Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.08.2012, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 31.08.2012, Qupperneq 42
8 • LÍFIÐ 31. ÁGÚST 2012 úðlega er farið með dýrin, þá sér- staklega með hænur og svín. Með- ferðin á þeim er svo svakaleg og ég hvet fólk til að kynna sér þetta sjálft. Sem dæmi má finna bændur sem eru með landnámshænur, þar sem hænurnar ganga um frjálsar og verpa í hreiður. Ég kaupi mín egg frá þeim í stað þess að styðja við illa meðferð á dýrum þar sem verk- smiðjubúskap er beitt. Framakona og móðir Nú rekur þú stórt fyrirtæki, Bað- húsið . Hvernig er að vera móðir samhliða rekstri? Tekur þú til að mynda vinnuna með þér heim og hver er lykillinn að góðu jafnvægi samhliða framkvæmdastjórastöð- unni? Ég stofnaði Baðhúsið 25 ára gömul, fór frá því um tíma meðan ég bjó í Kanada en hef aftur tekið við stjórnartaumunum hér og er eini eigandinn. Hjá mér starfa um 35-40 manns. Ég er svo heppin að fá að vinna við áhugamál mitt og það er sannarlega mikils virði. Þar að auki vinnur hér svo gott og skemmtilegt fólk þannig að það er oft gaman hjá okkur og mikið grínað. Já, ég tek vinnuna með mér heim á kvöldin og í raun um helgar líka þar sem opið er hjá okkur sjö daga vikunnar. En það er ekki hringt í mig á kvöldin og um helgar nema brýna nauðsyn beri til þannig að ég stjórna þessu mikið sjálf. Hvað leggur þú áherslu á fyrir konurnar sem æfa hjá þér? Hvaða kröfur hafa þær um líkamsrækt? Kröfurnar eru misjafnar eftir aldri og getu hverrar og einnar. Við leggjum áherslu á að hafa úr valið fjölbreytt þannig að allar konur óháð aldri og getu, geti fundið skemmtilega heilsurækt við sitt hæfi. Við erum til að mynda með afró, heitt-jógatóning, sálar- spinning, 80´s dansveislu, body pump, body combat og lengi mætti áfram telja. Við erum með mjög mikið af fjölbreytt- um nýjungum og það verður gaman hjá okkur í vetur. Vegna fjölda áskorana ákvað ég að bjóða konum upp á lífsstíls- ráðgjöf. Þetta verður einka- ráðgjöf, þar sem komið verð- ur inn á hreyfingu, heilsu, og útlit. Lífið fékk alvöru tilgang Ef við snúum okkur að móður hlutverkinu. Hvað gefur það þér – hefur það breytt þér á einhvern hátt og hvernig þá? Það hefur breytt mér mikið. Lífið fékk alvöru til- gang við það að fá Ísabellu inn í líf mitt. Þetta hlutverk á vel við mig og svo er það auð vitað það allra best launaða, að fá ást og umhyggju frá barninu sínu er engu líkt. Hvar líður þér best? Mér líður best heima hjá mér í rólegheit- unum og á kósíkvöldum okkar mæðgna en auðvitað finnst mér líka gaman að hitta vini mína og borða góðan mat. Það á líka mjög vel við mig að vera úti í heimi, ferðast og njóta lífsins lystisemda enda vön því og mér finnst það afar Framhald af síðu 7 Mér líður best heima hjá mér í rólegheit- unum og á kósíkvöldum okkar mæðgna en auðvitað finnst mér líka gaman að hitta vini mína og borða góðan mat. Góðar vinkonur Linda og Filippía Elísdóttir leikmynda- og búningahönnuður. MYND/KJARTAN MÁR MAGNÚSSON Ég hef breytt l ífsstíl mínum til muna síðastliðin tvö á r eða svo og m eð því fæst betra útlit og líð an. -WU SHU ART HAUSTSKRÁNING HAFIN KUNG FU FYRIR BÖRN OG UNGLINGA DREKINN WUSHU FÉLAG REYKJAVÍKUR Skeifunni 3j · Sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is -WU SHU ARTKynning Opið hús á laugardaginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.