Fréttablaðið - 07.09.2012, Side 24

Fréttablaðið - 07.09.2012, Side 24
2 • LÍFIÐ 7. SEPTEMBER 2012 Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Valgarður Gíslason Útlitshönnun Arnór Bogason Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid UMSJÓN Ellý Ármanns elly@365.is Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is HVERJIR VORU HVAR? Skúli Mogensen. Liv Bergþórs- dóttir stjórnar- maður Wow air. Annie Mist heimsmeistari. Simmi og Jói kunna að skemmta sér og öðrum. Leifur B. Dagfinnsson hugsar vel um allar Hollywood-stjörnurnar sem koma til Íslands að taka upp kvikmyndir. Steindi jr. er ofar- lega á gestalist- anum. Þórunn Ant- onía sem gaf nýverið út plötu er vinsæl um þessar mundir. Logi Bergmann er stuðbolti, það vita allir. „Við kynntumst á vinsælasta skemmtistað þess tíma, á Broad- way við Álfabakka, árið 1988. Þá var ég sjóðheitur útvarpsmað- ur á næturvöktum á Stjörnunni FM 102,2. Við giftum okkur fjór- um árum síðar og vorum ekkert að hika við þetta,“ segir útvarps- maðurinn Siggi Hlö, stoltur eig- inmaður og faðir, en hann hefur verið kvæntur Þorbjörgu Sigurðar- dóttur í hvorki meira né minna en tuttugu ár. Saman eiga þau börn- in Hlöðver og Matthildi sem eru að verða 23 og 19 ára. Bylgjuball í Vodafone-höllinni Siggi hefur í nægu að snúast burt- séð frá því að rækta hjónaband- ið því hann heldur „Veistu hver ég var – Bylgjuball“ í Vodafone-höll- inni annað kvöld. Þar ætlar útvarps- stjarnan að fagna með hlustendum þáttarins sem hefur verið á dagskrá Bylgjunnar í tæp fimm ár en þetta verður fyrsta stóra ball þáttarins. Ansi breiður hópur hlustar á þátt- inn hans Sigga en kjarninn er 25-50 ára. „Það er ekki skylda að koma í 80´s-fatnaði en grifflur og ennis- bönd, eitthvað smá, myndi gera kvöldið frábært,“ segir Siggi. KVÆNTUR Í 20 ÁR „Tekin á brúð- kaupsdag- inn 5. septem- ber 1992. Nú eru liðin 20 ár og „still going strong“. Jó- hannes Long tók myndina,“ segir Siggi. Heyrst hefur að Skúli Mogen- sen og teymið hans hjá WOW air ætli að bjóða útvöldum einstak- lingum til sín í höfuðstöðvarn- ar í Höfðatúni í risastórt partí um næstu helgi þar sem helstu stjörn- ur landsins koma saman. Þar verð- ur mikið um óvæntar uppákomur sem munu koma gestum skemmti- lega á óvart. Boðslistinn er ekki af verri endanum en nöfn eins og Logi Bergmann fjölmiðlamaður, Annie Mist heimsmeistari, Þórunn Ant- onía söngkona, Steindi jr. sjón- varpsstjarna, Hafdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri, Liv Bergþórs forstjóri, Simmi og Jói athafna- menn, Rikka sjónvarps- kona, Leifur B. Dag- finnsson kenndur við True North og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútsmaður eru á gestalistanum. FRÆGIR Á GESTALISTA WOW Þjóðþekktir einstakling- ar mættu með börn sín á opið hús Borg- arleikhússins síðustu helgi. Þar mátti sjá leikarana Stefán Karl Stefánsson með syni sínum, Arnbjörgu Hlíf Valsdóttur og Kol- brúnu Halldórs- dóttur formann Bandalags ís- lenskra listamanna. Leikararnir Þórunn Clausen og Björn Jör- undur, sem fara með aðalhlut- verkin í barna- leikritinu Gulleyj- unni sem frum- sýnt verður eftir viku, tóku sig áberandi vel út sem sjóræningj- ar og virtust skemmta sér jafn vel og þús- undir gesta sem mættu til að berja þau augum. Glæsikonan Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp leikstjóri eignuðust stúlku á mánudaginn. Tveimur dögum síðar, á miðvikudagskvöldið, mætti nýbakaður faðirinn sultuslakur á for- sýningu kvikmyndarinnar Frosts sem hann framleiðir ásamt Ingvari Þórð- arsyni en það er Reynir Lyngdal sem leikstýrir. Fyrir eiga Harpa og Júlíus saman fjögurra ára son en einnig á Júlíus tvo syni úr fyrra sambandi og því óhætt að segja að þau eigi barnaláni að fagna. NÝBAKAÐUR FAÐIR Á FROSTI Framleiðendurnir: Ingvar Þórðarson, Gísli Gíslason lög- fræðingur og Júlíus Kemp. MYND/SIGURJÓN RAGNAR SALON REYKJAVÍK Haft eftir viðskiptavinum okkar: Vilborg: Ég vaknaði á venjule- gum tíma dreif mig í sturtu, eftir hana eyddi ég 5 mínútum í hárið, ég vissi ekki hvað ég átti að gera við næstu 45 mínúturnar sem ég yfirleitt eyddi í hárið á morgnanna! Guðlaug: Besta fjárfestingin sem ég hef gert hvað varðar hár mitt ! Hvet þig til að koma og prufa NATURA KERATIN kraftaverkameðferð sem virka! SALON REYKJAVÍK SÍMI: 56 85 305 GRANDAGARÐUR 5 101 REYKJAVÍK Byltingakennd meðferð þar sem keratin og aloe barbadensis er notuð til að innsigla hárið. Mögnuð meðferð sem gerir hárið mjúkt, sléttari, heilbrigt og glansandi. Þessi meðferð virkar eins og kraftaverk á þurrt, úfið, viðkvæmt og brotthætt hár. Besti kosturinn fyrir litað hár, hár með strípum eða skemmt hár. =

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.