Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.08.2012, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 31.08.2012, Qupperneq 76
31. ágúst 2012 FÖSTUDAGUR52 FM 92,4/93,5 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM STÖÐ 2 SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 18.00 Föstudagsþátturinn 20.00 Hrafnaþing 21.00 Motoring 21.30 Eldað með Holta 06.00 ESPN America 07.25 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 10.15 Golfing World 11.05 Opna breska meistaramótið 2012 (4:4) 17.35 Inside the PGA Tour (35:45) 18.00 Deutsche Bank Championship - PGA Tour 2012 (1:4) 22.00 PGA Tour - Highlights (31:45) 22.55 Deutsche Bank Championship - PGA Tour 2012 (1:4) 01.55 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.25 Pan Am (14:14) (e) 17.15 Rachael Ray 18.00 One Tree Hill (7:13) (e) 18.50 America‘s Funniest Home Videos (e) 19.15 Will & Grace (7:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum. 19.40 The Jonathan Ross Show (21:21) (e) Gestir kvöldsins eru ekki af verri endanum, þau Danny Devito, Dara O‘Brien, Simon Cowell og David Williams. 20.30 Minute To Win It Ein stakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjala- smiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. 21.15 The Biggest Loser (17:20) Banda- rísk raunveruleikaþáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22.45 Jimmy Kimmel 23.30 CSI: New York (2:18) (e) 00.20 Monroe (4:6) (e) 01.10 CSI (20:22) (e) 02.00 Jimmy Kimmel (e) 03.30 Pepsi MAX tónlist 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskalögin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Tilraunaglasið 14.00 Fréttir 14.03 Söngleikir okkar tíma 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Eldhress í heila öld 15.25 Sjáið tindinn - þarna fór ég 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Seiðandi söngrödd 20.00 Leynifélagið 20.30 Hringsól 21.30 Kvöldsagan: Draumur um Ljósaland 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.05 Liðast um landið 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 16.15 Guðrún Á. Símonar (e) Dagskrá um söngkonuna sem var einn af mestu lista- mönnum þjóðarinnar um sína daga. 17.20 Snillingarnir 17.44 Bombubyrgið 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gómsæta Ísland (3:6) ( Delicious Iceland) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hundar í háloftum (Space Buddies) Nokkrir hundar halda út í geim og lenda í ýmsum uppákomum. 21.00 Eitt ár enn (Another Year) Mynd um ár í lífi hamingjusamra hjóna og sam- skipti þeirra við vansæla ættingja og vini. Leikstjóri er Mike Leigh og meðal leikenda eru Jim Broadbent og Ruth Sheen. 23.10 Hver myrti Rauðhettu? (2:2) (Who Killed Little Red Riding Hood?) Frönsk mynd í tveimur hlutum. Ung stúlka finnst stórslösuð í skurði við vegarkant í útjaðri smábæjar og við hlið hennar liggur vinur hennar látinn. Hann er með úlfsgrímu og hún með rauðhettugrímu. Lögreglan fer á stúfana og reynir að fá botn í þetta dularfulla mál. Meðal leikenda eru Marie-France Pisier, Quentin Baillot og Thomas Jouannet. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Hinn sanni Dan (Dan in Real Life) Bandarísk bíómynd frá 2007 um mann sem kemst að því að konan sem hann varð ást- fanginn af er kærasta bróður hans. Leikstjóri er Peter Hedges og meðal leikenda eru Steve Carell, Juliette Binoche, Dane Cook, Dianne Wiest og John Mahoney. