Fréttablaðið - 07.09.2012, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 07.09.2012, Blaðsíða 30
8 • LÍFIÐ 7. SEPTEMBER 2012 rat, þetta er svo skrítið. Auðvitað verður maður samt að bera virð- ingu fyrir að sumum finnst gott að borða sand. Það getur líka verið góð skemmtun í því, að horfa á fólk borða sand. Manneskjan fullkomið fyrirbæri Nú ertu orðin mamma, er eitt- hvað sem toppar það hlutverk? Ekkert hlutverk er eins og auð- vitað þykir manni misvænt um hlut- verk. Ég verð að segja að mér þykir vissulega vænst um þetta, þetta litla dýr, hann Bomba minn. Er eitthvað sem hefur komið þér sérstaklega á óvart við það að eignast barn/ala upp barn? Hmm … já, á óvart er kannski ekki rétta orðið en það er sko heilmargt öðruvísi en ég hafði ímyndað mér. Það merkilegasta sem ég hef upp- götvað er hvað manneskjan er full- komið fyrirbæri og hversu margt gerist bara af sjálfu sér, án þess að maður sé að reyna að stjórna því eða fara eftir uppskrift. Við þurfum t.d. ekki að lesa okkur til um allt í sambandi við barnið eða hvern- ig eða hvenær á að gera hitt eða þetta. Barnið vex, sefur, borðar, leikur sér – allt bara á sínum tíma. Svefnvenjur og allt kemur af sjálfu sér, hann grætur ef hann vant- ar eitthvað og það eina sem við höfum þurft að gera er að hlusta á hann og við fylgjum honum bara, hann er alveg með þetta. Það finnst mér merkilegt og lotning- in fyrir þróun mannsins í gegn um tíðina dýpkar vissulega. Hreyfing? No-gi grappling í Mjölni. NO-Gi þýðir Enginn galli, það er sem sagt gólfglíma án galla Matur? Argentína-nananana Dekur? Nudd, takk fyrir bless Tímarit? Ég hef séð svoleiðis í hillum Heimasíða? ufc.com Sjónvarpsþáttur? UFC, Deadwood, Nighty night, Office, League of gentlemen FRAMHALD AF SÍÐU 7 www.pacorabanne.com Mömmur eru ótrúlegar Hvernig hefur gengið að sam- eina vinnu, móðurhlutverkið og auðvitað sambandið? Það hefur verið og er púsluspil, sætt púsluspil innan fjölskyldunnar. Við eigum ynd- islega fjölskyldu og það er ómetan- legt að eiga svona góða að. Það er búið að vera vægast sagt brjálæði að gera með Mjölnis sprengjurnar ofan á allt annað. Barnið okkar er ekki hjá dagmömmu eða á leik- skóla. Við Jón Viðar erum vissulega mjög heppin með vinnu og getum raðað henni svolítið, og það hjálpar líka. Mömmur, maður, eru ótrúleg- ar. Mamma hætti að vinna nú í ár og hún er búin að vera alveg rosa- leg, við erum henni mjög þakklát. Ég vona að ég verði svona góð mamma þegar fram líður. Tengdamamma mín er líka yndisleg og ég rifna úr gleði, ég er svo heppin með hana. Vinnur að því að þroskast Hvað heldur þér gangandi þegar álagið er sem mest? Sko. Stund- um er erfitt, stundum leiðinlegt en alltaf svo miklu oftar gaman og það er aldrei langt í þá tíma, þeir koma ört og óvænt. Lífið er bara alls konar og það þýðir ekkert að vera að grenja undan því. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Það er sko leyndarmál, maður má ekki segja frá því sem maður óskar sér en ég get samt sagt það að ég á frekar fullkomið líf og mig vantar ekkert, en ég auðvitað vinn að því að þroskast og þróast sem mann- eskja, þar er sko komið loforð um góða framtíð og það verkefni bíður á hverjum degi. Eitthvað að lokum? „Be like water my friend – running water never grows stale, so you just got to keep on flowing.“ -Bruce Lee.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.