Fréttablaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað EFNAHAGSMÁL Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs (ÍLS), segir allt of marga lánþega sjóðsins hafa danglað í lánafrystingu í upp undir þrjú ár án þess að gera nokkuð í sínum málum. Ef menn ekki leiti til umboðsmanns skuldara þurfi að einfalda og stytta ferlið til gjaldfell- ingar lána. Um 5.000 lán eru í alvarlegum vanskilum hjá sjóðnum, það er með þrjá gjalddaga eða fleiri í vanskil- um. Sum hafa verið árum saman í þeirri stöðu. „Það sem hefur gerst er að menn hafa nýtt sér öll úrræði til að fresta því að taka á vandanum, eða að fresta því óumflýjanlega eða jafnvel vonast eftir því að fram komi betri úrræði sem mönnum lítist betur á. Við þurfum að fara að spyrna við fótum og segja: Nú er þetta bara orðið gott. Ef ekki sjáum við fleiri svona slæm upp- gjör,“ segir Sigurður, en rekstrar- tap sjóðsins á fyrri helmingi ársins var 3,1 milljarður króna. Sigurður segir að úrvinnslu á 110% leiðinni sé lokið og um ára- mót verði sértæk skuldaaðlögun ekki lengur í boði. Því séu síðustu forvöð skuldara að taka á sínum málum. Hann segir að stytta þurfi þann tíma sem líður frá vanskilum þar til hægt er að ganga að eign, sé skuldari ekki að vinna í sínum málum. „Þetta eru orðin gömul vanskil og menn hafa í raun haft nægan tíma til að bregðast við. Þá þarf að ganga í gegnum ferlið, sé komin heimild til gjaldfellingar,“ segir Sigurður. En þýðir það að sjóðurinn taki eign- irnar til sín? „Það þýðir auðvitað það, ef engin úrræði eru til staðar. En þau eru það vissulega hjá Umboðsmanni skuldara. Vandamálið er kannski að menn gera ekkert í sínum málum. Um leið og menn sækja um hjá Umboðsmanni stöðvast ferlið hjá okkur.“ - kóp / sjá síðu 4 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 spottið 12 1. september 2012 205. tölublað 12. árgangur 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Atvinna l Fólk NÝTT FRUM- VARP Vitneskjan um skyld- ASHER QUINN Í SALNUM Hinn þekkti tónlistarmaður Asher Quinn verður með tón-leika í Salnum í kvöld kl. 20 sem nefnast The Spirit of 2012 Concert. Asher er þekktur söngvari, lagasmiður, hljóðfæra-leikari og listamaður sem hefur gefið út 25 plötur og selt tæplega milljón plötur um allan heim. OPIÐ HÚS Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur- prófastsdæma, opnar dyrnar fyrir gestum á morgun í tilefni af átta- tíu ára afmæli Fossvogs- kirkjugarðs. MYND/GVA Vígsla Fossvogskirkjugarðs fór fram 2. september árið 1932 og markaði nýtt upphaf Kirkju- garða Reykjavíkur sem stofnunar. Í tilefni þess verður haldin hátíðarguð- sþjónusta í Fossvogskirkju klukkan 14 á morgun. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP), segir það hafa verið framsýna menn sem tóku þá ákvörðun árið 1932 að setja niður kirkjugarð í Fossvogi, austan við Öskjuhlíð. „Þá voru þeir ekki síður stórhuga sem tóku ákvörðun um uppbyggingu í Foss-vogi árið 1941. Það var gert við erfiðar aðstæður á stríðstímum,“ segir Þór- steinn. Miklar lýðfræðilegar breytingar hafa orðið í þjóðfélaginu á síðustu áttatíu árum. Íbúar í Reykjavík voru 35.975 árið 1932 sem voru 32 pró t f íbú gerðu á síðustu 80 árum, þegar þjóðin var að meðaltali mun yngri,“ segir Þór-steinn. Nýir söfnuðir í Reykjavík hafa einnig bæst við ásamt söfnuðum í Kópavogi og Seltjarnarnesbæ. KGRP hafa umsjón með fimm kirkjugörðum: Hólavallagarði, Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Kópavogskirkju- garði og Viðeyjarkirkjugarði. Á teikni- borðinu er stór kistukirkjugarður sunnan og vestan við Úlfarsfell. Sá kirkjugarður mun taka við af Gufunes-kirkjugarði og verður að vera tilbúinn innan fimmtán ára. Við Fossvogskirkjugarð eru þrjú athafnarými fyrir kistulagningabænir og útfarir og þar eru einnig bálstofa og líkhús, sem þjónar höfuðborgarsvæð- inu og raunar öllu landinu. Að hátíðar-guðsþjónustunni lokinni verður hægt að 80 ÁRA AFMÆLI KIRKJUGARÐAR REYKJAVÍKUR KYNNA Hátíðarguðsþjónusta fer fram í Fossvogskirkju á morgun í tilefni af áttatíu ára afmæli