Fréttablaðið - 31.08.2012, Síða 41

Fréttablaðið - 31.08.2012, Síða 41
LÍFIÐ 31. ÁGÚST 2012 • 7 06.00 Vakna yfirleitt snemma, klukkan sex til hálf sjö, byrja þá á hugleiðslu í tæpan hálftíma, fer svo og set hundinn okkar hana Stjörnu út og vek Ísabellu dóttur mína. 06.45 Er þá búin að hafa til morgunverð fyrir hana og útbý mér svo einn grænan og góðan heilsudrykk. 07.45 Förum af stað í skóla og vinnu rétt fyrir átta. Er í Baðhúsinu að vinna þar til seinni partinn, brýt daginn upp með æf- ingu um tvöleytið. 17.00 Ver seinni parti heima með dóttur minni, svara nokkrum tölvupóstum og símtölum og er í sambandi við Baðhúsið en þar lokar ekki fyrr en klukkan 21.30. 21.00 Skelli mér í náttfötin og oftast komin upp í rúm fyrir ell- efu. DAGUR Í LÍ FI LINDUELLU „Lífið fékk alvöru tilgang við það að fá Ísabellu inn í líf mitt,“ segir Linda. Linda situr fyrir í myndatöku fyrir auglýsingaherferð Baðhússins. MYNDIR/EINKASAFN LINDU Í maí sl. heimsótti Linda Vancouver þar sem hún bjó um nokkurra ára skeið.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.