Fréttablaðið - 11.10.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 11.10.2012, Blaðsíða 40
KYNNING − AUGLÝSINGJólahlaðborð FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 20126 Reykjavík Restaurant er til húsa að Vesturgötu 2, en nýir rekstraraðilar tóku við staðnum í maí á þessu ári og voru í kjölfarið gerðar breytingar á honum. Þar er nú einn stærsti og glæsilegasti mat- sölustaður Reykjavíkur með húsrúm fyrri allt að 700 manns. Frá og með 16. nóvember verður boðið upp á ljúffengt jóla hlaðborð allar helgar frá föstudegi til sunnudags fram að jólum. Ljúffengir réttir Þórður Norðfjörð, matreiðslumeistari Reykjavík Restaurant, á veg og vanda að glæsilegum matseðli staðarins. „Hlað- borðið verður einkar glæsilegt með fjöl- breyttu matarúrvali. Bæði verðum við með hefðbundinn jólamat; tvíreykt hangikjöt, svínaskinku, bæði venjulega og sérsaltaða ásamt fleiru. Einnig munum við setja ýmsa gamla hefðbundna rétti í nýjan búning. Þá verð- ur villibráð á boðstólum; önd, gæs og hrein- dýr. Kokkar munu skera kjötið frammi fyrir gestunum og ég held ég geti lofað fólki veg- legum veitingum og eftirminnilegri stund.“ Fjölskylduþema á sunnudögum „Á sunnudögum verður lögð áhersla á fjöl- skyldur. En þá mun jólasveinn koma í heim- sókn og heilsa upp á krakkana. Þá verðum við með séraðstöðu fyrir börnin til að lita, púsla eða horfa á skemmtilega jólamynd. Fullorðna fólkið getur þannig notið þess að borða áhyggjulaust í rólegheitum meðan börnin leika sér.“ Aðal jólahúsið í miðborginni Húsið mun verða skreytt hátt og lágt svo ljósadýrð mun loftin gylla og jólailmur líða um húsið. „Við munum skreyta húsið að innan sem utan og breyta því í sann- kallað jólahús. Þetta er gríðarlega fallegt hús með mikla sál og langa sögu og á eftir að verða mjög rómantískt og fallegt í vetrar- myrkrinu.“ Ljúfir tónar Tónlistarmaðurinn geðþekki Eyjólfur Kristjánsson mun spila ljúfa tónlist eins og honum einum er lagið á meðan gestir renna niður girnilegum réttum sem í boði eru. Stórir sem litlir hópar velkomnir Reykjavík Restaurant er veitingastaður á þremur hæðum með sex sali. „Við getum tekið á móti litlum sem stórum hópum. Bæði er hægt að vera í aðalsalnum á neðstu hæðinni sem tekur allt að 180 manns í sæti, en svo erum við með sali á annarri og þriðju hæð. Á annarri og þriðju hæðinni eru salir sem taka frá fimmtán og upp í 140 manns. Þeir sem hafa áhuga á því að gera bæjarferðina enn eftirminnilegri geta svo bætt við hótel- gistingu á Hótel Plaza á mjög vægu verði. Allar nánari upplýsingar um Reykjavík Restaurant er að finna á www.restaurant- reykjavik.is Jólahlaðborð í hjarta miðborgarinnar Veitingastaðurinn Reykjavík Restaurant býður girnilegt jólahlaðborð í glæsilegu nýstandsettu húsnæði. Eyjólfur Kristjánsson mun spila ljúfa tóna fyrir gesti og jólasveinar líta við á sunnudögum. „Húsið verður skreytt að innan sem utan og breytt í sannkallað jólahús,“ segir Þórður Norðfjörð kokkur. Húsið mun verða skreytt hátt og lágt. Ljósadýrð mun loftin gylla og jólailmur líða um. Þórður Norðfjörð kokkur lofar fólki veglegum veitingum og eftirminnilegri stund. MYND/VALLI Glæsilegur salur er á neðstu hæð hússins sem tekur allt að 180 manns í sæti. MYND/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.