Fréttablaðið - 11.10.2012, Blaðsíða 80
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Gerir aðra heimildarmynd
Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir,
sem landsmönnum er að góðu
kunn fyrir störf sín í sjónvarpi, á
dagblöðum og tímaritum, leggur
þessa dagana drög að nýrri heim-
ildarmynd. Efniviður myndarinnar
er þó enn á huldu, þótt heimildir
blaðsins hermi að efnistökin skýrist
von bráðar þegar Þóra fer að viða
að sér efni í myndina. Þetta er í
annað sinn sem Þóra
gerir heimildarmynd.
Frumraun hennar á
þessu sviði, „Stelp-
urnar okkar!“, um
baráttu íslenska
kvennalands-
liðsins í knatt-
spyrnu um
að komast á
Evrópumeist-
aramótið
í Finnlandi
2009, þótti
afar vel
heppnuð.
HIÐ ÍSLENSKA
BÓKMENNTAFÉLAG
Sími 588-9060
Fræðirit fyrir
fróðleiksfúsa
er í Skeifunni 3.
Opið kl.10-18.
30-70% afsláttur.
8.-13. október
BÓKA-
MARKAÐUR
Ánægjulegt á Íslandi
Poppdívan Lady Gaga var hæst-
ánægð með komu sína til Íslands
á þriðjudag og heiðursverðlaunin
sem Yoko Ono afhenti henni í
Hörpunni. „Dagurinn í dag var sá
ánægjulegasti sem ég hef upp-
lifað,“ skrifaði hún á Twitter-síðuna
sína og lét fylgja með mynd af sér
með verðlaunagripinn. Gaga trónir
á toppnum sem vinsælasta söng-
kona heimsins. Til marks um það
á hún yfir 53 milljónir aðdáenda á
Facebook-aðdáendasíðu sinni og
er vinsælust allra á Twitter með
þrjátíu milljón fylgjendur. - óká, fb
1 Jón Gnarr mætti í Star Wars
búningi
2 Barack Obama hyllir son
Íslands
3 Yoko Ono tendraði ljós
Friðarsúlunnar
4 Kettir hverfa sporlaust á
Eyrarbakka
5 Lady Gaga vill fleiri
borgarstjóra eins og Jón