Fréttablaðið - 20.10.2012, Side 82
20. október 2012 LAUGARDAGUR50
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
ÁSGERÐUR ÓLAFSDÓTTIR
Vogatungu 103, Kópavogi,
sem lést að heimili sínu sunnudaginn
14. október, verður jarðsungin frá
Kópavogskirkju miðvikudaginn 24. október kl. 13.00.
Þórunn Einarsdóttir Erling J. Sigurðsson
Sigurður Egill Einarsson Elva Stefánsdóttir
Birgir Einarsson Fanney Sigurðardóttir
Egill Einarsson Berglind Tulinius
ömmu- og langömmubörn.
Okkar ástkæra
MARGRÉT TINNA G. PETERSSON
Birkilundi 2, Akureyri,
er látin. Útför hennar fer fram frá
Akureyrarkirkju mánudaginn 29. október
kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast
afþakkaðir.
Selma Aradóttir Jóhann Freyr Jónsson
Martin Petersson
Saga Marie Petersson
Guðmann Ólfjörð Guðmannsson
Helga Magnúsdóttir Þorleifur Stefánsson
Stefán Grétar Þorleifsson
Ari B. Hilmarsson
Margrét Kristinsdóttir Gunnar Sólnes
og aðrir aðstandendur.
Kærar þakkir til allra sem sýndu okkur
vinarhug og samúð við andlát eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður,
afa og langafa
BERGÞÓRS SMÁRA
læknis,
Hvassaleiti 125, Reykjavík.
Anna G. Júlíusdóttir
Júlíus Smári Bryndís Kristjánsdóttir
Erla B. Smári Thomas Mathiesen
Guðbjörg Gústafsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
JÓHANNA BJÖRNSDÓTTIR
Álfhólsvegi 155, Kópavogi,
lést á Landspítala Íslands mánudaginn
8. október. Útför hennar hefur farið
fram í kyrrþey að eigin ósk.
Guðrún Hanna Óskarsdóttir Halldór Mikkaelsson
Sverrir Harðarson
Hörður Óskarsson
Bryndís Óskarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir,
afi og langafi,
ÓLAFUR G. JÓNSSON
Reynihvammi 1, Kópavogi,
lést í faðmi fjölskyldunnar 30. september.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinssjúk börn.
Sérstakar þakkir eru til Landakots, deild L4. Þökkum auðsýnda
samúð og hlýhug.
María Einarsdóttir
Hreinn H. Erlendsson
Einar Ólafsson Anna S. Sigmundsdóttir
Viðar Ólafsson Rannveig Tómasdóttir
Ólafía Jóna Ólafsdóttir Þór Ingvarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
ÞORGERÐAR JÖRUNDSDÓTTUR.
Anna María Hilmarssdóttir
Þorsteinn Hilmarsson Guðrún Sóley Guðjónsdóttir
Þorgerður Jörundsdóttir Þorsteinn Jörundsson
Þuríður Elfa Jónsdóttir Jörundur Jörundsson
Jóhanna Símonardóttir Steinunn Guðmundardóttir
Hilmar Þorsteinsson Hallgerður Helga
Þorsteinsdóttir
og barnabarnabörn.
Útför ástkærrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
SJAFNAR B. GEIRDAL
fer fram frá Akraneskirkju 26. október
kl. 14.00.
Bragi Skúlason Anna Þuríður Kristbjörnsdóttir
Hrafnhildur Skúladóttir Ólafur Jón Guðmundsson
Hafdís Skúladóttir Magnús Árnason
Sigríður Birna Bragadóttir Sigurjón Þorsteinsson
Steinar Bragi Sigurjónsson Anna Jóna Sigurjónsdóttir
Ámundi Steinar Ámundason Grímur Arnar Ámundason
Hafdís Anna Bragadóttir Björn Eyjólfsson
Sara Skúlína Jónsdóttir Arnar Már Símonarson
Aron Frosti Arnarsson Arnar Jón Ólafsson Geirdal
Skúli Bragi Magnússon Ásdís Elfa Einarsdóttir
Árni Þórður Magnússon
Elsku móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
KATRÍN SIGURVEIG
GUÐGEIRSDÓTTIR
Kópavogsbraut 1C,
lengst til heimilis á Borgarholtsbraut 63,
Kópavogi,
lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. október sl.
Útförin fer fram frá Kópavogskirkju 29. október kl. 13.00. Blóm
eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar
er bent á Sunnuhlíð í Kópavogi.
Kristbjörn Árnason Þóranna Eyjólfsdóttir
Svanhildur Árnadóttir Þorvarður Gunnar Haraldsson
Stefanía María Ólafsdóttir Þórður Árnason
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
vináttu og hlýhug við andlát og útför
elskulegs bróður okkar og mágs,
SIGURÐAR J. INGÓLFSSONAR
Bakkastíg 9, Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við Ágústi Einarsyni,
skipverjum á Ásbirni RE 50 og HB Granda fyrir ómetanlega
aðstoð. Einnig starfsfólki á deild 7 A Landspítalanum í Fossvogi
fyrir góða umönnun.
