Fréttablaðið - 01.09.2012, Page 95
LAUGARDAGUR 1. september 2012
Kvikmyndin Ávaxtakarfan var frumsýnd í gær. Gestir voru
bæði stórir og smáir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum
og virtust þeir skemmta sér stórvel yfir ævintýrinu.
Ánægðir gestir á
Ávaxtakörfunni
SÁTTUR LEIKSTJÓRI Leikstjóri Ávaxta-
körfunnar, Sævar Guðmundsson, mætti
ásamt börnum sínum Sonju og Mána.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
GLAÐLEG LEIKKONA Ágústa Eva Erlends-
dóttir fer með hlutverk appelsínunnar í
kvikmyndinni. Hún mætti ásamt sam-
býlismanni sínum, Jóni Viðari Arnþórs-
syni, syni þeirra og Birtu Laufeyju
Ólafsdóttur, frænku sinni.
GLAÐLEGAR STÚLKUR Kamilla og Kría sjást hér með leikkonunni Ólöfu Jöru Skag-
fjörð sem leikur Mæju jarðarber í myndinni.
MYNDARLEG FJÖLSKYLDA Söngvarinn Matthías Matthíasson bauð fjölskyldu sinni
á frumsýninguna. Með honum á myndinni eru Sigurður Páll, Arnar Páll, Brynja og
Matthías Páll.
SKRAUTLEG Daníel og Linda Mjöll voru á
meðal frumsýningargesta.
Síðustu
sætin
í sólina!
Ármúla 7 | 108 Reykjavík | 5 500 600 | www.icelandexpress.is
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
20.700 kr.*
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
24 TÍMA TILBOÐ!
hefst á hádegi í dag
*Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum.
Takmarkað sætaframboð, valdar dagsetningar og valin flug.
Ferðatímabil til Alicante: 4. september–30. október.
Ferðatímabil til Barcelona: 3. september–9. október.
Alicante / Barcelona frá:
BÓKAÐUNÚNA!