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17:00 Simpson-fjölskyldan 17:45 Íslenski listinn 18:10 Sjáðu 18:35 Glee (12:22) 19:20 Evrópski draumurinn (6:6) Hörkuspennandi og skemmtilegur þáttur um tvö lið sem þeysast um Evrópu þvera og endilanga í kapphlaupi við tímann og freista þess að leysa þrautir og safna stigum. Liðin eru mönnuð þeim Audda og Steinda annars vegar og Sveppa og Pétri Jóhanni hins vegar. 19:55 The Secret Circle (2:22) Banda- rísk þáttaröð um unglingsstúlku sem flytur til smábæjar í Washington og er tekin inn í leynifélag unglinga sem búa allir yfir óvenju- legum hæfileikum. 20:40 The Vampire Diaries (2:22) Bandarísk þáttaröð um unglingsstúlku sem fellur fyrir strák sem er í raun vampíra og hefur lifað í meira en 160 ár. 21:20 Pretty Little Liars (3:25) Banda- rísk þáttaröð um fjórar vinkonur sem búa yfir stóru leyndarmáli. 22:05 Breakout Kings (2:13) Drama- tísk þáttaröð. Bandarísk lögregluyfirvöld setja saman sérsveit skipaða dæmdum glæpa- mönnum til að elta uppi fanga sem hafa flúið úr fangelsum og eru á flótta undan réttvísinni. 22:45 Evrópski draumurinn (6:6) 23:20 The Secret Circle (2:22) 00:05 The Vampire Diaries (2:22) 00:50 Pretty Little Liars (3:25) 01:35 Breakout Kings (2:13) 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Malcolm In The Middle (3:22) 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Doctors (135:175) 10.15 Sjálfstætt fólk (16:30) 10.50 Sprettur (3:3) 11.20 Cougar Town (11:22) 11.45 Jamie Oliver‘s Food Revolu- tion (4:6) 12.35 Nágrannar 13.00 Butch Cassidy and the Sun- dance Kid Sígildur vestri með Paul New- man og Robert Redford, sem leika útlaga á flótta undan vægðarlausum hópi sérsveitar lögreglunnar. Hvort sem leiðin liggur yfir fjöll, gegnum þorp eða yfir ár þá er hópurinn alltaf rétt handan við hornið. 14.45 Sorry I‘ve Got No Head 15.15 Tricky TV (12:23) 15.35 Barnatími Stöðvar 2 16.45 Bold and the Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 American Dad (12:19) 19.45 Simpson-fjölskyldan (2:22) 20.10 So You Think You Can Dance (11:15) Stærsta danskeppni í heimi þar sem efnilegir dansarar fá tækifæri til að slá í gegn. Í hverri viku fá þeir krefjandi verkefni og í hverri viku fækkar í hópnum. 21.35 Extract Frábær gamanmynd þar sem Jason Bateman, Kristen Wiig og Ben Affleck fara á kostum. 23.05 Virtuality Hörkuspennandi fram- tíðar tryllir með Nicolaj Coster-Waldau úr Game of Trones í aðalhlutverki. 00.30 The Moon and the Stars Róman- tísk ástarsaga um leikara sem fella hugi saman við uppsetningu á Tosca. 02.10 The Abyss Magnþrungin spennu- mynd sem gerist í undirdjúpunum. Nokkrir færir frístundakafarar eru neyddir til að vinna hættu- legt sérverkefni fyrir bandaríska flotann. 04.55 Butch Cassidy and the Sun- dance Kid 08.00 Stuck On You 10.00 That Thing You Do! 12.00 Pétur og kötturinn Brandur 2 14.00 Stuck On You 16.00 That Thing You Do! 18.00 Pétur og kötturinn Brandur 2 20.00 Bridesmaids 22.00 The Mist 00.05 Murder by Numbers 02.05 One Last Dance 04.00 The Mist 06.05 Big Stan 18.15 Doctors (16:175) 19.00 Ellen 19.45 The Big Bang Theory (18:24) 20.05 2 Broke Girls (17:24) 20.30 How I Met Your Mother (21:24) 20.50 Up All Night (5:24) 21.15 Mike & Molly (3:23) 21.35 Veep (2:8) 22.00 Weeds (6:13) 22.30 Ellen 23.15 The Big Bang Theory (18:24) 23.35 2 Broke Girls (17:24) 00.00 How I Met Your Mother (21:24) 00.20 Up All Night (5:24) 00.45 Mike & Molly (3:23) 01.10 Veep (2:8) 01.35 Weeds (6:13) 02.05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Samsent barnaefni frá Stöð 2. 