lærðu allt um kryddin og matar- hefðina. Búnir eru til fjölmargir réttir, allt frá brauði og hrísgrjónum í spennandi karrírétti. 3 tímar 2. og 15. september. Örfá pláss laus Útieldun I og II Eldaðu yfir eldi 4. árið í röð höldum við þetta skemmtilega námskeið. Spænsk matargerð Tapas og paella Lærðu að búa til ekta tapasrétti og spennandi paellu. Sushi Frá fiskbúðinni á diskinn Nú getur þú gert þitt eigið sushi heima. Konfektgerð Það geta allir lært að gera konfekt. Frábær námskeið fyrir fjöl- skylduna eða vinahópa Væntanlegt - Kökuskreytinganámskeið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.