Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.08.2012, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 31.08.2012, Qupperneq 46
Fjöldi þekktra andlita mætti á frumsýningu Ávaxtakörfunnar eftir Kristlaugu Maríu Sigurðar- dóttur í Smárabíói í gærkvöldi. Þar mátti sjá Ágústu E. Erlends- dóttur, Helgu Brögu Jóns- dóttur, Jón Ólafsson og Örn Árnason svo einhverjir séu nefndir. Frábær stemn- ing ríkti á frumsýningunni og lófaklappið ætlaði engan enda að taka í lok sýn- ingarinnar. HELGARMATURINN Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir sem bættist við flottan hóp Íslands í dag þetta sumarið kveður nú ekki bara skjáinn í bili. Leið hennar liggur alla leið til stórborgarinnar Los Angeles. Þar ætlar hún að leggja stund á kvikmyndagerð með áherslu á heimildarmyndagerð en námið mun einnig nýtast í dagskrárgerð í sjónvarpi. Námið tekur eitt ár og segist Þóra afar spennt fyrir því sem koma skal. „Ég verð í sambúð með tveimur stelpum, önnur er kanadísk og hin er bandarísk en við munum búa í göngufæri við skólann sem er í Universal Studios í Burbank,“ segir Sigríður. STUTT STOPP Á SKJÁNUM Sigga Dögg eins og hún vill láta kalla sig deilir hér með með uppskrift að leynipoppinu sínu! „Þetta klikkar aldrei,“ segir kyn- fræðingurinn hressi. Karamellupopp kynfræðingsins 225g smjör 440g púðursykur 120ml síróp 1 tsk. salt ½ tsk. matarsódi 1 tsk. vanilludropar 220g poppað popp 1. Ofn hitaður í 95 gráður. 2. Í potti bræðirðu smjör, púð- ursykur, síróp og salt þar til það er orðið að karamellu (passaðu að hræra reglu- lega). Láttu suðuna koma upp og sjóða í 4 mínútur. 3. Settu poppið á tvær bökun- arplötur og hafðu inni í ofni þar til karamellan er til. 4. Taktu karamelluna af hit- anum, settu matarsóda og vanilludropa út í og helltu yfir poppið. 5. Settu poppið inn í heitan ofninn og á 15 mínútna fresti í klukkustund skaltu nota sleif til að hræra í poppinu. Láttu poppið kólna áður en þú setur það í krukku. Frábært í hvaða boð sem er og geymist vel í þéttri krukku! FRÆGIR FRUMSÝNINGARGESTIR Komdu með gömlu hlaupaskóna þína, við tökum þá upp í nýja á kr. 1000 og komum þeim gömlu á Rauða krossinn. RISA ÍÞRÓTTAMARKAÐUR Laugardag og sunnudag frá kl. 10.00 - 18.00 verður stóri íþrótta- og útivistarmarkaðurinn haldinn á ný í Laugardalshöll. Markaðurinn verður í gangi þessa einu helgi og eftir miklu að slægjast. Fullt af merkjavöru á frábæru verði s.s. skór og fatnaður frá ASICS, HUMMEL, REEBOK, TEVA, CASALL og UNDER ARMOUR, NORTH ROCK o.fl. Komdu og gerðu frábær kaup á alla fjölskylduna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.