08.00 Dóra könnuður 08.25 Áfram Diego, áfram! 08.50 Doddi litli og Eyrnastór 09.05 UKI 09.10 Lína langsokkur 09.35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10.00 Elías 10.15 Dora the Explorer 11.00 Disney Channel Útsending frá barnarásinni Disney Channel. 17.30 iCarly (12:25) 17.55 Tricky TV (1:23) 08.00 Formúla 1: Belgía - Æfing 1 BEINT 12.00 Formúla 1: Belgía - Æfing 2 BEINT 14.50 Pepsi-deild kk: FH - ÍBV 16.40 Evrópud.: Liverpool - Hearts 18.30 Chelsea - Atl. Madrid BEINT Frá leik um titilinn Meistarar meistaranna í Evrópu. 20.45 Meistaradeild Evrópu: frétta- þáttur 21.15 La Liga Report 21.45 Tvöfaldur skolli 22.25 Chelsea - Atl. Madrid Leikur um titilinn Meistarar meistaranna í Evrópu. 00.10 UFC 119 15.35 Sunnudagsmessan 16.50 Man. Utd. - Fulham 18.40 Tottenham - WBA 20.30 Premier League Show 2012/13 21.00 Premier League World 2012/13 21.30 Football League Show 2012/13 22.00 Premier League Show 2012/13 22.30 Aston Villa - Everton 00.20 Swansea - West Ham PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 22 11 2 P gpp ý ýÓu l st – hið dularfulla o óútsk rða Íslenskar sögur af yfirnáttúrulegum atburðum – hefst 3. september Fyrsti þátturinn í opinni dagskrá Vertu með í fjörinu 595 6000 EKKI MISSA UAF NEIN www.skjareinn.is KAUPAUKI TIL 5. SEPT. > Stöð 2 Sport kl. 18.30 Chelsea – Atletico Madrid Bein útsending frá leik Chelsea og Atletico Madrid um titilinn Meistarar meistaranna í Evrópu. Chelsea sigraði í Meistaradeild Evrópu og Atletico Madrid í Evrópudeildinni á sl. keppnistímabili. Þar mætir Fernando Torres, framherji Chelsea, upp- eldisfélagi sínu en hann hóf fótboltaferilinn hjá Atletico Madrid. Ertu rúmliggjandi með flensu og þráir ekk- ert heitar en að vera stálhress og vinnufær? Þá ættir þú að setjast fyrir framan sjónvarpið og leigja góða mynd. Ekki bara dreifir það huganum heldur skemmtir og, viti menn, læknar. Það gerði allavega kraftaverk fyrir mig. Eftir að hafa soðið engifer, drukkið sólhatt og sofið í tíma sem ætti að vera nálægur heimsmeti, að minnsta kosti sló ég heimsmet hjá sjálfri mér, ákvað ég að leigja Midnight in Paris eftir Woody Allen og ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Fyrst og fremst dýrka ég aðalleikar- ann Owen Wilson af óútskýranlegri ástæðu. Ef til vill elska ég að hata hann og að hann skuli með sínum vandræða- legum töktum ferðast aftur til Parísar á þriðja áratugnum að næturlagi þótti mér brilljant. Þar hitti hann, sem Hollywood-handrits höfundur við skrif á fyrstu skáldsögu sinni, goðin Hemingway, Picasso og Fitzgerald-hjónin. Á sama tíma er verðandi eiginkona hans fjarri góðu gamni með foreldrum og vinum í París ársins 2010. Ef til vill er þessi flækja ekki allra en ég lýg ekki þegar ég segi að innlifun mín inn í charleston-tíma Parísar hafi framkallað eitthvað sem sterkt galdraseyði getur ekki. Því mæli ég með lækningamætti kvikmynda. VIÐ TÆKIÐ HALLFRÍÐUR Þ. TRYGGVADÓTTIR GEFUR RÁÐ Kvikmynd betri en galdraseyði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.