Fréttablaðið - 20.10.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.10.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað VIÐSKIPTI Orkuveita Reykjavíkur (OR) fjárfesti fyrir 11,8 milljarða króna í Gagnaveitu Reykjavíkur fram til ársloka 2011. Þá hafði heild- artap fyrirtækisins numið 3,2 millj- örðum króna. Þetta kemur fram í nýbirtri úttektarskýrslu um OR og ársreikningum fyrirtækjanna. Stjórn OR samþykkti í gær að selja minnihluta, 49 prósent, í Gagnaveitunni. Bjarni Bjarnason, forstjóri OR og stjórnarmaður í Gagnaveitunni, vill ekki gefa upp hvaða hugmyndir stjórnin hefur um virði hlutarins. „Það á eftir að skoða fyrirtækið, gera einhvers konar sölulýsingu og verðmeta það,“ segir Bjarni. Dagur B. Eggertsson, formaður eigenda- nefndar OR, telur langtímafjár- festa á borð við lífeyrissjóði vafalít- ið munu hafa áhuga á fyrirtækinu. Gagnaveitan tapaði 380 millj- ónum króna á síðasta ári, aðallega vegna gengismunar, enda eru tæpir sjö milljarðar króna af skuldum hennar í erlendri mynt. Tekjurnar eru hins vegar í íslenskum krónum. Glitnir mat Gagnaveituna á sjö milljarða króna árið 2007. Séu sömu reiknireglur og Glitnir beitti þá not- aðar nú er virði hennar í dag fimm milljarðar króna. Þá er virði tæps helmingshlutar um 2,4 milljarðar króna. Virði Gagnaveitunnar var hins vegar bókfært á 4,7 milljarða í hálfsársuppgjöri OR. Í „Planinu“, aðgerðaráætlun OR, er áætlað að eignasala skili 5,1 millj- arði króna á árinu 2013, þar á meðal hluturinn í Gagnaveitunni. Sú sala á þó einungis að skila hluta heildar- upphæðarinnar. - þsj / Sjá síðu 4 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 spottið 12 20. október 2012 247. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Úlpur & yfirhafnir l Fólk l Atvinna atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Framkvæmdastjóri Upplýsingar veitir:Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 31. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is ásamt fylgigögnum. Heilsa ehf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf framkvæmdastjóra. Æskilegt er að viðkomandi hafi haldbæra reynslu af rekstri og stjórnun og hæfileika til að greina framtíðarmöguleika og viðskiptatækifæri.Helstu verkefni:• Dagleg stjórnun og yfirumsjón með rekstri fyrirtækisins • Framkvæmd og eftirfylgni við stefnu fyrirtækisins í rekstri og markaðsmálum• Samskipti og samningagerð við viðskiptavini og samstarfsaðila• Önnur verkefni í samstarfi við móðurfélag og stjórnarformann/stjórn Menntunar- og hæfniskröfur:• Háskólamenntun sem nýtist í starfi• Reynsla af skipulagðri og árangursríkri markaðssetningu er mikill kostur• Þekking og reynsla af innflutningi og samskiptum við erlenda birgja er kostur• Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar með áherslu á frumkvæði, samskiptahæfni og skipulögð vinnubrögð • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru nauðsynlegir kostir • Áhugi og þekking á heildverslun og heilsuvörum, lífrænum matvælum og öðrum vörum fyrirtækisins er mikill kostur Heilsa er fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á heilsuvörum, s.s. vítamínum og bætiefnum, lífrænum matvörum, jurtum, fæðubótarefnum, vistvænum snyrtivörum og hreingerningarvörum. Fyrirtækið leggur mikið upp úr gæðum og góðri þjónustu. Vörurnar frá Heilsu fást í flestum heilsubúðum, apótekum og matvöruverslunum á Íslandi. