Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.10.2012, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 20.10.2012, Qupperneq 98
20. október 2012 LAUGARDAGUR66 Hljómsveitin Muck er lögð af stað í tæplega tveggja vikna tónleika- ferðalag um Evrópu. Sveitin sendi frá sér plötuna Slaves fyrr á árinu og er ferðalagið liður í að fylgja útgáfunni eftir. Með Muck á ferðalaginu verða dönsku hljómsveitirnar Hexis og Whorls, en fyrrnefnda sveitin spil- aði með Muck og Logn á Gamla Gauknum fyrir nokkrum vikum. Sveitirnar koma meðal annars fram í Danmörku, Þýskalandi og Póllandi. Þá kemur Muck einnig fram á Iceland Airwaves-hátíðinni sem hefst í lok þessa mánaðar. Muck til Evrópu MUCK Harðkjarnasveitin kemur meðal annars fram á tónleikum í Danmörku, Þýskalandi og Póllandi. Söngkonan Pink situr fyrir á for- síðu nóvemberblaðs tímarits- ins Shape á nærfötunum einum saman. Skvísan er í þrusuflottu formi en hún og eiginmaður hennar Carey Hart eignuðust sitt fyrsta barn, dótturina Willow, í júní 2011. Hún segist hafa þyngst um rúm 25 kíló á meðgöngunni, enda hafi hún látið flest eftir sér á meðan á henni stóð. Strangar æfingar undir stjórn Biggest Loser-þjálfaranna Jillian Micha- els og Jeannette Jenkins að und- anförnu hafa því greinilega verið að skila sínu. Pink í form FLOTT Pink er búin að ná sér á strik eftir barnsburð. Svo virðist sem kyntröllið Robert Pattinson hafi náð að grafa sær- indin og svikin og sé búinn að taka upp þráðinn með Kristen Stewart á ný. Pattinson flutti út af sameig- inlegu heimili þeirra í júlímánuði eftir að upp komst um framhjá- hald Stewart með leikstjóranum Rupert Sanders. Nú virðist þó allt vera fallið í ljúfa löð á nýjan leik því myndir náðust af skötuhjú- unum brosandi að knúsa og kyssa hvort annað á nýju heimili Stew- art í Los Angeles á miðvikudaginn. Einhverjir vilja meina að hér hafi verið um auglýsingabrellu að ræða frá upphafi til enda, en svo vildi til að öll komu þau Pattinson, Stewart og Sanders að stórum myndum um það leyti sem framhjáhaldið komst upp. Í kjölfar framhjáhaldsins ríkti mikil óvissa um kynningar- herferð fjórðu Twilight myndar- innar, Breaking Dawn Part 2, þar sem Pattinson og Stewart fara með aðalhlutverkin enn á ný. Sú tilvilj- un að parið hafi náð sáttum viku áður en herferðin hefst hefur að margra mati gert alla söguna enn grunsamlegri. Kyssast og knúsast á nýjan leik BYRJUÐ AFTUR SAMAN Robert Pattinson og Kristen Stewart virðast vera byrjuð aftur saman. Aðalpersónan í næstu Transform- ers-mynd, sem verður númer fjög- ur í röðinni og leikstýrt af Michael Bay, verður kvenkyns ef marka má sjóðheitar slúðursögur frá Holly- wood. Lítið hefur verið um bitastæð hlutverk fyrir leikkonur í myndun- um hingað til, en meðal kvenna sem komið hafa fram í aukahlutverkum eru Megan Fox og Rosie Hunting- ton-Whiteley. Leikarinn Shia LaBeouf hætti við þátttöku í myndinni fyrir nokkrum mánuðum og leitar leikstjórinn nú að leikkonu í aðalhlutverkið. Sam- kvæmt slúðrinu verður aðalpers- ónan menntaskólanemi og unnusti hennar verður ökuþór frá Texas. Bay hefur látið hafa eftir sér að þessi fjórða Transformers-mynd verði sú síðasta af hans hálfu, en frumsýning er áætluð næsta vor. Kvenhetja í Transformers FRAMHALD Shia LaBeouf og Rosie Huntington-Whiteley í þriðja Transformers-kaflanum frá síðasta ári.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.