Ragnheiður H. Ingólfsdóttir Gísli Gíslason
Margrét Ingólfsdóttir
Brynjólfur Ingólfsson Edda Baldursdóttir
Garðar Ingólfsson Kristjana Benediktsdóttir
Unnur Ingólfsdóttir Björn Svavarsson
Sigurbjörn Ingólfsson
Eyþór Ingólfsson Róshildur Jónsdóttir
Hulda Jósefsdóttir
Hjartans þakkir til ykkar allra sem sýnduð
okkur samúð og hlýju við andlát og útför
SIGURBJÖRNS ÁRNASONAR,
Goðatúni 34, Garðabæ.
Einnig kærar þakkir til alls starfsfólks deildar
B4 Landspítalanum Fossvogi og starfsfólks
og bílstjóra dagvistar á Vífilsstöðum.
Guð blessi ykkur öll.
Kristjana Kristjánsdóttir
Bjarney Sigvaldadóttir Gísli Kristinsson
Eva Sigurbjörnsdóttir Ásbjörn Þorgilsson
Árni Sigurbjörnsson Andrea Jónheiður Ísólfsdóttir
Jón Ingi Sigurbjörnsson Harpa Sigríður Höskuldsdóttir
Kristján Sigurbjörnsson Anna Lísa Gunnarsdóttir
Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir Hermann Óskar Hermannsson
Anna Sigurbjörnsdóttir Malcolm Holloway
barnabörn og fjölskyldur þeirra.
Innilegar þakkir færum við þeim sem sýndu
okkur samúð og hlýhug vegna andláts
elskulegs eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
SIGURÐAR JÓNSSONAR.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki
líknardeildar Landspítalans í Kópavogi
og starfsfólki á deild 11 G Landspítala
við Hringbraut.
Bryndís Bjarnadóttir
Kolbrún Lilja Sigurðardóttir Carsten Hanghøj
Karen Ósk Sigurðardóttir Ásmundur Jón Marteinsson
afabörn
foreldrar og systkini.
Eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
VALDIMAR KRISTINSSON,
Kirkjusandi 1, Reykjavík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
miðvikudaginn 17. október. Útförin fer fram
frá Áskirkju mánudaginn 29. október kl. 15.00.
Valborg Stefánsdóttir
Kristinn Valdimarsson
Stefán Ingi Valdimarsson Elínborg Ingunn Ólafsdóttir
Þórarinn Stefánsson
Skjalasafn Sambands íslenskra sam-
vinnufélaga, SÍS, var afhent Þjóð-
skjalasafni í gær til varðveislu.
Skjalasafn SÍS er mikið að vöxtum
og er stærsta einkaskjalasafn sem
afhent hefur verið Þjóðskjalasafni
til varðveislu. Samtals er skjalasafn
SÍS um 600 hillumetrar að stærð,
eða rúmlega 8000 skjalaöskjur. Elstu
skjölin í skjalasafninu eru frá síðari
hluta 19. aldar og þau yngstu frá síð-
ustu aldamótum. Skjalasafn SÍS er
afar merkilegt og mikilvægt þegar
kemur að rannsóknum á Íslandssögu
20. aldar á sviði viðskipta, atvinnu
og stjórnmála. Eftir vinnu við röðun,
uppsetningu í hillur og frágang
skjalaskrár verður skjalasafn SÍS
aðgengilegt almenningi og fræði-
mönnum snemma árs 2013.
Samband íslenskra samvinnu-
félaga var stofnað þann 20. febrúar
1902 og varð því 110 ára í febrúar
síðastliðnum. Upphaflega hét það
Sambands kaupfélag Þingeyinga
en fékk endanlegt nafn 1906, Sam-
band íslenskra samvinnufélaga. Frá
árunum 1940 til 1980 var Sambandið
stærsti atvinnurekandi landsins.
Um 1980 voru starfsmenn þess um
1.800. Þegar líða tók á 20. öld birt-
ust ýmis vandamál í rekstri Sam-
bandsins og kaupfélaganna sam-
hliða margþættum breytingum í
efnahagslegu umhverfi. Á aðalfundi
árið 1990 var samþykkt að Sam-
bandið skyldi gert upp, eignir seldar
og skuldir greiddar. Þetta gekk að
mestu eftir og var lokið árið 1992.
Síðan hefur Sambandið aðeins verið
félagslegur vettvangur kaupfélag-
ana til samstarfs og samráðs.
Afhentu 600 hillumetra af skjölum
SKJÖLIN AFHENT Vinnuvélar þurfti til að flytja skjalasafn SÍS enda safnið mikið vöxtum.
■ Skjalasafn SÍS er 600 hillumetrar að stærð eða rúmlega 8000 skjalaöskjur.
■ Ef skjölum SÍS væri raðað í turn myndu þau vera meira en átta sinnum hærri en
Hallgrímskirkja.
■ Gera má ráð fyrir að nálægt tvær milljónir blaðsíðna séu í skjalasafninu.
■ Skjalasafnið mun berast Þjóðskjalasafni Íslands á 60 vörubrettum.
■ Samtals er þyngd skjalasafns SÍS um 20 tonn.
2 MILLJÓNIR BLAÐSÍÐNA