Fréttablaðið - 20.10.2012, Síða 45

Fréttablaðið - 20.10.2012, Síða 45
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 BÖRNIN OG SINFÓ Maxímús Músíkús er sérstakur gestur ásamt trúðnum Barböru á Barnastund Sinfóníuhljómsveitar Íslands kl. 11.30 í dag í Hörpu. Tónlistin og lengd Barnastundarinnar er sniðin fyrir unga áhorfendur. Barnastundin með Sinfóníunni er börnum í fylgd forráðamanna sinna að kostnaðarlausu. SVEITAPILTSINS DRAUMUR Afmælisveisla Ás- mundar Einars verður með sveitalegum brag og æskilegur klæðn- aður er lopapeysa og gúmmískór. MYND/STEFÁN Það stefnir í allsherjar partí í Dala-búð í kvöld,“ segir Ásmundur hinn kátasti í afmælisskapi. „Tvítugsaf- mæli mitt frestaðist á sínum tíma en í staðinn lofaði ég að þrítugur skyldi ég blása til stórveislu og bjóða öllum sem ég væri málkunnugur. Því var ekki annað að gera nú en að láta vaða svo ég sé nú maður orða minna.“ Ásmundur verður þrítugur 29. október en tekur forskot á sæluna með veislu- höldunum í kvöld þar sem sjálfur Guðni Ágústsson verður veislustjóri og Árni John sen stjórnar fjöldasöng. ÞJÓÐLEGUR KOSTUR „Gestum mínum býð ég þjóðlegan kost; hákarl frá Hildibrandi í Bjarnarhöfn, krækling sem dreginn var úr Hvamms- firði í morgun, hangikjöt, sviðasultu og slátur. Með þessu drekkum við í ómældu magni sérbruggaðan afmælismjöð sem skólabróðir minn frá Hvanneyri og yfir- bruggari í brugghúsi í Skagafirði sér- merkti mér undir nafninu „Lambi, jarm- andi góður“,“ segir Ásmundur. Hann er spurður hvort ekki vanti lambatittlinga á veisluborðið, nýjustu afurð sauðfjárbænda. „Fara þeir ekki allir í súpugerð til Kína? Ég hef reyndar ekki smakkað þá en skoða það fyrir fertugsafmælið, þegar reynsla verður komin á eldamennskuna hér heima,“ segir hann sposkur. Að loknu glensi og gríni verða gestir lokkaðir á dansgólfið með harmóníku- sveitinni Nikkólínu úr Dölum og síðan tekur við ekta sveitaball með æsku- vinum Ásmundar í sveitaballabandinu Ábrestum. LOPAPEYSA OG GÚMMÍSKÓR „Æskilegur klæðnaður veislugesta er lopapeysa og gúmmískór og ekki ólíklegt að ballið endi í gömlum Botnleðjuslög- urum um þrjúleytið,“ segir Ásmundur spenntur fyrir afmælinu sínu. Honum telst til að boðsgestir séu 500 til þúsund manns. Þar með talinn allur þingheimur sem að stórum hluta gleðst með yngsta þingmanni lýðveldisins í Búðardal í kvöld. „Ég veit að gestir koma allt frá Egils- stöðum og Höfn og hlakka mikið til að eiga kvöldstund með öllum mínum góðu vinum og fólki sem er mér kært. Svo er bara að krossa fingur og óska sér að ég fái færri viskíflöskur en koníaksflöskur,“ segir Ásmundur í gríni og skellir upp úr. Ásmundur er búfræðingur að mennt og var sauðfjárbóndi í félagi við föður sinn á bænum Lambeyrum í Dölum þar til þingstörf kölluðu árið 2009. „Ég bjó fyrstu fimm ár ævinnar á Lamb- GEIM Í BÚÐARDAL ÞRÍTUGUR Í kvöld stígur þingheimur hringdans með Ásmundi Einari Daða- syni alþingismanni sem býður til balls og sláturs í þrítugsafmæli sínu. Skoðaðu úrvalið á www.leacollection.is OPIÐ HÚS í dag frá kl 10 - 18 Í verslunarhúsnæði að Álfheimum 2-4 Við erum á Facebook Bæjarlind 6 S. 554 7030 Eddufelli 2 S. 557 1730 www.rita.is Afmælisveislan heldur áfram RÍTA 30 ára 1982-2012 RÍTA 30 ára 1982-2012 25% afsláttur í báðum búðum Opið 10-16 Opið 10-14 Buxur 8.990 kr. Toppur 2.990kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.