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í tæp 40 ár. Sérfræðingar Ráðuneytið fer með mál er varða m.a. náttúruvernd, friðlýsingar, veiðistjórn, mengunarvarnir eiturefna-eftirlit, loftslagsmál, líffræðilega fjölbreytni, skógrækt, landgræðslu, skipulagsmál og fræðslu á sviði umhverfismála. Starfsmenn umhverfis- og auðlindaráðuneytisins eru 34 og skiptist starfsemi þess í fimm skrifstofur: skrifstofu yfirstjórnar, skrifstofu landgæða, skrifstofu hafs, vatns og loftslags, skrifstofu umhverfis og skipulags og skrifstofu fjármála og rekstrar. Nánari upplýsingar um ráðuneytið má finna á heimasíðu þess www Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur Á nýrri skrifstofu hafs, vatns og loftslags hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu eru lausar stöður tveggja sérfræðinga U Menntunar- og hæfniskröfur Helstu verkefni Á sviði málefna ferskvatns Á sviði málefna loftslagsmála BÖRNIN OG SINFÓ Maxímús Músíkús er sérstakur gestur ásamt trúðnum Barböru á Barnastund Sinfóníuhljómsveitar Íslands kl. 11.30 í dag í Hörpu. Tónlistin og lengd Barnastundarinnar er sniðin fyrir unga áhorfendur. Barnastundin með Sinfóníunni er börnum í fylgd forráðamanna sinna að ostnaðarlausu. SVEITAPILTSINS DRAUMUR Afmælisveisla Ás- mundar Einars verður með sveitalegum brag og æskilegur klæðn- aður er lopapeysa og gúmmískór. MYND/STEFÁN Það stefnir í allsherjar partí í Dala-búð í kvöld,“ segir Ásmundur hinn kátasti í afmælisskapi. „Tvítugsaf-mæli mitt frestaðist á sínum tíma en í staðinn lofaði ég að þrítugur skyldi ég blása til stórveislu og bjóða öllum sem ég væri málkunnugur. Því var ekki annað að gera nú en að láta vaða svo ég sé nú maður orða minna.“ Ásmundur verður þrítugur 29. október en tekur forskot á sæluna með veislu- höldunum í kvöld þar sem sjálfur Guðni Ágústsson verður veislustjóri og Árni John sen stjórnar fjöldasöng. ÞJÓÐLEGUR KOSTUR „Gestum mínum býð ég þjóðlegan kost; verður komin á eldamennskuna hér heima,“ segir hann sposkur. Að loknu glensi og gríni verða gestir lokkaðir á dansgólfið með harmóníku- sveitinni Nikkólínu úr Dölum og síðan tekur við ekta sveitaball með æsku- vinum Ásmundar í sveitaballabandinu Ábrestum. LOPAPEYSA OG GÚMMÍSKÓR „Æskilegur klæðnaður veislugesta er lopapeysa og gúmmískór og ekki ólíklegt að ballið endi í gömlum Botnleðjuslög-urum um þrjúleytið,“ segir Ásmundur spenntur fyrir afmælinu sínu. Honum telst til að boðsgestir séu 500 til þú d GEIM Í BÚÐARDALÞRÍTUGUR Í kvöld stígur þingheimur hringdans með Ásmundi Einari Daða-syni alþingismanni sem býður til balls og sláturs í þrítugsafmæli sínu. Skoðaðu úrvalið á www.leacollection.is OPIÐ HÚS í dag frá kl 10 - 18 Í verslunarhúsnæði að Álfheimum 2-4 Við erum á Facebook Bæjarlind 6 S. 554 7030 Eddufelli 2 S. 557 1730 www.rita.is Afmælisveislan heldur áfram RÍTA 30 ára 1982-2012 RÍTA 30 ára 1982-2012 25% afsláttur í báðum búðum Opið 10-16 Opið 10-14 ÚLPUR & YFIRHAFNI R LAUGARDAGUR 20 . OKTÓBER 2012 Kynningarblað Káp uúlpur, dúnúlpur, loðkragar og jakk ar Angelu Merkel. Hágæða dú úlpur frá Canada oose Sportís er ein stæ rsta sportvöruhei ldsala landsins o g fer með umboð nokkurra af best u vörumerkjum h eims. Meðal nna rs Canada G ose . Hybridge lite Expedition Montebello Kensington milljarðar af skuldum Gagnaveitunnar eru í erlendri mynt. 7 Opið til 18 í dag Krakka dagar 18.–21. okt. Rófusúpa og rófufranskar matur 40 Varð að skrifa þessa bók J.K. Rowling ræðir nýju bókina sína, sambönd fjölskyldna og Harry Potter. bækur 42 Betri en Undraland Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson ræða um nýja plötu Valdimars. tónlist 34 OR mun tapa á Gagnaveitu Sala á tæpum helmingshlut í Gagnaveitunni mun ekki skila fjárfestingu Orkuveitunnar til baka. Búið að setja tólf milljarða í Gagnaveituna um síðustu áramót. Hún hefur tapað 3,2 milljörðum króna frá stofnun. BREYTTUR GRANDAGARÐUR Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður flutti verslun sína og vinnustofu í gömlu verbúðirnar við Grandagarð fyrir tæpu ári. „Hér er gott að vera enda rýmið dásamlegt fyrir starfsemina. Það eru ekki jafn margir kúnnar sem rekast inn af götunni og í Bankastrætinu þar sem ég var áður en fólk kemur til að versla,“ segir Steinunn. Starfsemi á Grandanum hefur tekið breytingum á undanförnum árum. Sjá síðu 22 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN TÍMAFREK TALNING þjóðaratkvæði 6 Hátt upp í himininn Met Felix Baumgartner og hinar ýmsu fjarlægðir frá yfirborði jarðar. vísindi 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.