Fréttablaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 41
LÍFIÐ 31. ÁGÚST 2012 • 7 06.00 Vakna yfirleitt snemma, klukkan sex til hálf sjö, byrja þá á hugleiðslu í tæpan hálftíma, fer svo og set hundinn okkar hana Stjörnu út og vek Ísabellu dóttur mína. 06.45 Er þá búin að hafa til morgunverð fyrir hana og útbý mér svo einn grænan og góðan heilsudrykk. 07.45 Förum af stað í skóla og vinnu rétt fyrir átta. Er í Baðhúsinu að vinna þar til seinni partinn, brýt daginn upp með æf- ingu um tvöleytið. 17.00 Ver seinni parti heima með dóttur minni, svara nokkrum tölvupóstum og símtölum og er í sambandi við Baðhúsið en þar lokar ekki fyrr en klukkan 21.30. 21.00 Skelli mér í náttfötin og oftast komin upp í rúm fyrir ell- efu. DAGUR Í LÍ FI LINDUELLU „Lífið fékk alvöru tilgang við það að fá Ísabellu inn í líf mitt,“ segir Linda. Linda situr fyrir í myndatöku fyrir auglýsingaherferð Baðhússins. MYNDIR/EINKASAFN LINDU Í maí sl. heimsótti Linda Vancouver þar sem hún bjó um nokkurra ára skeið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.