Fréttablaðið - 07.09.2012, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 07.09.2012, Blaðsíða 19
Matreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þátt-inn Eldað með Holta á sjón- varpsstöðinni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka rétti úr Holta- kjúklingi frá Reykjagarði. Á föstudögum birtast þessar uppskriftir hér á forsíðu Fólks. Í dag er Kristján með uppskrift að steiktum vínarpylsum frá Holta með djúpsteiktum lauk ásamt eldpipar- mauki. Hægt er að fylgjast með Krist- jáni matreiða þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöð- inni ÍNN. Þættirnir eru endursýndir yfir helgina en einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, www.inntv.is. MATARHÖNNUN Í GARÐABÆ Fjallað verður um matarhönnun í Hönnunar- safni Íslands við Garðatorg á sunnudag kl. 14.00. Brynhildur Pálsdóttir og Auður Ösp Guðmundsdóttir ræða um hönnunina ásamt Hafliða Ragnarssyni. 10 pylsubrauð 10 kjúklingapylsur frá Holta ELDPIPARMAUK FYRIR PYLSURNAR 1 rauður chili-pipar 1 grænn chili-pipar 1/4 úr steinseljubúnti 1/4 úr kóríanderbúnti 1 rauð paprika 100 ml ólífuolía 100 ml Hunts-chili- tómatsósa 3 hvítlauksgeirar Skerið allt smátt, hrærið saman við olíuna og tómatsósuna og látið standa í klukkutíma. DJÚPSTEIKTUR LAUKUR 1 stór hótellaukur 400 ml ólífuolía 50 g hveiti Hitið olíuna í meðalhita. Skerið laukinn smátt, veltið honum upp úr hveitinu og steikið í olíunni þar til hann er orðinn frekar dökkur. Varist að hann liggi ekki saman í olíunni. Grillið pylsurnar í samloku- grilli eða steikið á pönnu í um það bil 4 mínútur á lágum hita. Setjið laukinn ásamt maukinu í pylsu- brauð og pylsu ofan á. Það er bjart fram undan. Lifið heil! STEIKTAR HOLTA-KJÚKLINGAPYLSUR MEÐ DJÚPSTEIKTUM LAUK OG ELDPIPARMAUKI ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Hlöðversson í þáttunum Eldað með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir alla föstudaga. Hér er hann með steiktar vínarpylsur frá Holta ásamt djúpsteiktum lauk og eldpiparmauki. LJÚFFENGT Í MATINN Matarþættir Holta- kjúklings eru á ÍNN á föstudagskvöldum kl. 21.30. Verð áður 109.990 Verð áður 89.990 Verð áður 99.990 89.990 74.990 84.990 Candy EVO 1473 DWS Candy EVO 1482 DS Verð áður 139.990 109.990 Candy EVOW 4653 DS Candy EVOC 570 BS ÞVOTTAVÉLAR OG ÞURRKARAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.