Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 58

Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 58
1. september 2012 LAUGARDAGUR12 Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð » Fjárhagsleg ábyrgð » Starfsmannaábyrgð í umboði yfirlæknis hjartalækninga Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum með hjartalækningar sem undirgrein » Sérstök þekking og þjálfun í kransæðaþræðingum og kransæðainngripum » Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla er mikilvæg » Reynsla af kennslu og vísindastörfum er mikilvæg » Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2012. » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. janúar 2013 eða eftir nánara samkomulagi til 5 ára. » Upplýsingar veita Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir hjartalækninga, gesturth@landspitali.is og Vilhelmína Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs, vilhehar@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Gesti Þorgeirssyni, yfirlækni hjartalækninga, LSH 14EG við Hringbraut. » Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá Landlæknis- embættinu. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. » Starfið er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. Yfirlæknir hjartaþræðingar Laust er til umsóknar starf yfirlæknis hjartaþræðinga á lyflækningasviði Landspítala. Yfirlæknirinn er ábyrgur gagnvart yfirlækni hjartalækninga. Á hjartaþræðingastofu fer fram fjölbreytt starfsemi sem tekur m.a. til kransæðaþræðinga, kransæðavíkkana, gangráðsísetninga og raflífeðlis- fræðilegra aðgerða. Árlega eru gerðar á þriðja þúsund aðgerða á hjartaþræðingastofum LSH og er bráðavakt þar allan sólarhringinn. Hársnyrtistofan Mojó óskar eftir metnaðarfullum hársnyrti í stólaleigu. Umsóknarfrestur: Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á birna@luka.is fyrir 09.09.2012. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Umönnun kvenna í fæðingu og umönnun nýbura » Fagleg þróun umönnunar sem veitt er á deildinni » Ýmis þróunarverkefni í ljósmóðurfræði og önnur verkefni Hæfnikröfur » Íslenskt ljósmóðurleyfi » Góð samskiptahæfni » Faglegur metnaður Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2012 » Starfshlutfall er 60 - 80% og veitast störfin frá 1. nóvember 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Anna Sigríður Vernharðsdóttir yfirljósmóðir, netfang annavern@landspitali.is, sími 824 5902. Ljósmæður Kvenna- og barnasvið Kvenna- og barnasvið auglýsir laus til umsóknar tvö störf ljósmæðra á fæðingardeild 23A. Á fæðingardeild er veitt þjónusta við konur í eðlilegri fæðingu auk þjónustu við konur með þekkta áhættuþætti í þungun sem þurfa sérhæft eftirlit í fæðingu. Framkvæmdastjóri – meðeigandi – auðveld kaup Smávörufyrirtæki á lágvöruverðsmarkaði óskar eftir framkvæmdastjóra sem einnig myndi koma inn í fyrirtækið sem meðeigandi. Um auðveld kaup og einstakt tækifæri er að ræða. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á rekstri og drifkraft til að ná hámarksárangri. Áhugasamir vinsamlegast sendi upplýsingar og fyrirspurnir á netfangið medeigandi@gmail.com. Eftirlitsdýralæknir í Norðausturumdæmi Matvælastofnun óskar eftir að ráða eftirlitsdýralækni í 100% starf á umdæmisskrifstofu stofnunarinnar á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Heilbrigðiseftirlit í sláturhúsum • Heilbrigðiseftirlit í stærri matvælafyrirtækjum • Eftirlitsstörf á sviði dýraheilbrigðis og dýravelferðar • Önnur tilfallandi störf sem starfsmanni kann að vera falin Menntunar- og hæfniskröfur: • Dýralæknismenntun • Æskilegt að umsækjandi hafi starfað við opinbert eftirlit • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Jónsson, héraðs- dýralæknir (olafur.jonsson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannes- son (hafsteinn.hannesson@mast.is) í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum „Eftirlitsdýralæknir“ eða á starf@mast.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. september 2012. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um stofnunina má nálgast á www.mast.is. Sérfræðingur í matvælaeftirliti Matvælastofnun óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf við eftirlit með framleiðslu matvæla. Starfsmaðurinn mun heyra undir skrifstofu matvælaöryggis og neytendamála hjá stofnuninni. Í fyrstu mun starfið einkum tengjast eftirliti með framleiðslu sjávarafurða. Starfið mun útheimta umtalsverð ferðalög innanlands. Helstu verkefni: • Skoðanir hjá matvælafyrirtækjum • Úttektir á innra eftirliti (HACCP) • Sértækt eftirlit vegna sjávarafurða • Úttektir vegna leyfisumsókna • Þátttaka í aðgerðum vegna samræmingar eftirlits • Samskipti við leyfishafa • Skýrslugerð og frágangur gagna í gagnagrunn • Önnur verkefni sem starfsmanni eru falin Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða önnur framhaldsmenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af eftirliti byggt á HACCP aðferðafræðinni er æskileg • Þekking á lögum og gerðum EES um matvæli og fóður er kostur • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum • Góðir skipulagshæfileikar • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfið veita Garðar Sverrisson (gardar.sverrisson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@mast.is) og í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsing- um skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum „Eftirlitsmaður“ eða með tölvupósti á starf@mast.is en umsóknarfrestur er til og með 12. septem- ber 2012. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn- ingi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um stofnunina er hægt að nálgast á vefsíðu hennar, www.mast.is.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.