Fréttablaðið - 20.10.2012, Page 51

Fréttablaðið - 20.10.2012, Page 51
LAUGARDAGUR 20. október 2012 3 Innréttingasmiðir Sérverk óskar eftir vönum innréttingasmiðum á verkstæði. Umsóknir sendist á serverk@serverk.is Vísir hf óskar eftir Vélaverði á Sighvat GK 57 Sighvatur er línuveiðiskip með beitningarvél. Vinsamlegast sækið um á www.visirhf.is Flott starf hjá fyrirmyndarfyrirtæki Vistor hf.er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar á lyfjum á Íslandi. Við erum samstarfsaðili fjölmargra alþjóðlegra lyfjafyrirtækja. Vistor er fyrirmyndarfyrirtækiVR 2012. Nánari upplýsingar um starfið veita Haraldur S. Þorsteinsson markaðsstjóri Sanofi s. 824 7106 og Vilborg Gunnarsdóttir starfsmannastjóri s. 824 7136. Umsóknarfrestur er til og með 29. október 2012. Sótt er um starfið í gegnum heimasíðu Vistor www.vistor.is og eru umsækjendur beðnir um að láta ferilskrár fylgja með.Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Helstu verkefni: Hæfni og eiginleikar: Sala og markaðssetning lyfja, kynningar og fræðslufundir fyrir heilbrigðisstarfsfólk og aðra hagsmunaaðila í samræmi við markmið og áætlanir birgja og deildarinnar Þátttaka í þjálfun og ráðstefnum erlendis Framúrskarandi samskiptahæfileikar og ánægja af samstarfi við fólk Háskólamenntun af heilbrigðissviði Framhaldsmenntun á sviði viðskipta, hagfræði eða lýðheilsufræða æskileg Reynsla af sölu- og markaðsmálum Góðir greiningar- og skipulagshæfileikar Mjög góð kunnátta í ensku og kunnátta í Norðurlandamáli æskileg Góð almenn tölvukunnátta Skilja, styðja og hegða sér í samræmi við markmið og gildi fyrirtækisins           Vistor óskar eftir að ráða drífandi og áhugasaman starfsmann í krefjandi starf sölufulltrúa fyrir Sanofi á Íslandi Gildi Vistor eru áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni Laus aðstaða fyrir nuddara og naglafræðing Áhugasamir hafi samband á berglind@comfortsnyrtistofa.is Álfheimar 6, 104 Rvk. www.comfortsnyrtistofa.is Spennandi tækifæri Gólflagna fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu vill ráða metnaðarfullan mann til framtíðarstarfa. Þarf að vera í líkamlega góðu ástandi. Æskilegur aldur 20 til 25 ára. Þarf að hafa hreint sakavottorð,ökuréttindi og aðstæður til að geta ferðast innanlands. Góð laun og starfsumhverfi fyrir duglegan einstakling. Vinsamlegast sendið tölvupóst með upplýsingum á golfefni@gmail.com DISCOVERY CHANNEL ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.