Fréttablaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 31.08.2012, Blaðsíða 68
31. ágúst 2012 FÖSTUDAGUR44 44 popp@frettabladid.is Kvikmyndahátíðin í Fen- eyjum fer fram þessa dagana en þetta er í 69. sinn sem hátíðin er haldin. Opn- unarhátíðin fór fram með pompi og prakt á mið- vikudagskvöldið þar sem ekki síst síðkjól- arnir vöktu athygli. Kate Hudson kastaði stjörnublæ á samkom- una þar sem hún kom í gullkjól með unnusta sinn Matt Bellamy upp á arminn. Hudson leikur aðalhlut verkið í myndinni The Reluct- ant Fundamentalist sem var opnunar- mynd hátíðarinnar. Fagrir kjólar í Feneyjum ÁRA AFMÆLI fagnar leikarinn Richard Gere í dag. Von er á tveimur nýjum myndum með kappanum á næsta ári. 63 1 2 5 6 FLOTT PAR Leikarahjónin Naomi Watts og Liev Schreiber tóku sig vel út. 1 STJÖRNUPAR Kate Hudson og Matt Bellamy vöktu mikla athygli ljósmyndara. Gullkjóll leikkonunnar og sólgleraugu söngvarans vöktu athygli. 2 RAUÐKLÆDD Pólska leikkonan Kasia Smutniak í fallegum síðkjól. 4 MARGLITT Brasilíska fyrirsætan Natalia Borges klæddist marglitum síðkjól á rauða dreglinum. 3 HVÍTT Ítalska sjónvarpsstjarnan Fiammetta Cicogna klæddi sig upp fyrir opnunarhátíðina. 5 SMART Ítalska leikkonan Daniela Virgilo í smekklegum kjól. 6 NORDICPHOTOS/GETTY 4 3 JAZZHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR Z 20 12J A Z REYKJAV ÍK 1. SEPTEMBER www.reykjavikjazz.is Dad Rocks! er á leiðinni í tónleikaferð um England og Skotland í október. Þar mun hann hita upp fyrir hina tilraunakenndu ensku hljómsveit Tall Ships. Dad Rocks! er hugarfóstur Snævars Albertssonar, sem hefur búið í Danmörku frá unglingsaldri. Hann gaf á síðasta ári út sína fyrstu plötu, Mount Modern, sem fékk mjög góðar viðtökur bæði hér heima og erlendis. Mörg lögin fjölluðu um það að eignast krakka og að vera pabbi og þóttu textarnir sérlega hnyttnir. Dad Rocks! á tónleikaferð Í TÓNLEIKAFERÐ Dad Rocks! er á leiðinni í tónleikaferð um England og Skotland. Uppistandarinn DeAnne Smith frá Montreal og Freddie Rutz, svissneskur grínisti og töfra- maður, koma fram á Iceland Comedy Festival 2012 sem verður haldin í september á Gamla Gauknum og í Gamla kaup félaginu á Akranesi. Rökkvi Vésteinsson stendur fyrir komu þeirra og mun hann einnig troða upp. DeAnne Smith er banda rískur uppistandari, búsett í Montreal. Síðan hún byrjaði í uppistandi árið 2005 hefur hún verið einn af helstu uppistöndurum Montreal og komið fram úti um allan heim, þar á meðal í þættinum Last Comic Standing á sjónvarpsstöð NBC, The Comedy Network. Í fyrra kom hún óvænt fram hér á landi og þótti standa sig vel. DeAnne og Rökkvi kynntust í Montreal þegar DeAnne var að byrja í bransanum og hafa oft komið fram saman gegnum árin. Rutz er grínisti, töframaður og dansari. Á síðasta ári mætti hann með grínsýninguna sína á Edinburgh Fringe Festival. Rökkvi og Rutz ætla að vera með uppistand á þýsku saman en alls verða þrjú tungumál notuð á hátíðinni, eða enska, íslenska og þýska. Grín á þremur tungumálum DEANNE SMITH Uppistandarinn DeAnne Smith kemur fram á Iceland Comedy Festival.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.