Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 55

Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 55
LAUGARDAGUR 1. september 2012 9 Ritstjóri Náttúrufræðingsins Hið íslenska náttúrufræðifélag óskar eftir að ráða starfsmann til að ritstýra félagsriti sínu Náttúrufræðingnum. Náttúru- fræðingurinn er alþýðlegt fræðslurit um náttúru Íslands og náttúrufræði almennt. Fjögur hefti eru gefin út á ári, um 160 blaðsíður alls. Ritstjóri hefur umsjón með útgáfunni og starfar með ritstjórn. Helstu verk hans eru að afla efnis, tryggja fagleg og málfarsleg gæði, stjórna umbroti, afla auglýsinga, hafa umsjón með prent- un og dreifingu ritsins til meðlima félagsins. Einnig er gert ráð fyrir að ritstjóri kynni efni tímaritsins og birti útdrætti á netsíðu félagsins. Um er að ræða 50% starfshlutfall og launakjör sambærileg við starfsheitið Yfirnáttúrufræðingur í kjarasamningum FÍN. Auk þess fær ritstjóri ákveðið hlutfall af auglýsingatekjum. Fyrir hendi er aðstaða með nauðsynlegum tölvu- og skrifstofubúnaði. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af ritstjórn eða útgáfumálum, kynningar- og markaðsmálum og hafi góða grunnþekkingu í náttúrufræðum og á íslenskri náttúru. Miðað er við ráðningu frá 1. október 2012. Nánari upplýsingar veitir Árni Hjartarson formaður HÍN og umsóknir sendist til hans. (ah@isor.is, 864 0846). Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða lögfræði er kostur • Yfirgripsmikil starfsreynsla og þekking á lánamálum er nauðsynleg • Framúrskarandi þjónustulund • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hópi • Enskukunnátta til að geta leiðbeint erlendum viðskiptavinum um fasteigna- og lánaviðskipti Starfssvið • Almenn upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina um mismunandi kosti á lánamarkaði • Aðstoð við viðskiptavini við gerð greiðslumats og lánsumsókna • Ráðgjöf til viðskiptavina um möguleg úrræði til lausnar á greiðsluvanda • Svörun fyrirspurna og erinda viðskipta- vina vegna greiðsluvanda • Afgreiðsla umsókna um úrræði vegna greiðsluvanda • Samskipti við fjármálastofnanir og umboðsmann skuldara vegna erinda viðskiptavina Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að f jármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á við- ráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Talent ráðninga www.talent.is. Upplýsingar um starfið veitir Lind Einarsdóttir hjá Talent ráðningum í síma 552 1600, lind@talent.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. september næstkomandi. Íbúðalánasjóður vill ráða lánaráðgjafa á einstaklingssvið Rafvirkjar óskast. Traust rafverktakafyrirtæki óskar að ráða rafvirkja, sem fyrst. Umsóknir sendist á box@frett.is fyrir 7. september merkt ,,Rafvirkjar-1108“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.