Fréttablaðið - 20.10.2012, Page 78

Fréttablaðið - 20.10.2012, Page 78
20. október 2012 LAUGARDAGUR46 Krossgáta Lárétt 1. Einhverjar með brennsa og húsdýraáburð í Hörpuhús (11) 10. Málar stíflu fyrir áferð (9) 11. Danskir sjónglerjaglámar leita efnis í grænmetisrétt (11) 13. Mundi er kóngur og tími samanlagt (10) 14. Er Gore jafn fróður og guð? (7) 15. Dyrnar eru yfirbragðið (11) 17. Hvílast og finna hjálp (4) 18. Tæla huggulegan og hárprúðan (11) 21. Partívísindin fjalla um allan heiminn (10) 22. Sýn lasinna og léttruglaðra skýjaglópa? (10) 26. Innborgar í annarri sveit (9) 29. Svona flaug fuglinn sem lenti á veggnum fótalaus (10) 30. Blekking hrein á Báru með agninu (11) 32. Geri ótvíræða kröfu um að verja Bandaríkin (8) 33. Frjó sýnir fyrsta móðurlíf (7) 34. Æðar teikni í upprifjun (9) 35. Standast ekki klæðlausa (6) 36. Minnkaður fyrir myndverk (7) 37. Set deig í óra hugdjarfra (7) 38. Last bók um last (6) 39. Athugull hefur hugboð um dufl (9) 40. Stígur ill sem fór um hyldýpi á hesti (8) Lóðrétt 1. Fiskiáætlun var kjarni Siglufjarðar og fleiri bæja (10) 2. Drífa karl til vinnu við gerð húsa og vega (10) 3. Erfiði aldurs mótast á alvöruárum (8) 4. Stekk vatni á himbrima úr svona íláti (8) 5. Fellir Gunni tár á fjórtánda ári? (8) 6. Fundarfastur eins og ráðherrann (11) 7. Spjall, eiga vísindin við þarma? spyrja þeir sem fást við þtam (20) 8. Leggja rækt við bobba (5) 9. Fjötrið vind, notið hespuna (11) 12. Bók er biblía (7) 16. Segir nærstadda liggja sem lík (6) 19. Borða ekkert, ofurölvi og treysta þeim sem alltaf er í nefnd (13) 20. Senda galdrastaf og bús með símbréfi (7) 23. Fullur af tröllasögum og yfirdrifinn (11) 24. Í sveit stökkvi nafnlaus flóttamaðurinn (11) 25. Færi rangstæða staura úr vestri (6) 27. Redda lóðinu toppfengnum (10) 28. Kennd við vitlausan karl (10) 31. Sé út frístund sem er auð (8) 33. Aflar agnarílát (6) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist gómsætur rófuréttur. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 24. október næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „20. október“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Illska frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Sigurður Briem, Garðabæ, og getur hann vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. G E I S L A D I S K U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 S H Ó Í L A N D A S K I L I N S K U R Ð L Æ K N A E U U Æ R I Æ O U M Y R Ð A L A U S T F Á F N I S G R A S Ð K V U A G T N A A M E R Í S K U R F R Y S T I K I S T U R N S L V G Ó A Ö K Y N J A V E R A V A L L A R K L U K K A D N F K T A A U L U A T Í S K R A N D I M Á L S M E T A N D I T Ú U Ú M R T Í A N A F T U R B A T I N N R Y K M A U R A L M B R L A A A T Í K A R U S K L I S J U R B U H U G R Ú I T M S E I M U R R E I G Ð A R V O S S L E E N S K E R F V I S T F Ó L K I N N A N D I G N Í I T K S Í N U U K N Í U A F M Æ L I S Á R I N U Á B U R Ð U R Þennan dag fyrir réttum 35 árum, hinn 20. október árið 1977, fórst flugvél í skóglendi í Mississippiríki í Bandaríkj- unum. Sex létust, þar á meðal þrír meðlimir rokksveitarinnar Lynyrd Skynyrd, sem hafði tekið Bandaríkin með trompi með lögum eins og Free Bird og ofur- smellinum sígilda Sweet Home Alabama. Ronnie Van Zant, Bob Burns, Gary Rossington, Allen Collins og Larry Junstrom, gagnfræðaskóla- vinir frá Flórída, höfðu stofnað sveitina árið 1964 undir nafninu My Backyard en ekki orðið mikið ágengt á landsvísu. Það breyttist árið 1973, skömmu eftir að þeir tóku upp nafnið Lynyrd Skynyrd, sem er afbökun á nafni gamla leikfimikennarans þeirra Leon- ards Skinner. Skynyrd gaf þetta ár út plötu og lagið Free Bird sló í gegn. Ári síðar kom platan Second Helping, þar sem Sweet Home Alabama var að finna. Skynyrd hafði þar tekið afgerandi forystu í svoköll- uðu Suðurríkjarokki og naut mik- illa vinsælda. Á tónleikaferð árið 1977, þar sem systkinin Cassie og Steve Gai- nes höfðu skömmu áður gengið til liðs við sveitina, voru þau á leið frá Suður-Karólínu til Louisiana í leiguflugvél. Vélin fór allt í einu að missa flugið þar sem eldsneytis- birgðirnar þraut og loks hrapaði hún til jarðar. Gaines-systkinin og aðalsöngvarinn, Van Zant, létust ásamt aðstoðarrótara, flugmanni og flugstjóra en tuttugu lifðu af. Orsakir slyssins voru síðar raknar til mistaka hjá áhöfninni. Sagan segir að Aerosmith hafi sumarið áður íhugað að leigja flugvélina en litist illa á áhöfnina. Skynyrd var endurlífguð árið 1987, þar sem fimm af þeim sem komust lífs af voru meðal með- lima, og er hún enn í dag að spila fyrir aðdáendur sína og gaf meðal annars út sína fjórtándu breið- skífu í ár. - þj Heimild: History.com Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1977 Þrír meðlimir Lynyrd Skynyrd létust í mannskæðu flugslysi Suðurríkjarokkararnir lentu í flugslysi þar sem þrír meðlima létust, þar á meðal aðalsöngvarinn. Sveitin var endurreist áratug síðar og er enn starfandi í dag. UPPBOÐ á ýmsum munum Vörumiðstöð Samskipa, laugardaginn 20. október kl. 12 Uppboðið verður haldið af Sýslumanninum í Reykjavík í aðstöðu vörumiðstöðvar Samskipa Kjalarvogi 7-15 Reykjavík. Aðkoma að húsnæði Samskipa: Gengið er inn um dyr nr. 33 hjá vöru- afgreiðslu inn á svæðið. Bílastæði eru fyrir framan húsið. Boðnar verða upp ótollafgreiddar og tollafgreiddar vörur. Meðal þess sem boðið verður upp eru húsgögn, uppþvottavélar, prentvél, innréttingar, geisladiskar, fatnaður, skór, leikföng, bílaþvottastöð, verkfæri, innkaupakörfur, bækur og margt fleira. Skútuv ogur Kjalarvogur Sæbra ut B rúarvogur K leppsm ýrarvegur H oltavegurBarkarvo gur Uppboð hlið 33 Einungis peningar eða debetkort eru tekin gild sem greiðsla, hvorki ávísanir né kreditkort. Greiðsla við hamarshögg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.