Fossvogskirkjugarðs. Salsa Break Street Hip Hop Freestyle Brúðarvals Lady’s style B d Innritun og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645Salsa Break Street Zumba Hip Hop Freestyle Barnadansar atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip @365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrann ar@365.is 512 5441 Gæðastjóri Um er að ræða nýtt starf innan stofnun arinnar sem felur í sér lykilh lutverk við hagskýrs lugerð sem fullnægja þarf innle ndum og erlendum gæða kröfum. Mikilvægt er að ums ækjandi hafi góða re ynslu og þekkingu á tölfræði auk þess að hafa þek kingu á eða innsýn í aðferðir gæ ðastjórnunar. Starfssvið Ábyrgð á gæðastjó rnun innan Hagstofu Íslands. Forysta um uppby ggingu gæðastjórnu nar. Umsjón með fræð slu í gæðamálum. Umsjón með gerð leiðbeininga og gæð askýrslna. Stjórnun og þáttta ka í ýmsum verkefnu m. Þátttaka í innlend u og alþjóðlegu gæð astarfi. Hæfniskröfur Háskólapróf á fram haldsstigi sem nýtis t í starfi. Góð almenn tölfræ ðikunnátta er nauðs ynleg. Góð almenn þekki ng á aðferðum gæða stjórnunar. Reynsla af tölfræð ilegri úrvinnslu æski leg. Góð samstarfs- og samskiptahæfni. Frumkvæði, sjálfst æði og skipulögð vin nubrögð. til 10 september 20 12 Deildarstjóri vísitölu deildar Vísitöludeild reiknar ýmsar verðvísitölur eins og vísitölu neysluver ðs, byggingarvísitölu og vísitölu framleiðsluv erðs. Þá er í deildinn i unnið að alþjóðlegum verðsam anburði, landbúnaða rtölfræði og rannsókn á útgjö ldum heimila. Deilda rstjóri er í faglegu forsvari fyri r verkefni deildarinn ar, ber ábyrgð á þeim og skipulegg ur þau. Í því felst me ðal annars að sjá um alþjóðleg samskipti og önnur samskipti, svo sem við hagsmu naaðila. Þá skipulegg ur hann rannsókna verkefni deildarinnar. Hæfniskröfur Háskólapróf í hagf ræði, viðskiptafræði , stærðfræði eða önnur háskólam enntun sem nýtist í starfi. Þekking á vísitöluf ræðum. Stjórnunarfærni. Góð almenn tölvu þekking; þekking á g agn grunns - vinnslu (SQL) er kost ur. Reynsla af tölfræð ilegri vinnslu. Nákvæmni og skip ulögð v nnubrögð. Reynsla af alþjóðle gum samskiptu er kostur. Góð málakunnátta , a.m.k. í ensku. Samskipta- og skip ulagsfærni, þolinmæ ði og álagsþol. 2 Hagstofa Íslands óskar e ftir að ráða metnaðarfulla og áh ugasama starfsmennHagstofa Ísla nds er sjálfstæð stofnun sem gegnir f orystu hlutverki á sínu sviði. Hún sam hæfir opinbera hagskýrslugerð á Ísla ndi og er virkur þátt takandi í alþjóðl egu samstarfi. Hagstofan sinnir ran nsóknum og safnar, vinnur og mi ðlar áreiðan- legum hagtölum sem lýsa samfélaginu. Stofnun in stuðlar að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum með því að tryggja ö llum sama aðgang að upplýsing um. Við þurfum að fara að spyrna við fótum og segja: Nú er þetta bara orðið gott. SIGURÐUR ERLINGSSON FORSTJÓRI ÍLS Höfum opnað glæsilega föndurverslun í Holtagörðum Opið virka daga kl. 11-18 Laugardaga kl. 11-15 fondurlist.is Opið til 18 í dag Haust- og vetrarbæklingur Heimsferða fylgir Fréttablaðinu í dag BARNASTARF KIRKJUNNAR NÁNAR Á BLAÐSÍÐU 21 Dýrin aftur á svið leikhús 40 Orðlaus í afmælinu Erró fagnar áttræðisafmæli með yfirlitssýningu í Hafnarhúsi. myndlist 48 BÖRNIN HENNAR EVU Oft er líflegt í kringum Evu Maríu Jónsdóttur sjónvarpskonu því hún á sjö börn og stjúpbörn á svipuðum aldri. Þau eru Matthildur Óskarsdóttir, Egill Scheving, Sigríður Scheving, Kolfinna Scheving, Sigrún Óskarsdóttir, Hrafnkatla Scheving og Júlía Óskarsdóttir. Sjá síðu 24 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Erótík í algleymi Hvers vegna eru allir að lesa Fifty Shades of Grey? bækur 28 Leðurklæði og lopapeysur Herratíska vetrarins tekur á sig ýmsar myndir. tíska 36 ÍLS vill auðvelda gjaldfellingu Forstjóri Íbúðalánasjóðs segir að auðvelda þurfi ferlið frá því að lán komast í alvarleg vanskil þar til þau eru gjaldfelld og uppboð fer fram, geri skuldarar ekkert í sínum málum. Hreinsa þurfi lánasafn sjóðsins. Dans fyrir alla menning 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.