Fréttablaðið - 20.10.2012, Side 89
EDIT ÓMARSDÓTTIR
Ljósmynda og lífsstílsbloggari á www.edit.is
“Ég hef öðlast meira sjálfstraust í ljósmyndun og
lært að hugsa út fyrir rammann. Eftir námið hef
ég fengið fjölda verkefna ásamt fjölmiðlaumfjöllun
og fengið myndir birtar m.a í Nýju Lífi. Ég mæli
hiklaust með ljósmyndanáminu hjá Fashion
Academy Reykjavík, persónulegt nám sem skilar
miklu af sér, auk þess sem þú byggir upp frábæra
möppu til umsóknar fyrir frekara nám í ljósmyndun.”
STEINUNN EDDA STEINGRÍMSDÓTTIR
Förðunarfræðingur, verslunarstjóri Make Up Store
og bloggari á M.Blog
“Námið í Fashion Academy Reykjavík er frábær
stökkpallur út í tískuheiminn, þar sem að þú lærir
allt sem er nauðsynlegt að kunna undir leiðsögn
einstaks fagfólks. Skólinn býður upp á krefjandi
verkefni, fagmannlegt umhverfi og besta nám sem
völ er á. Ég myndi ekki skipta á þessari reynslu fyrir
neitt annað!“
MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR
Sjáfstætt starfandi stílisti
“Í stílistanáminu lærði ég hvernig vinna á faglega í
samvinnu við t.d. ljósmyndara, förðunarfræðinga,
fyrirsætur og aðra sem koma að hverju verkefni
fyrir sig. Að námi loknu hef ég fengið fullt af
ótrúlega spennandi, skemmtilegum og krefjandi
verkefnum; myndatökur fyrir hönnuði, hljómsveitir,
tímarit, auglýsingar, tískusýningar og persónulega
stíliseringu. Námið veitti mér heilmikla reynslu og
undirbúning fyrir þau verkefni ég hef unnið við að
námi loknu.”
NÆSTU NÁMSKEIÐ BYRJA 5. NÓVEMBER
Fashion Academy Reykjavík býður upp á 2 mánaða masternámskeið í efti fr arandi greinum.
MÓDELNÁMSKEIÐ FÖRÐUNARNÁMSKEIÐ STÍLISTANÁMSKEIÐ TÍSKULJÓSMYNDUN
Námskeiðin eru kennd s amhliða og er rík áhersla lögð á samvinnu milli deilda og að nemendur
vinni að raunverulegum og lifandi verkefnum.
UMSAGNIR ÚTSKRIFAÐRA NEMENDA
facebook.com/fashionacademyreykjavik www.fashionacademy.is Ármúla 21, 108 Reykjavík Sími 571 51 51