Fréttablaðið - 20.10.2012, Page 51
LAUGARDAGUR 20. október 2012 3
Innréttingasmiðir
Sérverk óskar eftir vönum innréttingasmiðum á
verkstæði. Umsóknir sendist á serverk@serverk.is
Vísir hf óskar eftir
Vélaverði á Sighvat GK 57
Sighvatur er línuveiðiskip
með beitningarvél.
Vinsamlegast sækið um
á www.visirhf.is
Flott starf hjá fyrirmyndarfyrirtæki
Vistor hf.er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar
á lyfjum á Íslandi. Við erum samstarfsaðili fjölmargra
alþjóðlegra lyfjafyrirtækja.
Vistor er fyrirmyndarfyrirtækiVR 2012.
Nánari upplýsingar um starfið veita Haraldur S. Þorsteinsson markaðsstjóri Sanofi s. 824 7106 og
Vilborg Gunnarsdóttir starfsmannastjóri s. 824 7136. Umsóknarfrestur er til og með 29. október 2012.
Sótt er um starfið í gegnum heimasíðu Vistor www.vistor.is og eru umsækjendur beðnir um að láta
ferilskrár fylgja með.Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað.
Helstu verkefni:
Hæfni og eiginleikar:
Sala og markaðssetning lyfja, kynningar og fræðslufundir fyrir heilbrigðisstarfsfólk og
aðra hagsmunaaðila í samræmi við markmið og áætlanir birgja og deildarinnar
Þátttaka í þjálfun og ráðstefnum erlendis
Framúrskarandi samskiptahæfileikar og ánægja af samstarfi við fólk
Háskólamenntun af heilbrigðissviði
Framhaldsmenntun á sviði viðskipta, hagfræði eða lýðheilsufræða æskileg
Reynsla af sölu- og markaðsmálum
Góðir greiningar- og skipulagshæfileikar
Mjög góð kunnátta í ensku og kunnátta í Norðurlandamáli æskileg
Góð almenn tölvukunnátta
Skilja, styðja og hegða sér í samræmi við markmið og gildi fyrirtækisins
Vistor óskar eftir að ráða drífandi og áhugasaman starfsmann
í krefjandi starf sölufulltrúa fyrir Sanofi á Íslandi
Gildi Vistor eru áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni
Laus aðstaða fyrir nuddara og naglafræðing
Áhugasamir hafi samband á berglind@comfortsnyrtistofa.is
Álfheimar 6, 104 Rvk. www.comfortsnyrtistofa.is
Spennandi tækifæri
Gólflagna fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu vill ráða
metnaðarfullan mann til framtíðarstarfa. Þarf að vera
í líkamlega góðu ástandi. Æskilegur aldur 20 til 25 ára.
Þarf að hafa hreint sakavottorð,ökuréttindi og
aðstæður til að geta ferðast innanlands.
Góð laun og starfsumhverfi fyrir duglegan einstakling.
Vinsamlegast sendið tölvupóst með upplýsingum á
golfefni@gmail.com
DISCOVERY CHANNEL ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS